Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 23
BUKXSIHIBJANHE Óskum að ráða nokkra blikksmiði nú þegar eða síðar. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum. BLIKKSMIDJAN H/F KÁRSNESBRAUT124. - SÍMI41520. KJÖREIGN SF. ÁRMÚLA 21. - SfMI 85988 - 85009 DAN V, S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR Söluskrá okkar verður í Dagblaðinu á laugardaginn. J Arður til ^ h/uthafa Skv. ákvörðun aðalfundar Verzlunar- banka íslands hf. þann 14. marz sl. verður hluthöfum greiddur 10% arður af hlutafé fyrir árið 1980 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð í ávísun til hluthafa. Reykjavlk, 19. marz 1981. VÆRZlUNRRBflNKI ÍSlflNDS Hf. Mæðgurnar sem fara í orlofsbúðirnar. Laugalæk 2, Reykjavík, Sími 86511 Mæðgur fara í oriofsbúðir SKONROK(K) - sjönvarp kl. 20,50: —en einnig margt auðmeltanlegra Hinn vinsæli dægurlagaþáttur, Skonrok(k), er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Átta lög verða leikin að þessu sinni og ætti þátturinn að höfða til margra því hann spannar allt frá sætu súkkulaðidiskói til grjót- harðasta bárujárnsrokks. Enska söngkonan Sheena Easton syngur hið vinsæla lag sitt Take my time, Dr. Hook mætir á staðinn, eld- fjörugur að vanda, og Village People flytja lagið Can’t stop the Music úr samnefndri kvikmynd. REO Speed- wagon nefnist bandarisk hljómsveit sem loksins eftir 14 ára starf er nýbú- in að slá í gegn. Við sjáum hana flytja eitt lag. Rokkhljómsveitin Heart, sem í eru m.a. tvær systur, skemmtir sjónvarpsáhorfendum, Iron Maiden lætur sjá sig, sömuleiðis bárujárns- rokkararnir í Judas Priest. Englend- ingurinn Gary Numan sem notið hefur mikilla vinsælda verður loks á dagskrá. Gary hefur hætt að koma fram á hljómleikum en hyggst í staðinn gefa aðdáendum sínum kost áaðsjásigávideospólum. -KMU Hvernig er kennslu háttað hér á landi? Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufull- trúi flytur í kvöld síðari hluta erindis sins um kennslu nemenda með sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufull- trúi. DB-mynd Bjarnteifur. Hann veltir þvi m.a. fyrir sér að hve miklu leyti eigi aö blanda hinum ýmsu hópum nemenda með sérþarfir i al- menna bekki og skýrir frá rannsóknum sem gerðar hafa verið á þeim málum í nágrannalöndum. • Einnig greinir hann frá ástandi þess- ara mála hérálandi. -KMU VIDEO Video — Tœki—Filmur Leiga — Sala Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavöröustig 19 (Klapparstígsmegin). KVIKMYNDIR Village People flytja lagið Can’t stop the Music úr samnefndri kvikmynd. Myndin, sem gerð var árið 1973, gerist á árum síðari heimsstyrjaldar. Hún hefst á því að tvær mæðgur eru á leið upp í sveit í orlofsbúðir sem eingöngu eru ætlaðar giftum konum og börnum þeirra. Eiginmönnunum er Ieyft að koma í heimsókn um helgar. Þessi orlofsferð er örþrifaráð móðurinnar til að bjarga hjónabandinu sem er að fara út um þúfur. Ungur maður, sonur eiganda orlofsheimilis- ins, sér um rekstur þess og fljótlega verður ljóst að hann ber hlýhug til móðurinnar. Dótturinni, sem er 15 ára, leiðist dvölin. Hún kynnist annarri stúlku sem er fjörug og ekki á því að láta sér leið- ast heldur vill hún njóta lifsins. Þær Michael Moriarty leikur umsjónar- mann orlofsbúðanna. hitta þrjá unga dáta og fara á fjörurnar við þá. Kristmann Eiðsson er þýðandi myndarinnar. - KM>' Tveir góðkunningjar sjónvarps- áhorfenda leika í kvikmynd sjónvarps- ins í kvöld. Það eru þau Kay Lenz, sem m.a. lék í framhaldsmyndaflokknum vinsæla Gæfa eða gjörvileiki, og Michael Moriarty, sem lék Dorf í Hel- förinni. DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 20. MARZ 1981. Utvarp Sjónvarp SÖKNUÐUR UM SUMAR - sjónvarp kl. 22,30: Grjótharðasta bárujámsrokk NEMENDUR MEÐ SÉRÞARFIR —útvarpkl. 21,45:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.