Dagblaðið - 07.10.1980, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i)
1
Til sölu
S)
Þakál til sölu,
ca 60 ferm. ásamt sauni lAlakl. Á sama
stað óskast steypuhrærivél til kaups.
Uppl. i^ima 98-1014 og 1866.
Tveir isskápar,
Westinghouse (61x125). kr. 300 þús.,
Kelvinator 161x1351, kr. 150 þús..
þvottavél.Zanussi 5 kg, 300 þús., tveir
3ja sæta sól'ar (svampurl 400 þús.,
eldhúsborð (70x 120) 80 þús.. kommóða
60 þús., rúm 60 þús., sófi og stóll 350
þús. Hringið í sima 71269.
I il sölu snlarlandaleró
mcð góðum afslælti. á sama stað barna
rimlarúm og barnabilstóll. Uppl. i sima
85262 eftirkl. 18.
Indverskt gölfteppi.
Til sölu stórt. handhnýtt góllteppi. verð
250 þúsund. skrilborð. 30 þúsund. eld
húsborð og 4 stólar 40 þúsund. Uppl. i
síma 13265.
Útgerðarmenn.
Til sölu mottur á 8 feta skelplóga. Uppl.
í síma 95-5158 eftir kl. 19.
Flóamarkaður flytur.
Flómarkaður SDI, sem verið hefur að
Laufásvegi 1, er fluttur I Hafnarstræti
17. kjallara. Opið virka daga frá 14— 18.
Gjöfum veitt móttaka á sama stað og
tima. Samband dýraverndunarfélaga
islands.
Sjónvarp og segulband.
Til sölu svarthvítt sjónvarpstæki, 24".
Radionette, vel með farið, Einnig Tan
berg 9200XB, 3ja mótora með Dolby
spólusegulband. Uppl. I síma 35323 eftir
kl. 18.
Til sölu svarthvítt sjónvarp,
14 tommu, verð 50 þús., borðstofuborð
og 4 stólar, gæti hentað sem fundarborð,
verð 120 þús. pinnaruggustóll, verð, 50
þús. nýtt JVC ferðastereokassettutæki,
verð 160 þús. nýtt gírareiðhjól, verð 170
þús. Uppl. ísíma 14461.
13 feta trefjaplasthraðbátur
til sölu. Er með 33 ha. Johnson utan
borðsmótor. er á kerru. Einnig 2 stk. 45
w. Fisher hátalarar og 2x42 w Scott
magnari. Skipti á smábíl. Uppl. i sima
11817.
Toyota Hi-Lux 4X4
Grillgrindur með cða án grjóthlifar.
altansluðarar með og án drállarbci/la.
Toyota eigendur. ath. málið. H.
GuÖmundsson. simi 50271.
Jeppadekk, 700X15.
5 stk. með slöngum. allt á 7" breiðum
felgum. 5 gata. verð 350 þús. Uppl. i
sima 31678.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt tvöföldum stálvaski og
Húsqvarna eldavélarsetti og Bacho
viftu. Uppl. í sima 84717. eftir kl. 17.
Til sölu 3 ára 3ja fasa
múrsprauta. Uppl. i sima 66683.
Sænskt steypusiló,
390 lítra, sem nýtt, til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022.
_____________________________H—494
Terylene herrahuxur
á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616.
Tökum i umboðssölu
búslóðir og vel með farnar nvlegar
vörur, s.s. ísskápa, eldavélar, þvotta-
vélar, sófasett o. fl., einnig reiðhjól og
barnavagna. Sala og skipti. Sími 45366
og21863 alladaga.
c
Til sölu hjónarúm,
tvær kommóður. önnur með áföstum
skáp. tveir lampar. einn kollur. einn hús
bóndastóll. Á sama stað lítið notuð föt.
karlmannsfrakki rneð kuldafóðri.
blússsa, hvorttveggja núnier 44. kven
kápa og kjólar, stuttir og siðir. nr.
42—44. Allt selst undir hálfvirði. Sinii
31071.
Óskast keypt
8
Eftirfarandi óskast til kaups,
aðeins nýlegir og vel með farnir hlutir
koma til greina: isskápur. minni gerð.
eldavélarplata mcð 3 til 4 hellum. 4 raf
magnsþilofnar og 100 litra rafmagns
hitadunkur. Uppl. i sinia 85115 eltir kl.
8 i kvöld.
Óska eftir
ódýru sófasctli og isskáp. Vinsamlcgast
hringið i sima 72514.
Oska eftir
góðu sambyggðu útvarps og scgul
batidstæki i bil. Staðgr. Uppl. i simu
45069 eftirkl. 18.
Óska eftir að kaupa talstöð
lyrir Gufunesradió. Uppl. í sima 99
5554 eftirkl. 20.
Neðri skápar í eldhús,
með innbyggðum vaski. óskast keyptir.
Uppl. hjá auglþi. DB i sima 27022 eflir
kl. 13.
11-902
Prjónakonur.
Vantar vandaðar lopapeysur. Hækkað
verð. Uppl. i síma 14950 á mánudögum.
þriðjudögum og miðvikudögum milli 6
og 8 eftir hádegi og á miðvikudögum
milli 1 og 3. Móttaka aðeins á sama tima
á Stýrimannastíg 3, kjallara.
560-13 snjódekk óskast.
Simi 74872 eftir kl. 19.
1
Verzlun
p
Barðinn auglýsir.
Vörubílahjólbarðar með frammunstri.
afturmunstri og snjómunstri. sólaðir i V
Þýzkalandi. Urvals vara. Einnig heilsól-
aðir snjóhjólbarðar á fólksbila frá V
Þýzkalandi. Hjólbarðaviðgerðir. jafn
vægisstillingar. Barðinn hf.. Skútuvogi 2
Reykjavik.sími 30501.
Peningaskápar.
Nýkomnir eldtraustir peningaskápar frá
Japan fyrir verzlanir og skrifstofur. fyrir
mynt- og frímerkjasafnara og til
notkunar á heimilum. 4 stærðir. með
eða án þjófahringingar. Mjög hagstælt
verð. Skrifið eða hringið og fáið póst
sendan verð- og myndlista. Sendum
gegn póstkröfu. Páll Stefánsson umboðs
og heildv. Pósthólf 9112 Reykjavik. sim
(91)72530.
Kaupum hljómplötur,
bækur og blöð. Höfum fyrirliggjandi
mikið af íslenzkum og erlendum hljóm-
plötum og kassettum. Einnig íslenzkar
3g enskar gbækur. Allt i hundraðatali á
itrúlega lágu verðil Safnarabúðin.
-rakkastíg 7. sími 27275.
Smáfólk.
1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tilbúin sett fyrir börn og full-
orðna, damask, léreft og straufritt.
Seljum einnig öll beztu leikföngin, svo
sem Fisher Price þroskaleikföngin níð-
sterku, Playmobil sem börnin byggja úr
ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir
tízkunni, Matchbox og margt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk.
Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780.
1
Fatnaður
Til sölu fallegur
kaninupels. sem nýr. gott verð. Uppl.
sima 71041 eftir kl. 7.
8
Til leigu brúðarkjólar
og skirnarkjólar. Uppl.
sima 53628.
I
Fyrir ungbörn
Til sölu nýlegur
Silver Cross barnavagn. Uppl.
72835 eftir kl. 4.
8
i sima
Silver Cross kerruvagn
til sölu. ennfremur nýtt burðarrúm. baó
borðog göngugrmd. Uppl. i sima 73761
eftirkl. 17.
Silver Cross barnavagn.
rimlarúm og barnastóll til sölu. Uppl. i
sima 39482 eftir kl. 7.
Til sölu hráðsniðugt
sterkt barnasett i einingum sem setja má
sanian á mismunandi vegu. Frægur
ameriskur Rex Stroll-Chair sem er m.a.:
Barnavagn. kerra. barnastóll. borð og
stóll og fl. Ótrúlegl verð kr. 150 þús.
Simi 73734.
Ódýr harnavagn (svalavagn)
og leikgrind óskast. Uppl. i síma 21472
eftirkl. 5.
Til sölu mosagrænn
flauelsvagn, sem nýr. Uppl. i sima 45540
eftirkl. 18.
1
Húsgögn
8
Vel með farinn
svefnbekkur til sölu. Uppl. i síma 37377.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
C
Jarðvinna-vélaleiga
)
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
N|4II Harðanon, Vélalalga
SÍMI 77770 OG 78410
Traktorsgrafa
til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert
Högnason, sími 44752 og 42167.
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjumjyrir hurðir. glugga, loftræslingu og
ýmiss konar lagmr.-J". 3". 4". 5". 6". 7" borar. Hljóðlátt og
ryklaust. Fjarlægum múrbrotið. önnumsl isctningar hurða og glugga
ef óskaðer, hvar sem erá landinu. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204 — 33882.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.
Vélaleiga E.G.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
slípirokka, steypuhrœrivélar,
rafsuöuvélar, juðara, jarð-
vegsþjöppur o.fl.
Vélaleigan Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson Sími 39150.
HILTI
VÉLALEIGA
LEIGJUM ÚT:
GRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
HILTINAGLABYSSUR
HILTI-BORVÉLAR
SLlPIROKKA
HJÓLSAGIR
HEFTIBYSSUR MEÐ LOFTKÚTUM
Ármúla 26
Símar 8I565 — 827I5
Heimasími: 44697
VfBRATORA
7HRÆRIVÉLAR
DÆLUR
KERRUR
HESTAKERRUR
RAFSUÐUVÉLAR
JUÐARA og margt fleira.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur Jlípirokkar Beltavélar
Stingsagir Hjólsagir
Heftibyssur Steinskurðarvél
Hrœrivélar
Hitablésarar
Vatnsdœlur
Höggborvélar
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til leigu í minni og stærri verk. Uppl. í
símum 74426 og 84538.
Kjamabomn
Borun fyrir gluggum, hurðum
og pipulögnum 2" —3" —4" —5"
Njáll Harðarson, vélaleiga
Sími 77770 og 78410
c
Húsaviðgerðir
)
[SAMDBLASTUR hf!
MELABRAUT 20 HVALIYRARHOLTI HAFNARFIRDI
Sandhlástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip. hús ug stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Stærsta fyrirtæki landsins, sérhæft i
sandblæstri. Fljðt «g goð þ.jónusta.
[53917I
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn-
klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
c
önnur þjónusta
j
Klæðum og gerum við a/ls konar bó/struð
húsgögn. Ák/æði / miklu úrvali.
Síðamúla 31, sími 31780
Er útihurðin Ijót?
Tökum ad okkur ad skafa upp og lag-
færa útihurðir. Uppl. í síma 74644 milli
kl. 10 og 6 á daginn.
)h f J~L miA nin
frfálst, úháð dagblað