Dagblaðið - 07.10.1980, Side 28
Skautað í
haustkulinu
Hlkið hjólaskautaæði virðist vera að ná tökum á ísienzkri æsku. Búið er að opna að minnsta kosti tvo sali á höfuðborgar-
svæðinu, eingöngu ætlaða fólki sem vill dansa eða leika aðrar listir á hjólaskautum. Æðið er um það bil ári á eftir því sem það
var i Bandaríkjunum þar sem það á upptök sin.
Ragnar Ijósmvndari hitti þessar föngulegu stúlkur í miðbænum á dögunum. Þó farið væri að kula í veðri og orðið haustlegt
létu þær það ekkert á sig fá og renndu sér áfram af mikilli snilld. Eftir því sem DB hefur komizt næst eru hjólaskautar ofar-
lega á jólagjafalistum barna, sem þegar eru farin að hugsa svo langt fram í tímann. DS/DB-mynd R. Th.
Smyglmálið íFríhöfninni:
Smíðaði lykillinn er týndur
Efasemdir uppi um það á Vellinum að hann haf i nokkru sinni verið til
„Lykillinu er lýndur og irölluni
gefinn," sagði Þorgeir Þorstein.sson
lögreglustjóri á Keflavikurflugvelli i
morgun. Var þetia svar hans við
spurningu blaðamanns DB um hvort
starfsmenn Fríhafnarinnar liafi haft i
fórum sinum þann lykil sem þeir hafa
haldið fram að smiðaöur hafi verið
aö tollgeymslu Frihafnarinnar. Þetta
mikilvæga sönnunargagn er þvi ekki
til í málinu, hcldur aðeins í frásögn
eins hinna grunuðu í málinu.
Eru efasemdir uppi um það á
Vellinunt að smiðaður lykill hafi
nokkurn tima verið til.
Þaðeru aðallega fjórir starfsmenn
Fríhafnarinnar, sem eru undir grun i
þessu þjófnaðar- og smyglmáli. Telja
má vist að athygli yfirmanna á
Frihafnarsvæðinu hafi ekki sizt
beinzt að þeirn fyrir það hversu vel
þeir hafa kontizl i álnir á stutlu tima-
bili að því er varðar húsbyggingar og
bilaeign. Allir eiga þeir það sam-
nterki að eiga einbýlishús i betri og
glæsilegri klassanum og einn lil tvo
bila. Hafa yfirmenn haft það á orði
að eignaatikning þeiira væri ekki i
samræmi við kauplaxta opinberra
starfsmanna í stéii al'greiðslumanna.
-A.Sl.
Bókagerðarmenn höfnuðu tillögu sáttanefndarinnar:
Viðræðuslit eftir
næturíangan fund
Samningaviðræður bókagerðar-
manna og Félags isl. prentiðnaðarins
sigldu i strand um kl. 7 í morgun eftir
að samningamenn þeirra fyrrnefndu
höfnuðu tillögu sáttanefndar varð-
andi tæknimál. Sáttafundur hófst kl.
21 i gærkvöldi og slóð óslitið til
morguns án árangurs. Síðast þegar
fréttist hafði ekki verið boðað til nýs
sáttafundar i deilunni.
Það atriði sem deilt var um i nótt
varðar innskrift á auglýsingum þar
sem ekki liggur fyrir eiginlegt hand-
rit. Er það aðallega smáauglýsinga-
gerð sem hér um ræðir. Bókagerðar-
menn vilja að prentarar njóti for-
gangs með vinnu við innskriftina, en
viðsemjendur þeirra telja að með þvi
séu prentarar að fara inn á verksvið
ófaglærðs skrifstofufólks.
Þess má geta að engin þau tæki
sem um er deilt eru til staðar á auglýs-
ingadeildum blaðanna núna. Deilt er
um tilhögun mála þegar slík læki
koma þangað í framtíðinni.
Sáttanefnd lagði fram tillögu þar
sem farið var bil beggja að nokkru
leyti og viðurkenndur réttur prentara
að hluta til forgangsvinnu við inn-
skriftina. Samningamenn bókagerð-
armanna höfnuðu tillögunum alfarið
og slitnaði upp úr viðræðum sem fyrr
segir.
—deilt umvinnii'
tilhögun
áauglýsinga-
deildum
dagblaðanna
Bókagerðarmenn héldu í gær fjög-
urra tíma fund trúnaðarmanna og
stjórna þeirra þriggja félaga sem
mynda sameiginlega samninganefnd,
Hins Lsl. prentarafélags, Grafíska
sveinafélagsins og Bókbindarafélags-
ins. Eftir þvi sem næst verður komizt
var þar ekki tekin formleg ákvörðun
um frekari verkfallsaðgerðir bóka-
gerðarmanna.
- ARH
frfálst, úháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKT. 1980.
Skyggnir ígagnið
að hluta:
Hægtað
hringja
beint til
Evrópu
Þá geta menn i Reykjavik og ná-
grenni hringt beint til vina sinna i
Evrópu. í gær var tekinn i notkun hluli
af jarðstöðinni Skyggni i Mosfellssveit
sem nteð tið og tíma á að gera mönnum
kleift að hringja úr símanum heima hjá
sér um allan heim, beint. Núna er
aðeins komið i gagnið símasamband
við Þýzkaland, sem gerir það að
verkum að hægt er að ná sambandi við
Evrópulöndin, að Bretlandi og Norður-
löndunum undanskildum.
Valið fer þannig fram að menn
hringja fyrst i 90 sem er númer okkar
fyrir val til útlanda. Þá er hringt í
landsnúmer viðeigandi lands og síðan
svæðisnúmer á hverjum stað. Númer
þess sem hringja á í kemur svo siðast i
þessari löngu röð. Hringt er án hlés í öll
þessi númer. A blaðsíðu 11 og 12 í
simaskránni má sjá svæðisnúmer
nokkurra slaða í heiminum.
Forráðamenn Pósts og síma segja
að með hinni nýju jarðstöð lækki
kostnaður við að hringja til úllanda
nokkuð. Mest mun lækkunin verða til
Þýzkalands, 13%, en til annarra landa,
2,2 til 7,5%. -I)S.
Þýzki ævintýramaðurinn
kominn til Kanada:
Kól á hálsinum
yf ir Græn-
landsjökli
— en héltförínni
ótrauður áf ram
Ævintýramaðurinn Wagner seni
ferðast yfir Atlantshafið á þaki flug-
vélar lenti i gærkvöldi um kl. 20 i
Goose Bay i Kanada. Hann er því
sloppinn við erfiðasta hjallann, svæðið
frá Íslandi yftr til Kanada.
Er Wagner lenti í Narsassuaq el'lir
flugið yfir Grænlandsjökul kom í Ijós
að hann hafði kalið á hálsinum en það
virðist ekki hafa verið alvarlegra en svo
að hann hélt för sinni ólrauður áfram.
Wagner á nú eftir 1800 km flug til
New York en það verður hann að taka í
a.m.k. Iveimur áföngum. Eftir það
híður hans frægð og frami og væntan-
lega þykkara seðlaveski. -kmu.
Vinnuslys
á Keflavíkurflugvelli:
Brenndustervélin
tókbakslag
Vinnuslys varð á Keflavíkurflugvelli
i gær, er tveir menn brenndust þá er
þeir gangsettu vatrtsdælu. Tveir vél-
sljórar voru að yfirfara bensínhreyfla
sem knýja rafala, sem eru til öryggis ef
rafmagn fer af.
Vélin tók bakslag er mennirnir voru
að gangsetja hana. Bensingusa og eldur
stóðu upp úr blöndungi og skvettist á
mennina, Annar þeirra slasaðist tals-
vert, brenndist á handleggjum, baki og
í andliti. Hinn slapp með minni bruna-
sár. Mennirnir voru fluttir á sjúkrahús i
Reykjavík. -emm.
LUKKUDAGAR:
7. OKTÓBER 11080
Mulinette kvörn.
Vinningshafar hringij
ísíma 33622.
Stefnir í vaxandi hörku í kjaradeilunum:
VERKFOLL EÐA LAGASETNING?
,,Það stefnir i vaxandi hörku.
Verkalýðshreyfingin mun nú vafa-
laust gripa til aðgerða en ekki er unnt
að bóka fyrirfram hverjar þær
verða,” sagði Guðmundur J.
Guðmundsson, formaður Verka-
mannasambandsins, í viðtali við DB í
morgun. ,,Það gæti gerzt eftir fund
43ja manna nefndar ASÍ í dag, að
farið væri að boða verkföll,” sagði
Benedikt Davíðsson, formaður
Sambands byggingarmanna, i
morgun.
Stöðvun vinnudeilunnar með
lagasetningu sem ríkisstjórnin beitti
sér fyrir er komin á dagskrá. ,,Það er
hugsanlegt,” sagði Guðmundtir J.
Guðmundsson, „ef slik lagasetning
tæki til afmarkaðra þátta.”
„Auðvitað kemur sú leið til
greina, þegar deilan er komin á
pólitískt þræluslig,” sagði Benedikt
Davíðsson.
„Við þessar aðstæður á verka-
lýðshreyfingin enga aðra leið en þá
að gripa til verkfallsvopnsins i einni
eða annarri mynd, nema hún kjósi
fremur að leita samvinnu við ríkis-
stjórn og Alþingi um lausn deilunnar
með lagasetningu,” segir í leiðara
Þjóðviljansí morgun.
Benedikt Davíðsson sagði að lengi
hefði verið nokkuð augljóst um hvað
samningar gætu tekizt og kæmi því
til greina að lögfesta þau atriði. Það
hefði strandað á þrjózku að tekizt
hefði að Ijúka samningum. „Við
verðum að reyna að Ijúka þessu með
einum eða öðrum hætti,” sagði
Benedikt. -HH.