Dagblaðið - 20.03.1981, Page 1

Dagblaðið - 20.03.1981, Page 1
7. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981 - 67. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMl 27022. Geysihörö átök framundan íborgarstjóm og borgarráði: Borgarstjómarmeirihlutinn gerbyltir aðalskipulaginu —sjá ítarlega umfjöllun á bls. 6-7 Farmaður hugsar heim, eða þannig. Sovézki ísbrjóturinn Otto Schmidt kom til Reykjavíkur í gærmorgun, klakabrynjaður eftir siglingu um íshafið i norðri — eins og sönnum ísbrjóti sæmir. Einn sjóarinn var að gaufa eitthvað úti á dekki innan um klakabólstrana með snærishönk f hendi þegar Sig. Þorri Ijós- myndari hóf upp linsur sinar og skaut. Og þannig atvikaðist það að rússneskur keisari í klakahöllu varð skyndilega fyrirsæta í Reykjavíkurhöfn. KULDALEGT Á VORJAFNDÆGRI —sjá einnig á baksíðu Á vorjafndægri sem er í dag, er kuldalegt um að litast. ískaldur norðanstrekkingur leikur um byggðir landsins jafnt sem óbyggðir og ekki sér enn fyrir endann á honum. Stórhríð var enn sums staðar í morgun, aðallega nyrst á landinu. Á Siglufirði og Ólafsfirði hefur varla sézt á milli húsa siðustu daga. Dagurinn i gær var skársti siðan á þriðjudag um allt land og þá gafst Vegagerðinni loksins tækifæri til að opna helztu leiðir sem lokaðar hafa verið. Flugið hefur gengið brösuglega. Ekkert var flogið þriðjudag og miðvikudag en í gær tókst Flugleiðum að halda áætlun nokkurn veginn. í morgun hefur félagið flogið til Akureyrar og Egilsstaða en ófært var til ísafjarðar, Norðfjarðar og Vestmannaeyja. Óvist var með aðra staði. Af leiðum Arnarflugs var fært á Snæfellsnes og Bíldudal en ófærl til Flateyrar, Suðureyrar, Stranda, og Siglufjarðar. Landleiðin frá Reykjavík norður á Akureyri er fær jeppum og stórum bílum en ferðaveður er ekki sérlega ákjósanlegt. Fólksbílum er fært í Búðardal um Heydal og einnig um Suðurland, a.tn.k. alla leið austur í Berufjörð. Á norðausturhorni landsins eru flestir vegir ófærir en fréttir höfðu ekki i morgun borizt af vegum á Vestfjörðum og Austur- landi. -KMU. Heimsmeistaraeinvíginu ákveðinn staður í dag Einvíginu um heimsmeistaratitil- Forseti FIDE, Friðrik Ólafsson, snoj. enn með öllu óráðið hvort einvigið inn í skák verður ákveðinn staður sat langan dag i gær að samningatil- Varð málið ekki útkljáð og var verður haldið í Reykjavík, Las síðari hluta dagsins, samkvæmt raunum með fulltrúum heims- enn tekið til við frekari viðræður í Palmas eða Merano. upplýsingum skrifstofu FIDE i Am- meistarans, Anatoly Karpov, og morgun. Þrátt fyrir ýmsar líkur sem -BS. sterdam i morgun. fulltrúa áskorandans, Viktors Kort- getspakir menn þykjast eygja er A tök í Vestmannaeyjalögreglunni _ # b>s 5 Bamavagninn ryögaðiniöur áhálfuári — sjá DB á neytenda markaði á bls. 4 Biskupsefniní fréttaspegli — sjá bls. 30 Stórahelgar- dagbókin í sér kálfifylgir DBídag — myndlist—leikhús — bók vikunnar — matsölustaöur helgarinnar o. fl. - bls. 15-18 ítalskirkarlmenn eyöa25milljörö- umáriegaívændi Lögreglumenn berjaápólskum bændum - sjá erl. f réttir bls. 8-9 Agabrot landsliðsins innanhússmál HSÍ? — sjá íþróttir bls. 12 og 21

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.