Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. K ÐAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Til sölu varahlutir í: A. Allegro '11 Escort ’73 Gortina ’67—’74 ~Vivu ’73 Renault 16 '12 Impala ’70 Fiat, flestar '10—15 Amason ’66 VW ’73 Citroén DS, GS '12 Sunbeam Arrow '12 Chrysler 180’71 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Ilnl'uni úrval notaðra varahluta, Ma/.da 323 '78. Lancer’75. Ma/.tla6l6'74 Hornet'75. Mazcla 818 '73 C-Vega'73. Toyota M II "72. M-Ben/.'70. Toyota Corplla '72 Cortina '71. I.and Rover 71. A-Allcgro_'76. Bronco 66 ul 72. Sunbeam 74. Dutsun 1200 72. Volgu'74. TaUnus 17 M. '70. Mini '74. Skoda Pardus '76. Fiat 127 '74. Skoda Amigo '78. Fíat 128. '74. Cilroen GS '74v Fiat 125.74. Saab 99 '71 lil '74. Willys '55. M-Marina '74. VW '73 Og l'l.. og II. Kaupum nýlcga bila ul niöurrifs. Opið virka daga frá kl. 9- 7. laugardaga l'rá kl. 10—4. Scndum um land alh. Hcdd hl'.. Skemmuvegi 20. Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Rcynið viðskiptin. Til sölu M. Ben/. sendibíll árg. ’67 (gamli Blóðbankabíllinn), lítið notaður, góð vél, girkassi, drif og dekk. Hús þarfnast viðgerðar. Volvo vörubíll árg, '63, minnaprófsbíll, sæmilegur bíll en þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 13574 og 37214 eftir kl. 18. Bilabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir i Morris Marina Ben/árg. '70 Citroen Plyntouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fiat Taunus Sunbeam Daf Corlina Pcugeot og fleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökunt að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögunt. Uppl. i sinta 81442. Óska eftir mjög vel l'örnum Ford Eseorl '75—'76. Uppl. i sima 35234. Vantar Chevrolet. Óska eftir að kaupa Chevrolel Nova. Cantaro eða Malibu árg. '12—’74. vélarlausan eða með ónýtri vél og skipl- ingu. Uppl. i sinta 99-1719 eflir kl. 7. Óska eftir góðum Saab 99 árg. ’76 eða 77. Uppl. í sínta 50526. Oska cftir að kaupa Broneo ’66 á mánaðargreiðslum með 1500 á mánuði. Borga vel fyrir góðan Bronco. Uppl. hiá auglþj. DB í sima 27022eftir kl. 13. H—295 Moskvitch. Óska eftir Moskvitch, ckki eldri en 70. Verður að vera i góðu lagi. Hringið i síma 31340 frá kl. 17—21 í kvöld. Óska cftir góðri 6 cyl. vél í Dodge Dart. Uppl. i síma 52564 og 42140 á kvöldin. Valli. Óska cftir góðum framdrifsbil, helzt ódýrum, árg. 74 eða yngri. Uppl. í síma 73794 fyrir kl. 10.30 f.h. Vil kaupa vel með farinn Lada Sport árg. 78 eða 79. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i síma 84492 í vinnu og 42978 lieima. Óskast kcypt til niðurrifs Toyota Corolla eða mótor i Toyotu. Uppl. i síma 81718 og 30092. Óska eftir litlum sparneytnum bíl fyrir ca 50—60 þús., t.d. Daihatsu Charade eða öðru sambærilegu. Uppl. i síma 93-7320 á daginn og 93-7298 eftir kl. 20 á kvöldin. I Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu strax Oarf að vcra í austur- bænum eða i Kópavogi. 200—250 fertn á jarðhæð. Uppl. i sitna 36700 og 71135. í Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. ibúð í Vogahverfi. Fyrirl'ramgreiðsla. Uppl. í sima 38958 eftir kl. 5. Breiðholt. i Breiðholti III er lil leigu 3ja herb. ibúð með sér þvottahúsi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Fyrirfram- greiðsla. íbúðin er til sýnis i Rjúpufelli 29 á laugardag milli 2 og 4. Uppl. i sirna 73524. F.g leita að ungum hjónum sem eru að byggja og hafa áhuga á að leigja 2ja herb. ibúð i góðum kjallara i Vesturbæ gegn umsaminni heimilis- aðstoð fyrir eldra fólk ásamt hirðu og umönnun á garði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—203. Bústaðahverfi. Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér- inngangur, sér lóð og hiti. Uppl. í sima 75886. i Húsnæði óskast D Óska cftir lítilli íbúð eða herbergi nú strax til loka september. Uppl. í síma 16232. Óska el'tir íbúð á leigu til skamms tima helzt i vestur- bæ. Uppl. i sima 16090. íbúð i Hafnarfirði. Hjón með tvö stálpuð börn óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð i Hafnarfirði. Reglusemi og góð urn- gengni. Uppl. í sima 15527. Halló. Vill einhver leigja mér bílskúr cða vatns- og vindhelt herbergi á jarðhæð til að geyma dót i, i stuttan tíma. Með hraði. Vinsamlegast leggið tilboð á Dagblaðið fyrir sunnudag. Merkt „320". Roskin hjón óska að taka á leigu þriggja herbergja ibúð í Reykjavik eða nágrenni. Algerl bindindi. Góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 72360 og 75070. Par utan af landi, sem stundar nám í Reykjavik, óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. næstkomandi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-3330 eftir kl. 19. Lögregluþjónn óskar eftir að taka á íeigu tveggja her- bergja ibúð í mið- eða vesturborginni. íbúðin óskast leigð til lengri timna. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 66316. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. júni. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 36401 eftirkl. 17. Fóstrunemi utan af landi óskar eftir 1—3 herb. íbúð í mið- bænum eða sem næst Fósturskóla íslands (Laugalækjarsk.). Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 78346 eftir kl. 5. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H-094. Reglusamur, ungur maður i góðu starfi óskar að taka á leigu tveggja til þriggja herb. íbúð. Hringið i síma 21240og biðjið um tölvudeil.d. Ungt reglusamt par með ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Vinsamlegast hringið í sima 51011. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 23805 eftir kl. 17. 21 árs stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 11753 eftir kl. 17. Hjón utan af landi rneð eitt barn óska að taka á leigu ibúö í Reykjavík. Fullkomin reglusemi. Uppl. i sima 81114. I Atvinna í boði B Múrari óskast til að múra raðhús i Mosfellssveit. Uppl. í síma 66787. Starfsstúlka óskast í matvöruverzlun hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022eftir kl. 13. H—273. Mikil vinna. Óska eftir vinnu i ca 3 mánuði. Mikil vinna mjög æskileg. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 42336 allan daginn. Tvcir smiðir óska eftir vinnu á kvöldin og um ihelgar. Uppl. i síma 20754 (Guðni) á kvöldin milli kl. 7 og 9. Einnig óskast Dodge Dart árg. ’66—71 á mánaðar- greiðslunt. Háseta vantar á 40 lesta netabát, sem rær frá Grinda- vik. Uppl. í sima 92-8234 frá kl. 6. 17 ára strák vantar vinnu fram á næsta haust. margt kemur til greina. Uppl. í sima 77367 milli ki. 12 og 18.30. Vanan mann vantar á 18 tonna netabát l'rá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3819. Garðyrkja Starfsfólk óskast i matvöruverzlun i Kópavogi sem allra fyrst. Uppl. í síma 43544. Trjáklippingar. Pantið timanlega. Garðverk, simi 10889. Vanan háseta vantar á 30 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 99-3933. Tveir smiðir vanir mótasmiði óskast til að taka að sér verk. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022 eftirkl. 13. H—330 Viljum ráða járnsmiði og menn vana járnsmíði. Uppl. i síma 83444og á kvöldin í síma 86245. Fyrirtæki í Múlahvcrfi óskar að ráða starfsmann til iðnaðar- starfa. Þarf að hafa bíl til að fara i sendiferðir. Þeir sem hafa áhuga leggi umsókn inn á augld. DB fyrir 22. marz merkt „Múlahverfi”. Atvinna óskast Prjónastofur-prjónavélvirki. Prjónavélvirki með rúmlega 4ra ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Má vera úti á landi. í boði er duglegur, áhugasamur og samvizkusamur starfs- maður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—267. Meira- og rútuprófsmaður! Mig vantar vinnu, hef einnig þunga- vinnuvélapróf. Uppl. i síma 23981'. Guðmundur. Bók fannst fimmtudaginn 12. marz á Lækjartorgi. Sími 20042. Grænt seðlaveski með skilríkjum tapaðist við Hollywood föstudaginn 13. marz. Skilvís finnandi hafi samband við Einar í sima 10808. Tölvuúr í hálskcðju tapaðist i Klúbbnum sl. miðvikudags- kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 72546. Einkamál Ff þú hefur ekki fengið bióryþmann þinn ennþá fyrir 1981, þá er enn tækifæri til þess. Sími 28033 milli kl. 17—19. Trúnaðarmál. Tvær konur um fimmtugt óska eftir að kynnast vel stæðum mönnum á svipuðum aldri. Æskilegt að mynd fylgi. Skrifleg svör sendist DB merkt „626”. Er einhver reglusamur og heiðarlegur karlmaður sem vill kynnast heiðarlegri konu, aldur 45—50 ára. Þarf að hafa húsnæði. Tilboð sendist á augldeild DB merkt „2911” fyrir 28. marz ’81.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.