Dagblaðið - 20.03.1981, Page 22

Dagblaðið - 20.03.1981, Page 22
Cactus Jack íslenzkur lexli Afar spennandi og spreng- hkegileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ill- ræmdaCactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarznegger, Paul Lynde.. Sýnd kl. S, 9 og 11. Midnight Express Sýnd kl. 7. Sýnd áfram i nokkra daga. íslenzkur texti 3/EMRBiÖ* —■■—■ ■ 1 ■ q;.... (.nifl.t I 50184 *] Með dauðann á hælunum Spennandi, ný bandarísk kvikmynd, tekin í skíðapara- dís Colorado. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnyð innan 14 ára Ný bráðskcmmtileg og Qörug bandarbk mynd þrungin skcmmtilcgheitum og uppá tækjutn bræðranna. Hver man ekki eftir John Beluchi I Delta klikunni? tsleazknr textL Leikstjóri: JohaLaadb. Aukahlutverk: JamesBrowa RajChariea Aretha FraakBa Sýnd kl. 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sirtn )1 182 HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð . . .” Politiken ..Áhorfendur koma út af 'myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. W' 'A HAlR DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. LAUGABÁ9 Simi3?07S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Rcykjavik og viðar á árunum 1947 til 1963. l.eikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurður Sv. Pálsson L.eikmynd: Björn Björnsson Búningar: Friður Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Cuðjónsson The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IMóvember áætlunin í fyrstu virtist það ósköp venjulegt morð sem cinka- spæjarinn tók að sér cn svo var ckki. Aðalhlutverk leikur: Wayne Roger, sem þekktur er sem Trippa Jón i Spítalalífi. Endursýnd kl. II. Bönnuð börnum. Tölvu- trúlofun Ný bandarisk litmynd með isl. texta. Hinn margumtalaði leikstjóri. R. Altman kcmur öllum í gott skap með þcssari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustýrðu ástar- sambandi milli miðaldra forn- sala og ungrar poppsöng- konu. Sýnd kl. 5 og 9,15. Brubaker Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl. 7. Hækkað verð. ■BORGARy DiOið MMOAJWOi 1 KOf SIMimOt H. O. T. S. Það er fullt af i öri i H.O.T.S. Mynd um iiienni- skælinga sem láia sér ekki alL fyrir brjósti bieuia. Myud full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna. Mynd sem kcmur öilum i golt skap í skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Ray Davis (Úr hljómsv. Kinks) Aðalleikarar: Lisa London, Pamela Bryanl, Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd kl.5, 7 og9. Skotfimi Harry Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn . Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aðalhlutverk: Vlc Morrow Charlotte Rampling Caesar Romero Victor Buono íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. íGNBOGM TJ 19 OOO -----MlurA—— Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Blaðaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Drápssveitin Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukaria sem ekkert ótt.?st. Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur Átök í Harlem Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faöirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16ára. íslenzkur texti. Zoitan — hundur Dracula Hörkuspennandi hroiivekja i litum, með Jose Ferrer. Bönnuð innan 16ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK i1 ’w---------------r Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri mctsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra. sem gerist í Reykjavik og viðar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: SigurðurSv. Pálsson . Leikmynd: Björn Björnsson Búningar Fríður Ólafsdóttir. Tónlist: Vulgeir Guðjónsson OR The Beatles. Aðalhlulverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8. fJMs Sfmi50249 Sjösem segja sex (FantAstlc seven) Spennandi og viðburðarík hasarmynd. Aöalhlutverk: Britt Eldand, Christopher Lloyd, Christopber Conelly Bönnuð innan 14 Ara Sýnd kl. 9. Útvarp Sjónvarp AllSTURBLJARRlf,. Viltu slást? . . . er kvikmyndin oft mjög' fyndin. . . . hvergi dauðan punkt að finna. . . . óborgan- leg afþreying og vist er, að enn á ný er hægt að heim-: sækja Austurbæjarbíó til að hlæja af sér höfuðið. Ö.Þ. Dagbi. 9/3 íslenzkur texti. Bönnuð innan I2ára. Sýndkl.5,7,9og 11.15. Allra síðasta sinn. Hækkað verö. Séra Arngrímur Jónsson sóknar- Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Séra Pétur Sigurgeirsson vigsiu- prestur i Háteigssókn. biskup. FRÉTTASPEGILL - sjónvarp kl. 21,20: Hverveipurnæsti biskup íslands? rætt við þrjá menn sem þykja iíklegir Væntanlegt biskupskjör verður tekið til umfjöllunar í fréttaskýringa- þætti sjónvarpsins, Fréttaspegli, er að þessu sinni er í umsjá Olafs Sigurðssonar og Boga Ágústssonar. Ólafur ræðir við þá þrjá menn sem taldir eru liklegastir til að hljóta flest atkvæði þegar næsti biskup verður kjörinn. Þeir eru séra Ólafur Skúla- son, séra Arngrímur Jónsson og séra Pétur Sigurgeirsson. Ólafur spyr þá alla sömu spurninganna um málefni kirkjunnar. Nýjar hugmyndir um skipulag borgarinnar verða kynntar. Þær felast í útvíkkun borgarinnar í austurátt, að svæðið umhverfis Rauðavatn verði tekið til skipulagn- ingar. Þriðja innlenda málefnið er deilan um leiguflug danska Sterling-flug- félagsins til íslands í sumar. Tvö erlend málefni verða á dagskrá. Annars vegar verður gerð stuttlega grein fyrir ástandi mála í íran og hins vegar verður fjallað um nýjustu uppljóstranir í sambandi við valdaránstilraun hægri sinnaðra her- foringja á Spáni í lok febrúar. - KMU Útvarp Föstudagur 20. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á l’rívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tékkneska fílharmoníusveitin leikur „Holl- endinginn fljúgandi” og „Tristan og Isold”, tvo forleiki eftir Richard Wagner; Franz Konwit- schny stj. / Alicia de Larrocha og Fílharmoníusveit Lundúna leika. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Slephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt, undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 2Ó.30 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Lud- wigsburg í júlímánuði s.l. Flytj- endur: Michel Béroff, Jean-Coll- ard, June Card, Philippe Hutten- locher og Kammersveitin i Pfroz- heim; Paul Angerer stj. a. La Valse eftir Maurice Ravel. b. Frönsk ljóðabók fyrir sópran, barítón og kammersveit eftir Wil- helm Killmayer. 21.45 Nemendur með sérþarfir. Þor- steinn Sigurðsson flytur siðari hluta erindis um kennslu og upp- eldi nemenda með sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (29). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar að lesa endur- minningar Indriða Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaður; Gerard Chinotli. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nei, hva — ég vissi ekki að þú hefðir verió svona andstyggilegur við mig i gærkvöldi. Hvernig er þin í torfærum? ^ Sjónvarp Föstudagur 20. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenz og Michael Moriarty. Mynd- in gerist á árum síðari heimsstyrj- aldar. Ellen Hailey á erfitt með að viðurkenna að hjónaband hennar er farið út um þúfur. Hún vill ekki skilja við mann sinn, en fer í orlof ásamt 15 ára dóttur sinni í von um að sambúð þeirra hjóna verði betri á eftir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. 9 + f

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.