Dagblaðið - 16.02.1981, Síða 11

Dagblaðið - 16.02.1981, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1980 11 I Erlent Erlent Erlent Erlent I Dolly Parton leikur mellumömmu „Ég hefði sjálf getað endað sem mellumamma ef ég hefði ekki slegið í gegn með söng mínum. Fátæk stúlka úr stórri fjölskyldu hefur ekki mikla möguleika á að koma sér áfram í líf- inu,” segir Dolly Parton. Dolly Parton leikur mellumömmu í nýrri kvikmynd sem ber nafnið The Best Little Whorehouse in Texas (litla, en bezta hóruhúsið í Texas). Hún ver hlutverk sitt því hún veit hvað hún getur átt á hættu ef hún misbýður að- dáendum sínum: Endalok ferils síns. Dolly Parton vann sinn fyrsta leik- sigur í kvikmyndinni níu til fimm, þar sem hún leikur aðalhlutverkið ásamt þeim Jane Fonda og Lily Tomlin. Er nú svo komið að Dolly Parton er oft nefnd hin nýja drottning Hollywood og þykir bera það nafn með sóma. Getnaðarlimur slitinn af — en læknum tókst að grœða hann svo vel á að eigandinn mun geta lifað eðlilegu lífi Læknavísindunum fer stöðugt almenningssalerni i London. Árásar- 200 metra fjarlægð, lagður beint inn fram. Það nýjasta er afrek brezkra manninum tókst að ná taki á lim á skurðstofuna og læknarnir hófust lækna fyrir nokkrum vikum er þeim fórnarlambsins og togaði svo fast 1 að þegar handa við erfitt verkefni. tókst að græða getnaðarlim, sem tólið hreinlega rifnaði, þó ekki alveg „Allt bendir til þess að aðgerðin hafði verið slitinn af eigandanum, af því smá skinnpjötlur héldu þvi við hafi heppnazt 100% og eigandi lims- svo vel á aftur að hann gegnir hlut- likamann. ins mun fljótlega geta farið að lifa verki sínu jafnvel ogáður. Maðurinn var drifinn á sjúkrahús eölilegu lífi," upplýsti einn af lækn- Ráðizt var á 37 ára gamlan mann á sem til allrar hamingju var aöeins í unum. Er Joan Kennedy ástfangin? Orðasveimur er á kreiki um það að Joan Kennedy sé ástfangin af Gerry Aronoff, kunnum lækni í Boston. Vinir þeirra fullyrða að þau muni gifta sig strax og hún hafi fengið skilnað frá Edward Kennedy. Joan og Edward Kennedy hafa verið gift í 22 ár. Siðustu tíu árin voru þeim báðum til kvalar. En Joan hefur þjáðst meira. Hún kunni aldrei vel við sig í veröld stjórnmálanna og tókst aldrei að aðlagast henni hvursu mikið sem hún reyndi. í fyrra lagði hún hart að sér til að hjálpa manni sínum að verða forsetaframbjóðandi. Hún stóð að baki hans, hljóðlát en með réttan svip á andlitinu. En daginn eftir að Ronald Reagan var settur í embætti tilkynntu þau hjónin opinberlega að þau ætluðu að skilja. Þau hafa ekki búið saman síðan 1977. Joan bjó þá ein í Boston, stundaði tónlistarnám, endurheimti sjálfstraust sitt og hætti að drekka. j Árum saman hafa gengið slúðursögur um kvennamál Kennedys en Joan hefur aldrei verið við annan karlmann kennd en hann síðan þau giftust. Þegar hún nú sést nærri daglega með Gerry Aronoff á hljómleikum, í leikhúsinu og á veit- ingahúsum í Boston er farið að leggja saman tvo og tvo. „Gerry Aronoff er það bezta sem hent hefur Joan í 23 ár,” segja vinir hennar. „Hann er ágætismaður.” Gerry er yfirlæknir við Massachusetts General Hospital. Fallegur, aðlaðandi og efnaður. Hann býr í 23ja herbergja húsi á ströndinni. Framund- an því er bátabryggja og við hana vaggast risa- Joan Kennedy er 44 ára, en Gerry Aronoff 36. stór seglbátur sem oft er leystur frá landi. V msir vina þeirra telja að brúðkaup sé 1 vændum. r—---— ^ interRent Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Munið borra- matinn KJÚTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SlMI 35645 Vinsælu FURUHÚSGÚGNIN eru komin aftur <9 GLIT HÖFÐABAKKA9 SÍMI85411 GRBDSUIKJOR: Útborgun AÐEINS kr. 1.250,- og 1.250,- á mánuði!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.