Dagblaðið - 07.10.1980, Side 22
22
1
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1980.
ÞVERHOLT111
—Í*FF
1
Dýrahald
8
Til sölu tveir lítið tamdir
5 vetra folar, einnig vel ættuð l'olöld.
Sími 99-6051.
Ágætt, vélbundiö hey
til sölu, smátt og stórgerðara, einnig
veturgömul rauðjörp hryssa. Uppl. i
síma 51284 eftir kl. 18.
Dýrarikið, gæludýraverzlun I sérflokki,
auglýsir:
Hjá okkur er mesta úrvalið af búrfugl
um á landinu og öllum vörum fyrir búr
fugla. Einnig fjölmargar tegundir
skrautfiska og plantna í fiskabúr. Ný-
komin sending af hunda- og kattaólum.
Gæludýrabækur ýmiss konar og yfirleitt
allt sem góð gæludýraverzlun þarf að
hafa. Mjög hagstætt verð. Opið frá kl.
12—20 alla daga nema sunnudaga.
Dýraríkið, Hverfisgötu 43.
1
Til bygginga
8
Til sölu ca 600 metrar
af einnoluðu mólalimbri. Uppl. i sima
43704 eftirkl. 17.
Yamaha MR 50 ’78
til sölu. Ógangfært. Uppl. i síma 50104.
Til sölu vel með farið,
litið keyrl Su/.uki AC' 50 '77. einnig 28"
Philips reiðhjól. á santa slað Ivö rúm
ásamt náttborðum. Uppl. i síma 35100.
Til sölu gírkassi
i Su/uki SS 50. Uppl. í sima 95-4448 eltii
kl. 19.
Til sölu Su/uki AC50
'78. vel með larið. litið keyrt. Uppl. i
sínia 73123.
Til sölu Honda 350 XL árg. ’74,
þarfnast smálagfæri ígar. Uppl. i sírna
82253 millikl. 19 og 21.
DBS drcngjareiöhjól.
3ja gira. 26 tommu. lil sölu. Uppl. i sima
40391 eftirkl. 17.
Til sölu Kawasaki 650 Z-C'3
árg. '79. Uppl. i simum 16686 og 17758
(Kristinn).
Philiphs.
Til sölu gott 28 tommu reiðhjól.
Standari, lás. bögglaberi og góð dekk. Á
sama staðer 60 lítjta fiskabúr meðöllu til
sölu. Uppl. í sima 82148.
Norton: 850 cc.
Óskum eftir Norton 850. Ástand skiptir
ekki máli. Uppl. í síma 97-8690 frá 8 til
19.
Oska eftir að kaupa sildarnet.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eflu,
kl. 13.
H—797.
Til sölu er 24 mílna
Decca radar. Uppl. isínta 51908.
Verðbréf
Verðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—38%, einnig á ýmsum verð-
bréfum, útbúum skuldabréf. Leitið upp-
lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn
v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. h. Sími
29555 og 29558.
Verðbréfaviðskipti.
Eigirðu lausa pcninga, þó ekki sé nema
50 þúsund, komdu til okkar og gerðu
kaup, þó ekki sé nema til nokkurra vikna
mun ávöxtun peninganna verða góð.
Kaup, sala á veðskuldabréfum, ríkis-
skuldabréfum, happdrættisbréfum ríkis-
sjóðs, hlutabréfum t.d. Eimskipafélags
lslands, Flugleiða, víxlum o.s.frv.
Hringið, leitið upplýsinga, allt umboðs-
starf. Austurstræti 17, sími 29255.
Fasteignir
Söluturn óskast.
Óska eftir að taka á leigu (káup
hugsanlegl, söluturn I fullum rekstri.
Þarf að vera á góðum stað og i
snyrtilegu húsnæði. Uppl. i sima 76522 I
dagognæstudaga.
Keflavík
til sölu 3 herb. íbúð á I. hæð I steinhúsi
á góðum slað. Hitaveita. Ibúðin er laus.
Greiðslukjör sérlega hagkvænt. Eigna
og verðbréfasalan Hringbraut 90. Kcfla
vik. sími 92 3222.
Álfheimar.
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð i blokk.
Eurugrund. 3ja herb. ibúð á annarri
hæð i nýrri blokk ásamt herbergi i
kjallara, laus strax. Lundarbrekka, mjög
vönduð 4ra herb. íbúð á I. hæð ásamt
herb. I kjallara. Sntyrlahraun. 4ra herb.
100 l'ernt. á annarri hæð í fjórbýlishúsi.
35 ferm. bilskúr. Eignanaust hf. Lauga
veg 96, sinti 29555. Svanur Þór
Vilhjálmsson hdl.
Vil kaupa 4 stk.
negld snjódekk i nothæfu standi undir
Fiat 128. Dekkjastærð 155x13. Simi
36583.
Bílaþjónusta
Önnumst allar almennar
bílaviðgerðir og réttingar. Bilaverkstæði
Gisla og Einars, Skemmuvegi 44 Kópa
vogi, sími 75900.
Vörubílar
Malar- og flutningavagnar til sölu
Malarvagn, 2ja öxla, flutningavagn nteð
skjólborðum, 2ja öxla, og flutningavagn
fyrir gánta, 2ja öxla, og einnig vélar
vagn, 2ja öxla. Uppl. í síma 42490 eftir
kl.6.
Vörubiladekk.
Eigum úrvals amerísk vörubíladekk á
hagstæðu verði, einnig 1400x24 hefil-
og gröfudekk. Eyjólfur Herbertsson.
sími 92-2348 og Óli í síma 92-2495.
Ilús til sölu í austurbænum
ef unt semst. Lysthafcndur leggi inn
nafn og simanúmer á augld. DB nterkt
„Austurbær 627" fyrir nk. föstudag.
I
Bílaleiga
8
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla.
Simi 45477 og 43179. Heimasími 43179.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
85504
Höfum til leigu fólksbila, stationbíla.
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bíla.
Heimasimi 76523.
I
Varahlutir
8
Til sölu Volkswagen 1300
árg. '70 til niðurrifs, mjög góð 1500 vél.
Á sama stað óskast varahlulir í Jeepster
'67 eða bill til niðurrifs. Uppl. i sima
84117.
Til sölu 6 cyl vél
og 3ja gira Hevy-Duty girkassi úr Dodge
‘71 pickup. Uppl. i sirna 85317 á kvöldin.
Vörubilar — vinnuvélar.
Eigendur vörubíla og vinnuvéla! Höfum
tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið.
Veitum aftur okkar góðu þjónustu við
sölu á öllum gerðum vörubíla og vinnu-
véla. Hafið samband og látið okkur skrá
vörubílinn eða vinnuvélina. Traust og
góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð stað
setning, næg bílastæði. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1, simi 18085 —
19615.
r 1
Sumarbústaðir
Eignarlóó með sumarbústað
óskast. rná þarfnast lagfæringar. Æski
legur staður ekki langt frá Reykjavík.
Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 cftir
kl. 13.
H—780.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
V
✓
Sérpöntum með stuttum
fyrirvara varahluti í flestar tegundir
bifreiða og vinnuvéla. Öll varahluta-
númer fyrirliggjandi. Við höfum
reynsluna og þekkinguna. Þér skilið
aðeins inn pöntun, við sjáum um
afganginn. Góð viðskiptasambönd
tryggja örugga þjónustu. Sjálfvirkur
símsvari tekur við skilaboðum eftir kl.
17. Klukkufell, umboðs- og heild-
verzlun, Kambsvegi 18, sími 39955.
Til sölu Chevrolet Nova árg. '73,
2ja dyra Custom i góðu lagi. Skipti á
jeppa koma til greina. Sirni 99-4303 éflir
kl. 7.
Mazda 818 árg. '75
til sölu. þarfnast lagfæringar. cinnig
Renault R-4 sendibill árg. '75. Scout árg.
'67. upphækkaður. Bcin sala. Skipti
möguleg. Simi 92-7770 og 30265 eftir kl.
19.
Zastava smábíll árg. '78
til sölu. keyrður 18 þús. knt. sparneyl
inn. Verðaðeins 2 milljónir. Uppl. isinta
37126 og 98 1026. Til sýnis að Ásgarði
37.
VW 1300.
Til sölu Volkswagen 1300 árg. '69. ek
inn aðeins 56 þús. km l'rá upphal'i. Bill i
sérflokki. Uppl. í sirtia 18869.
Mercury Monarch árg. '75,
ekinn 70 þús. km. sjálfskiptur. 6 cyl.. lil
sölu eða i skiptum fyrir ódýrari bil. Uppl.
I sínia 72086 eftir kl. 19.
Athugið.
Til sölu 1800 cc. vél og 5 gira kassi úr
Fiat 125 special. ekinn 30 þús. km.
Uppl. I sinia 82091.
Chevrolet Chevelle árg. '73,
8 cyl., sjálfskiptur. i góðu standi.
skoðaður '80. Góð kjör. Uppl. i sima
72485 eftirkl. 19.
Til sölu Saab 96 árg. '72
og Fiat 125 árg. '74. Ódýrir. Uppl. i sima
51107 cftirkl. 17.
Dodge Dart árg. '72,
6 cyl.. sjálfskiptur. skoðaður '80, á nýj
unt vetrardekkjum. til sölu. Verð tilboð.
Skipti möguleg á minni bil. Uppl. i sima
92-3168 millikl. 18og20.
Til sölu Volkswagen 1300
árg. '70 til niðurrifs. ntjög góð 1500 vél.
Á sania staðóskast girkassi og kúplings
hús i Jeepster '67. einnig 16 tommu
l’elgur. Uppl. i sima 84117 eftir kl. 5 i dag
og næstu daga.
Escort 1600 sport árg. '73
til sölu. Billinn var sprautaður fvrir án
og skipt um frambretti og svuntur. Fal-
legur bill i toppstandi. Skoðaður '80.
Ath.: Gotl verð. Uppl. i sinta 77328 eftir
kl. 18.
Til sölu Ford Escort árg. '76,
i góðu lagi. Uppl. i sima 92-1246 eftir kl.
18.
l ilsölu BMVV 1800 árg. '69,
útboruð vél. keyrð4 þús. km. Tilboðeða
samkomulag. Uppl. i sinta 28990 i dag.
eða 35449 eftir kl. 17.
2 1/2 tonns Foco krani
til sölu. Uppl. i sínta 93-2079.
Til sölu Jeepster árg. '67,
8 cyl.. 350 cub., 3ja gíra Möncikassi.
Wagoneer millikassi. splittuð drif. breið
dekk. Verð 2.5 millj. Skipti ntöguleg á
dýrari jeppa eða fólksbil. Uppl. i sínta
81521 eftirkl. 19.
Chevroletvél, 8 cyl.
Til sölu Chevrolet 327 vél í mjög góðu
lagi. einnig Ford 6 cyl., 200 cub. og 4ra
cyl. Bedford disilvél sem er biluó. Uppl. i
sinta 92-6591.
Til sölu vökvastýri
í Hornet og 2 frambretti á Bronco.
einnig tvær Fíat vélar ásamt fleiri vara-
hlutum. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 7.
Einn sparneytinn
rauður Skoda Pardus '77, skoðaður '80
til sölu. Vetrardekk fyigja. Góður frúar-
bill á viðráðanlegu verði. Uppl. í sínia
43438 eftirkl. 19.
Óska eftir 1500 eða 1600 vél
i Volkswagen rúgbrauð. Uppl. i sima
19873eftir kl. 19.
Til sölu VVV 1302 árg. '71,
verð250 þús. Uppl. i sima 72410 eftir kl.
17.
Snjódekk.
Til sölu ný nagladekk á fclgum undir
Austin Mini á góðu veröi. Uppl. I sinta
86564 eftirkl. 5.
Saab 99.
Til sölu Saab 99 árg. '72. 2ja dyra. Verð
2 ntillj. 600 þús. Uppl. i sínia 21151 el'tir
kl. 18. Til sölu á sania stað 2ja ára sóla
sell.
Saab 96 árg.'71
til sölu. Nýuppgerð vél og vel úllitandi.
Uppl. i sima 76511 eftir kl. 17.
Taunus 20 M árg. '70
og Ford Galaxie 500 XL árg. '63 eru til
sölu. Fást á' ntjög góðu verði. Uppl. i
sínta 18398.
Tilboð óskast
i C'itroen DS Super árg. '71. ekinn
115000 km. Er i nijög góðu ástandi. en
litils háttar skemmdur að aftan eftir unt
ferðaróhapp. Til sýnis og sölu að Hraun
hvantmi 3 Hafn. Sirrii 52942.
Tilhoð óskast
i VW 1300 árg. '71. þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísima 54146 eftirkl. 17.
Tilhoð óskast
i Volgu árg. '72 nteð lélega vél. en lullt
al' vélavarahlutum fvlgir. Uppl. i sinta
92-6548.
Plvmouth Valiant árg. '74,
6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður '80 til sölu.
Skipti koma til greina. Uppl. i síma
36312 eftir kl. 20.
Mazda626 árg.'80.
Til sölu Mazda 626 2000. ekinn 6500
km. Uppl. I síma 93-7216 eftir kl. 19.
Land Rover eigendur.
Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar
frantan og aftan. öxulflansar. stýris
endar. fjaðrafóðringar. tanklok, gir-
kassaöxlar og hjól, kambur og pinion,
pakkdósir, hraðamælisbarkar, hosur.
mótorpúðar. vatnsdælur. kúplingsdisk
ar. pressur og margt fleira. Bílhlutir hf„
Suðurlandsbraut 24. simi 38365.
Sendurn i póstkröfu.