Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980. 21 í leik Danmerkur og Ítalíu á stórmót- inu í Deauville í Frakklandi á dögunum kom eftirfarandi spil fyrir. Peter Schaltz og Benito Garozzo sýndu þar snilldarvörn. Voru með spil norðurs í fjórum spöðum vesturs dobluðum. Norður-suður á haettu. Vestur + DG10984 103 0 G7 + D86 Norðuh * 62 V D98 ' ÁD98 * KG104 Austur * Á753 ^4 o K10642 * 953 SUÐUK + K V ÁKG8752 0 53 + Á72 Á báðum borðum fórnuðu vestur- austur í fjóra spaða — vestur sagði einn spaða eftir hjartaopnun suðurs — eftir að mótherjarnir voru komnir í fjögur hjörtu. Eins og sjá má er hægt að vinna 5 hjörtu og reyndar sex með því að finna laufdrottningu. En þeir Schaltz og Garozzo völdu að dobla fjóra spaða. Sama vörn var á báðum borðum. Norður spilaði út hjartaníu. Suðurspilararnir, Boesgaard, Dan- mörku, og frú Du Pont, kona Garozzo, drápu á kóng. Tóku síðan laufás og spiluðu meira laufi. Norðurspilararnir tóku á kóng — vestur lét drottningu — síðan laufgosa. Þá tígulás áður en þeir spiluðu þrettánda laufinu. Það tryggði suðri slag á kónginn einspil í trompinu. Spilið féll því. ítalska sveitin Moska- Pittala, Lee Du Pont-Garozzo voru ekki meðal verðlaunasveita í keppn- inni. Skák Á norska meistaramótinu í ár, 1980, kom þessi staða upp i skák Dag Lauvás, sem hafði hvítt og átti leik, og Finn Morten Gulliksen. Þaðcr alveg satt, Herbert. Þaðer ckkert að bílnum. En hanner HORFINN. Reykjavtk: Lögreglan stmi 11166, slúkkvitiö og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i slmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160. sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. &g»éí@lc Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. ágúst er i Reykjavikurapóteki og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöklin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21.Áhelgidögumeropiöfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212$0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. HafnarQörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni ísíma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lajcna isima 1966. 'Heímsóknartími ] BorgarspltaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspftaHnn: Alia daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvftabandið: Mánud,—föstud. kl. 19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogsheUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. BaraaspitaU Hringsins: KI. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 24. Rf5! — Bxf5 25. exf5 — Rxg5 26. Bxg7 — Kxg7 27. Dh6+ — Kf6 28. Re4+ og hvítur vann létt (28.----------- Rxe4 29. fxe4 — Hh8 30. fxg6 + — Ke7 31. Hxf7 + gefið). Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzia Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavfk sfmi 1110, Vestmannaeyjar, sfmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er f Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. 19.30. Hafnarhúðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VffilsstaðaspitaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiHð Vffiisstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavfkun AÐALSAFN - OTLANSDEILD, Þingholtsstræli Z9A. Sfmi 27ISS. Eftir lokun skiptiborðs 273S9. Opiö mánud.-fústud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstrati 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AfgreiðsU I Þlngholts- stræti 29a, sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólbeimum 27, sfmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,sfmi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Slmatfmi: mánudaga og fimmtudap'’ wi. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hóhngarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÍISTAÐASAFN - BúsUðtklrkju, slmi 36270. Opið mánud.fð6tud. kl. 9—21, laugaid. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bckistöð I Bústaftasafni, simi Klukkaii cr þrjú tim nótt. Ilvaó állti við meó þvi aó scgja að þú scrl ;ió koma licim úr liátlegisveróin- imi? 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholtl 37 er opiö mánu daga-fú6tudaga frá kl. 13—19,slmi8l533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-fú6tudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sárstök tækifærí. Hvað segja stjörnurnar Sp&in gildir fyrir fimmtudaginn 7. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú veröur fyrir vonbrigðum með eitthvað sem þú batzt miklar vonir viö. Taktu því með still- ingu þvi ástandið á eftir að batna mikiö. Fiskarnir (20. feb,—20. marz): Samvistir við ættingjana verða þér til mikillar ánægju. Dagurinn verður í heild mjög ánægju- legur. Hrúturínn (21. marz—20. april): Hirðuleysi og trassaskapur eiga eftir að koma þér i koll. Þú þarft sennilega að standa í stórræð- um til að koma ákveðnu máli heilu í höfn. Nautiö (21. april—21. mai): Eitthvað kemur þér þægilega á óvart í dag. Einhver sýnir þér ákveðið vinarhót — sem þ áttir alls ekki von á. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Forystuhæfileikar þínir fá aö njóta sin i dag, þegar þú getur bjargað málefnum vinar þins fyrir horn. Þér verður launað ríkulega siðar meir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú fer að koma timi til að þú takir þéi hvíld i dálítinn tíma. Þú hefur unnið fullmikið undanfarið og trassað að sinna fjölskyldunni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Farðu varlega i allar fullyrðingar. Óvinir þinir bíða eftir að þér verði eitthvað á i messunni og munu nota það gegn þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Óvæntir atburðir setja strik í reikninginn hjá þér. Þolinmæði þín er að þrotum komin, en þetta er ekki eins slæmt og virðist. Vogin (24. sept.—23. okl.): Reyndu að halda þig heima við í dag, og ef þú þarft að vera á ferðinni skaltu fara varlega í umferðinni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að nýta tómstundir þínar betur en þú hefur gert undanfarið. Svaraðu bréfum sem lengi hafa beðið ofan i skúffu hjá þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver nákominn leggur stein í götu þína á heldur óskemmtilegan hátt. í Ijós kemur að þetta er á misskilningi byggt og allt jafnar sig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu að láta ekki smáatriöin fara i taugarnar á þér. Þetta verður dagur nokkurra öfga, ýmist gengur allt vel eða illa. Vertu heima í kvöld. Afmælisbarn dagsins: Fátt kemur þér á óvart, þar til þú kynnist persónu sem kemur til með að hafa áhrif á framtíðina. Hlýddu góðum ráðum varðandi breytingu á högum þínum. Þú munt ferðast á fjarlæga staði og hitta ýmsa málsmetandi menn. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianlr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Kefla vík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HitaveitublUnir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, slmi 25520. Seitjamames, slmi 15766. Vatnsveitubllaiiin Reykjavík og Seltjamames, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Mínningarspjöld Fólags einstasðra foreldra fást t Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á GUjum 1 Mýrdal við Byggðasafnið 1 Skógum fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík hjá, Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.