Dagblaðið - 06.08.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1980.
19
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
D
í
Herra hátign, ég hef fundið
handa þér yndislega konu.
Það cr sko enginn
vandi. Oað eru
nefnilega engir
vinningar.
VW Golf tilsölu,
mjög vel með farinn. árg. '75. Ekinn
56.000 km. Tilboð óskast. Simi 34453
eftirkl. 5.
Vil kaupa nýlegan
litið keyrðan Skoda. Til sölu á sama stað
Skodi árg. '72. Keyrður 50.000. Uppl. i
sima 76714 eftir kl. 5.
<
Húsnæði í boði
i
Til leigu iðnaðarhúsnæði,
frá 100 ferm til 240 ferm. Lofthæð er
rumir 4 metrar. Stórar innkeyrsludyr.
Uppl. i sima 77444 og4469l.
Til leigu 2ja herb. ibúð
iHraunbæfrá 15. sept. til I. júni. Tilboð
sendist DB merkt „Hraunbær 124”
fyrir þriðjudagskvöldið 12. ágúst.
Verzlunarhúsnæði
við aðalgötu i borginni. um 75 ferm. til
leigu. Umsóknir sendist afgreiðslu DB
merkt „Verzlunarhúsnæði 80".
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast á leigu i skiptum fyrir 3ja herb.
ibúð i Grindavik. Uppl. í sima 82339
eftirkl. 2 eftir hádegi.
I.eigjendasanitökin:
l.eiðheiningar og ráðgjafarþjónusta.
Ilúsráðendur. látiðokkur lcigja. Htiftim
á skrá fjölmargt luismeðislaust IVilk
Aiðstoðum við gerð leigusamninga el
óskaðer. Opið nnlli kl. 2 og 6 virka daga.
I.eigjendasanitiikin. Bókhloðustig 7.
sinii 27609.
Húsnæði óskast
Óskum að taka á leigu
5 herb. ibúð i Reykjavik eða nágrenni.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 77179.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð i Reykjavik
strax. Skilvís greiðsla og góð umgengni.
Uppl. i síma 92-3896 milli kl. 16 og 22
næstu daga.
Ung hjön sem eiga von á barni
eru á götunni. Getur einhver hjálpað?
Uppl. i síma 28255 (Tómas) og í síma
77530.
Tönlistarkennara
i föstu starfi vantar ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 32738 eftir kl. 8.
Tæknifræðingur
með konu og eitt barn óskar eftir ibúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 20485.
Reglusöm stúlka við nám
i Kennaraháskóla Islands óskar eftir 2ja
herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Góðri
umgengni heitið. Simi 16528 eftir kl. I7.
Tvö systkini utan af landi
óska eftir að taka 2ja lil 3ja herb. ibúðá
leigu. Uppl. i síma 26616 milli kl. 7 og I0
á kvöldin.
Miðaldra kona óskar
eftir 2ja herb. ibúðsem allra fyrst. Uppl.
isima 25610eftir kl. 19.
Fárnenn fjölskylda
sem er að flytja utan af landi til Reykja-
vikur óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu. Algjörri reglusemi heitið. Má
þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima
37430.
Miðaldra maður óskar
eftir litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla el'
óskaðer. Uppl. i sima 22985.
Systkini utan af landi
Inámsfólk) óska eftir 3ja herb. ibúð.
Góðri umgengni og reglusemi heitið
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl
síma 7I64I eftir kl. 18.
Skólapiltur utan af landi
óskar eftir ibúð sem naest Sjómannaskól-
anum frá I. sept. næstkomandi. Allt
fyrirfram ef óskað er. Uppl. i sima
77318.
Okkur vantar tilfinnanlega
3ja—4ra herb. íbúð i l ár eða skemur.
Erum á götunni I5. ágúst. Þeir sem ein
hverja aðstoð geta veitt okkur vinsam-
legast hringi i síma 40374.
Reglusamt par utan af landi
óskar eftir 2ja herb. ibúð á Stór-Reykja
vikursvæðinu eða Hafnarfirði.Uppl. i
sima 43485 milli kl. 5 og 9.
Rúmgott geymsluherbergi
óskast nú þegar undir búslóð. ísskápur
og þvottavél til sölu á sama stað. Uppl. í
sima 3I697.
Ungur rcglusamur maður
óskar eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i sima 75565 eftir kl. 17.
Iláskólanema meðtvö börn
vantar ibúð. helzt i Hafnarfirði. Uppl. i
sima 50992.
Nota bene!
Bráðvantar 2ja herh. ibúð frá l. sept.
Helzt i nágrenni Þjálfunarskóla rikisins
v/Safamýri lekki skilyrðil. Uppl. i sima
34138 eftir kl. 6 i dag og næstu daga.
Óska eftir 2ja eða 3ja
herb. íbúð fyrir l. sept. Fyrirfram-
greiðsla. Á sama staðer 500 I frystikista
til sölu. Uppl. í sima 3I289.
Kópavogur.
Kennari með I barn óskar eftir að taka á
leigu 3ja herb. ibúð frá I. okt. eða fyrr.
Helzt i Kópavogi. Góð umgengni.
reglusemi op skilvisar greiðslur Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
43819 eftir kl. I8.
Stór íbúð:
Ungan mann i námi vantar ibúðá leigu
eða hús í miðborginni. helzt á rólegum
stað. Hef kunnáttu til að viðhalda flestu.
innan sem utan stokks. Uppl. i síma
40618 og vinnusima 26080 eftir kl
23.30.
Ungastúlkumeðeitt barn
vantar litla íbúð sem næst Fiskvinnslu-
skólanum i Hafnarfirði strax. Reglusemi
og skilvisum greiðslum heitið eða allt að
árs fyrirframgreiðslu ef óskaðer. Uppl. i
sima 96-61728.
Reglusamt, ungt,
barnlaust par, bráðvantar ibúð. Uppl. i
sima 23541 eftir kl. 20.
Við óskum eftir stórri íbúð,
raðhúsi eða einbýli, til leigu i eitt ár.
Trygg greiðsla og fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. i símum 84958 og
45244.
2ja—3ja herb. íbúð.
Við erum 2 með 5 mánaða gamalt barn.
Okkur vantar ibúð strax eða sem fyrst.
Góð fyrirframgreiðsla og umgengni.
Uppl. i sima 83106 eða 76397.
i
Atvinna í boði
Vön afgreiðslustúlka
óskast i isbúð. Vaktavinna. Uppl. i sima
15245.
Aðstoðarmaður.
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann á
svinabúið Minni-Vatnsleysu. Uppl. hjá
bústjóranum milli kl. 7 og 8 á kvöldin i
sima 92-6617.
Framtíðarstarf.
Óskum að ráða nú þegar vanan starfs-
kraft við afgreiðslustörf á Ijósmynda-
vörum. Þarf að geta starfað sjálfstætt
og að nokkru séð um innkaup. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
KafTitorg.
Óska eftir stúlku til afgreiðslu og eld-
hússtarfa. Uppl. á staðnum, Hafnar-
stræti 20, miðvikudag og fimmtudag
milli kl. 19 og 2I.
Heimilisaðstoð vantar i vetur
þar sem hjónin vinna bæði utan
heimilis. Tækifæri fyrir stúlku að vera í
kvöldskóla eða á námskeiðum. Fæði og
herbergi fylgja ef með þarf. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
Tek að mér ræstingar
á kvöldin. Uppl. i sinia 25929 frá kl. 9 á
morgnana.
Afgreiðslustarf.
Óskum eftir að ráða stúlku (helzt vana)
til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Uppl. i
sima I2I12 milli kl. 6 og 7 i kvöld og
næstu kvöld.
I
Barnagæzla
D
Óska eftir dagmömmu
fyrir l árs gamlan dreng frá kl. 8—12,
scm næst Seljavegi. Uppl. í sima 12846.
11 — 13 ára telpa óskast
strax til að gæta 4 ára drengs i ágúst-
mánuði. Uppl. i sima 34065 eftir kl. 18.
I
Ódýr gisting
D
Hreðavatnsskáli — Gisting.
Aðeins 8000 krónur 2ja manna
bergi. Sími 93-7511.
her-
I
Innrömmun ■’
Rantmaborg Dalshrauni 5 Hafnarfirði,
gengið inn frá Reykjanesbraut. Urval
norskra og finnskra rammalista og
rókókórammar. Thorvaldsen hring-
rammar. árammar.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót af-
greiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í
umboðssölu. Afborgunarskilmálar.
Opið frá kl. 11—7 alla virka daga,
laugardaga frá kl. 10—6. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun,
Laufásvegi 58,sími 15930.
I
Garðyrkja
K
Vélskornar túnþökur
til sölu. Uppl. i síma 99—4566.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur slátl á öllum lóðum.
Uppl. i sínia 20196. (ieymið auglýsing
una.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. heim-
keyrðar. Simi 66385.
I
Spákonur
i
Les I lófa, spil
og spái i bolla. Timapantanir kl. 10—3.
simi 12574.
Gull—Silfur
D
Kaupum hrotagull og silfur,
cinnig mynt og minnispeninga úr gulli
og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10—12 f.h.
og 5—6 e.h. islenzkur útflutningur.
Ármúla l.simi 82420.
Einkamál
D
Trúnaðarmál.
Vilt þú lika fræðasl um samræmið milli
þín og ástvinar þins. á sviði likatna.
tilfinninga og hugsunar? Þaðer innifalið
i bióryþma — almanaki þinu fyrir næsta
ár. sem viðgerum eftir fæðingardegi þin-
um og sendum þér i pósti. Simi 28033 kl.
15- 17.
9
Þjónusta
i
Sprautun óskast á haðkari.
Hafið samband við auglþj.
27022.
DB i sima
(ílerisetningar.
Sctjum i einfalt og tvofalt gler. sækami
iOg sendum opnanlega glugga. kitlum
upp og úlvcgum glcr. Simi 24388. glerið
i Brynju. og heima 24496 eftir kl. 6.
Tökum að okkur viðhald húsa,
svo sem múrverk, nýsmíði, klæðningu
þaka og veggja, málun, hreinsum upp
hurðir. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i
sima 16649 frá kl. 9—12 og 19—22 á
kvöldin.
Vörubilastöð Keflavikur auglýsir:
Keflavik-Suðurnes. Höfum ávallt til
leigu 6 og 10 hjóla vörubifreiðir fyrir alla
almenna þjónustu. Ennfremur bilkrana
og dráttarbifreiðir til hvers konar þunga-
flutninga. Höfum söluumboð fyrir alls
konar jarðefni. dæmi um fjölbrcytilcgl
efnisúrval: Pitirun grús. súlusandur.
hruni. mold. hraun. gighólabruni. gróð
urmold. toppefni og fl. Utvegum jafn-
Tramt ýmiss konar jarðvinnuvélar i upp
gröl't. útýtingar og fl. Höfum söluumhoð'
fyrir túnjvökur og gróðurmold. Leggjum
áherzlu á góða og fljóta þjónustu.
Reynið viðskiptin. Geymið auglýsing
.una. Vörubilastöð Keflavikur. simar
:2080 og 1334. Opið frá kl. 8-18. Fltir
lokun simi 2011.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir,
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum.
Uppl. i sima 39118.