Dagblaðið - 31.10.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1980.
23
1
XQ Bridge
I
Það hefur oft reynzt sterkt vopn i
hagstaeðri stöðu að segja mikið á lágliti
sína eftir sterka laufopnun
mótherjanna. Lítum á eftirfarandi spil,
sem kom fyrir í leik Danmerkur og
Hollands í undanúrslitum á ólympíu-
mótinu í Valkenburg í Hollandi fyrr í
þessum mánuði. Austur-vestur á
hættu.
Vestur
4» 108754
S?G9
OG84
*Á94
Á öðru
þannig:
Nordur
♦ 93
<?KD104
* 72
* G10852
Austur
♦ ÁDG6
<?Á76532
0 K
+ K6
SUOUR
♦ K2
<? 8
OÁD109653
+ D73
borðinu gengu sagnir
Austur
1 L
4 H
Suður
4 T
pass
Vestur
pass
pass
Norður
pass
pass
Trúðu mér, Emma, kjúklingarétturinn þinn var frábær,
jafnvel þótt gestirnir bæfiu ekki um ábót!
Danski lögfræðingurinn, Steen-
Möller var með spil suðurs og stökk í
fjóra tígla. Vestur þorði ekki að koma
inn á fjórum spöðum og Hollending-
arnir misstu af spaðasamningnum.
Lokasögnin 4 hjörtu hjá van Oppen i
austur. Suður spilaði út litlu laufi og
van Oppen drap heima á kóng. Lagði
niður hjartaás. Missti því þrjá slagi á
tromp auk tigulás og spaðakóngs. 200
til Danmerkur.
Á hinu borðin opnaði Daninn
Schaltz einnig á einu laufi. Suður stökk
í 3 tígla og vestur, Boesgaard, átti nú
ekki í erfiðleikum. Sagði þrjá spaða,
sem austur hækkaði í fjóra. Það var
auðvelt spil til vinnings og Danmörk
vann þrettán impa áspilinu.
Fjórir tíglar suðurs áttu mestan þátt
í því en auðvitað átti vestur að dobla
fjóra tígla. Suður fær ekki nema sjö
slagi í spilinu. A/v fá þá 500, sem að
vísu er ekki eins góð tala og 620 fyrir
spaðageimið.
Skák
Á sovézka meistaramótinu 1979—
1980 kom þessi staða upp í skák
Gellers, sem hafði hvítt og átti leik, og
Anikajev.
23. Rh6+ — Kg7 24. DH + ! glæsilega
teflt og Geller vann auðveldlega. (24.
------Hxf7 25. HxH+ — Kh8 26.
Bd4 + — Bf6 27. Hxf6 gefið).
Reykjavlk: Lðgrcglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slöklcviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
HafnarQöröun Lögrcglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö slmi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö
! 160,sjúkrahúsiÖsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apölelc
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
31. okt.-6. nóv. er i Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
itafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa.
Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin cr opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga frá kl.
9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjókrabífreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, sími 11100, HafnarfjörÖur, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú Veizt að ég skrökvá aldr«i neinu upp á hana móður
’ju siæmur.
þina.. \ sannleikutinn er nógi
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjamarnes.
DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnarislmsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
í slma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislæknr. Upp
lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsófcfiartímt
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæóingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
F|ókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfírói: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitabnn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóóir: Alla daga frá kl. 14— l7og 19—20.
VifílsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.^0—
20.
Vistheimilið Vifílsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarfoókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — LTL.ÁNSDKILD, ÞingholLutrsH
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. OpiÖ mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
strætí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimutn 27, simi 36814.
Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaöa og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag- H 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaóakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöó I Bóstaóasafni, simi
36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viösérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir iaugardaginn 1. nóvambar.
WnuhnlRR (21. (an.—1». tab.|: Andxtaða við tetlun
verður brotin niður með nokkrum aláandi rðkum. Aftur-*
fðr verður I féjacallflnu vegna alvarlegrar ikvðrðunar
sem fleatir vatiuberar þurfa að taka.
------- (20. h*.—20. mart): Pagna ml avinnlngi I
fjirmtlum og nú geturðu veitt þér amémunað aem þig
hefur lengi langað I. Ovaent þrðun verður I éatarmtlum
vinar.
i (21. aaan—20. april): Trúðu ekki nýjum vini
fyrir vandamaii. Betra er að tala við tkllningarikan
mttingja. Samband batnar og það gleður þig.
htaydl (21. april—21. aud): Keyndu að hvua pig meira og
léttu ekki aðre koma ébyrgðarstðrfum é þig. Vertu
ikveðin(n) þvl þér biettir tii að bera byrðar annarra
aem eiga að gera það ajélfir.
i
Tdhamk (22. —I 11. JéaQ: Gðður vilji þinn tU
hjllpar manni af binu kyninu gaeU .verið mlaskiUnn.
Littu það ekU hafa ébrif é þig ef þér flnnst þú vera að
gera rétt. ÞO gctir kynnzt nýju fðlki.
Mhbbm (22. Jéal—21. Jób). Taktu tbcttu I éatum I
kvðld og þú verður mjðg hamingjuaamur (.sðm). Ein-
' hver sterk éhrif eru að verld t heimllinu.
UéU* (24. Jéb—«1. égéea): Nú fare tUfinningar þlnar Or
skorðum og þér vetUr ekld af þoiinmaeði og gáfum til að
leysa það mál, sérstaUega þð I kvðld. Varaatu deilumál
og mlUar áaetlanlr.
I (24. ápiae—22. aapa.): Hamingjan liggur I aam-
aUptum við aðra og þd aettir að eiga i vmndum ánaegju-
legt tlmabU. Reyndu að vera þoUnmðð(ur) við gamlan
mann sem er nokkuð harður l akoðunum
ttogU (24. aape. 2g. aka.): Mal. aem þú vant naarri
1 WUn(n) að gieyma kemur fram i dagslJðUð é mjðg
áhrifamiUnn httt. SUpuleggðu vanaverUn eve þú harir
meiri tima tU að slappa af.
(24. ^^-22. név.): Ovaent breyting t
hveredagaleikanum 8~r þér Ueift að skemmta vini.
Leitaðu að akemmtUegum tiUðgum um breytlngar t
heimilinu. Pðsturinn faerír þér göðar fréttir.
i (22. náv.—20. 4m.); Komdu I framkvmmd
gððri hugmynd aem þð hefur hugtað um lengi. M faerð
gagnlegar upplýaingar. Ferð varpar ijóma a daginn.
i (21. daa.—20. |an.): M terð óvient taeUteri
tll aó ltta a þér bera I dag. Stjðmurnar máeia meó
þttttðku I göðgerðantarfaemi. Dagur dýravlnanna.
ahrtf valda
ttðkúm I vinahöpi þinunr fyretu vlkur aretoa. M veröur
tð gere upp hug þinn um meginreglu. Aatanevintýri
hefst seinni hluta irs og það aetti að vera hin eina sanna
Sst.
' ÁSGRlMSSAFN, Bcrestaðaslra'li 74: 1+ opið
sunnudaga. þriftjudaga og fimnnudaga irá kl. i 3.30-
16. Aðgangur ókcypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opió frá I. scptcmbcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
ÐSlanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavlk.slmi 2039, Vcstmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Scltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnarncs, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags ainstæðra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vcsturvcri, i skrifstbfunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabúöOlivers I Hafn
arfirði og hjá stjórnarmcölimum FEF á ísafiröi og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóos Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafniö í
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavfk hjá.
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónsáýni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.