Dagblaðið - 20.03.1981, Síða 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981.
26
8
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Snap on bíla- og vélaverkfæri.
Topplyklasett og átaksmælir. rafmagns
handverkfæri. borvélar og fylgihluiir
Master hitablásarar, rafsuðutransarar o
fl. o. fl. „JUKO”, Július Kolbeins. verk
færaverzlun, Borgartúni I9. Opið kl
4—6. Sími 23211 eftir kl. 6.
8
Fyrir ungbörn
i
Til sölu barnavagn
og burðarrúm. Hvorl tveggja svo til
ónotað. Upplýsingar í síma 54548 el'tir
kl. I8.__________ _________________
Burðarrúm
og gamall vagn (svalavagn) til sölu.
Verð á hvoru tveggja kr. 300. Uppl. í
síma 43843.
Dökkblár gluggavagn
er lil sölu. Á sama stað óskast barna-
bílstóll til kaups. Uppl. í síma I0217.
8
Vetrarvörur
i
Til sölu lítið noluð
Rossignol skiði, l,60cm, Salomon 444
öryggisbindingar, stafir Dynafit skór
nr. 6 1/2. Selst á krónur 1100. Einnig
Rossignol, 140 em, Salomon 222
öryggisbindingar á kr. 600. Uppl. í
sima 51693 eftir kl. 17.
Vélsleði,
Rupp 30, til sölu eða í skiplum fyrir
nýrri sleða. Uppl. í sima 76595.
8
Húsgögn
si
Til sölu 4ra ára
gamalt sófasett, 4ra sæta sófi, 2ja sæta
sófi og stóll. Uppl. isíma 73396.
Húsgögn til sölu,
tveir sófar og einn stóll. Selst ódýrt.
Uppl. í sima 85754 eftir kl. 15 í dag.
Til sölu borðstofuhúsgögn
úr eik, skenkur, 205 cm stækkanlegl
borð og átta stólar með brúnröndóttu
áklæði á setu og baki. Tilboð. Uppl. í
síma 92-2342 föstudag og laugardag
eftir kl. 20.
Fornsalan Aðalstræti 7 uuglýsir:
Gömul hjónarúm og einstaklingsrúm,
krakkaskrifborð, mikið af stólum,
svefnbekkir, sófar, gamlar kistur,
borðstofuborð og margt fleira. Mikijl
afsláttur. Verzlunin hættir. Opið
laugardag. Fornverzlunin Aðalstræti 7,
simi 10099.
8
Heimilistæki
8
Til sölu.
Ignis ísskápur, 220 lítra, hæð 133 cm,
breidd 55 cm. Tricity frystiskápur, 206
litra, hæð 139 cm, breidd 50 cm, hvorl
tveggja mjög vel útlítandi. Holland
Electro ryksuga, eldhúsborð, 92x65.
og tveir kollar. Á sama stað óskast létl
barnakerra. Uppl. í sima 77763.
140 lítra Zanussi ísskápur,
5 mánaða gamall, 85 cm á hæð, vcrð
2500 kr. Uppl. í síma 76025.
200 litra ísskápur
og einnig 200 litra frystikista til sölu.
Góð og vel með farin tæki. Uppl. i
síma 85583 eftir kl. 19.
Til sölu Candy 245 þvottavél
á kr. 500. Uppl. í síma 52325 eftir kl.
19.___________________________________
Til sölu nýr Philco þurrkari.
Verð 4.500 kr. Má greiðast í tvennu
lagi. Uppl. i síma 17622 á kvöldin.
Notuð Candy þvottavél
i góðu standi til sölu. Uppl. í sima
85507.
Óska eftir að kaupa
notaðan ísskáp, stærð: 120—140 hæð,
50—60breidd. Sími 20252 eftir kl. 17.
Fryslikista eða skápur.
200—350 lítra frystikista eða
frystiskápur óskast. Sími 75225 i kvöld
og um helgina.
8
Hljóðfæri
8
Rafmagnsgílar
ásamt magnara óskast. Uppl. í síma
66437,_____________________________
Yahama rafmagnsorgel
með trommuheila, sem nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 51901.
Gott píanó
óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. i
síma 53704.
8
Hljómtæki
8
Til sölu Yamaha orgel,
tveggja borða með fótbassa og
trommuheila. Uppl. í síma 92-1825
eftirkl. 19.
Til sölu Scoud —
620 magnari, 2x56 RMS vött,
Marantz 5120 kassettutæki, Marantz
6110 plötuspilari. Shure V-515-III
Pick-up. Einnig tveir Criterion 2001 +
hátalarar. Uppl. í síma 41116.
Slórkostlegt tækifæri.
Til sölu sérpöntuð Tandberg hljóm-
tæki. Tækin hafa fengið sérlega góða
dóma og fást á hagstæðu verði. Tand-
berg TR 2080 útvarpsmagnari,
Tandberg CD 20A Baron, spólutæki,
Tandberg TCD 330 kassettutæki,
Tandberg TL 5020 hátalarar ásamt
Teac Bulk Fraser. Ársábyrgð á öllum
tækjum. Uppl. ísima 33721.
8
Ljósmyndun
8
Kvikmyndasýningavél,
Magnon ST 800 Super 8 með tali, sem
ný, til sölu. Uppl. i síma 72758 eftir kl.
6.
Glöggmynd kynnir:
Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á
Chinon. Cosina. Ricoh. Pentax og
Canon. Canon 4EI 20% ódýrari. Ljós-
myndapappír og vökvar. Glöggmynd
Hafnarstræti 17,simi 22580.
Video
8
Gríptu gæsina.
Aðeins 5 mánaða gamalt Nordmende
myndsegulband til sölu á einstöku
verði ef vel semst, eða ágætis skilmál-
um. Hringdu i 12173 eftir kl. 19.
Video klúbburinn.
Erum með myndþjónustu fyrir VHS
kerfi. Einnig leigjum við út myndsegul-
bandstæki. Uppl. í sima 72139 alla
virka daga milli kl. 17 og 22, laugar-
daga 13—22.
Véla- og kvikmyndaleigan —
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10—
12, sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón-
mýndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali. þöglar, tónn. svart/hvítt. einnig i
lit. Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó í lit og
lón. einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmæliðog fyrir samkonur. Uppl. i
síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 ntm og 16 mrn kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla 18 mm og 16
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman. Deep. Grease. Godfallv
er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá l'yrir
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið^lla
daga nema sunnudaga. Sinii 15480.
8
Sjónvörp
8
Takið eftir:
Panasonic 20 tomma sjónvarpstæki,
’81, aðeins kr. 8320, japönsk gæða-
vara. Takmarkaðar birgðir. Japís hf.
Brautarholti 2, símar 27192 og 27133.
8
Byssur
8
Til sölu Sako 22ja cal. riffill
og Tasco kíkir ásamt tösku.
Rússneskur riffill. Uppl. í síma 36513
eftir kl. 7 á kvöldin.
8
i
Fyrir veiðimenn
■ Veiðimenn, bændur, ath.
Tek að mér að flá og verka skinn af ref
og mink. Kaupi alla lifandi yrðlinga og
minkahvolpa sem nást úr grenjum.
Geymið auglýsinguna. Sími 78265 eftir
kl. 7._______________________________
Frá Stangaveiðifélagi Keflavíkur.
Umsóknir um vorveiði í Geirlandsá og
Vatnsmótum skulu berast skrifstofu
félagsins eigi siðar en 26. marz.
Úthlutun og afgreiðsla veiðileyfa
verður laugardaginn 28. marz kl. 14—
16. Stjórn SVFK.
Veiðileyfi.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu
á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694 milli
kl. 17 og 19.
8
Teppaþjónusta
8
Teppalagnir-breytingar-strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. i síma 81513
(30290), alla virka daga á kvöldin.
Geyrnið auglýsinguna.
8
Dýrahald
8
Til sölu 9 vetra viljugur
klárhestur og 7 vetra brún alhliða
hryssa og rauðstjörnótt 5 vetra hryssa.
Uppl. ísíma 93-1641.
8
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, islenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21a, simi 21170.
Fermingargjöf
frímerkjasafnarans er Linder Album
fyrir íslenzk frímerki. Nýkominn Lille
Facit i litum. Kaupum íslenzk frímerki,
:seðla, póstkort og fleira. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6a, simi 11814.
8
Til bygginga
8
Mótatimbur til sölu,
1 x6 og 2x4. Um talsvert magn er að
ræða. Uppl. í síma 72432.
Húsbyggjendur athugið.
T-einingakerfið hentar til klæðninga
lofta og útveggja og til stníða inn-
veggja. Með T byggingakerfinu sparast
tími og peningar. Uppl. í síma 99-3620.
Húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn.
byggjum varanlegri steinsteypt hús.
Fyrirbyggjum togspennusprungur,
alkalískemmdir og rakaskemmdir í
veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um
allt að 30%. Styttum byggingartimann.
Kynnið ykkur breyttar byggingar-
aðferðir. Eignist varanlegri híbýli.
Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda.
Sími 82923.
Til sölu sumarbústaður
i byggingu í Eilifsdal i Kjós.
síma 77393.
Uppl. í
Hedd.
Óska eftir vel með förnu heddi i Hondu
CB 50J. Uppl. í síma 74065 milli kl. 6
og 7 á kvöldin.
Til sölu Honda CB J
árg. 79. Uppl. í síma 31906.
Til sölu 2 nýleg
10 gíra DBS reiðhjól með skálabrems-
um. Einnig eru til sölu fugla- og fiska-
búr á sama stað. Uppl. í sima 40032
eftir kl. 6.
Bifhjólaþjónustan.
Önnumst allar almennar viðgerðir og
sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem
bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða
varahluti til sölu. Allt að helmingi
ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla-
þjónustan, Höfðatúni 2. Simi 21078.
Óska eftir góðum
og nýlegum vatnabái eða hraðbáti, frá
15 fetum og upp úr, helzt með disilvél.
Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB eftir
kl. 13.
H—680
Óska eftir að kaupa plastbát,
15—22 fet. Allt kemur til greina. Uppl.
i símum 42172 og 35666 í dag og á
morgun.
Til sölu 4ra tonna trilia
með Saab disilvél, skiptiskrúfa,
Simrad dýptarmælir, vökvarúllur,
linuspil, lensdælur, björgunarbátur,
björgunarvesti, björgunarhringur,
kabyssa, dreki, línur, balar, baujur og
belgir. Upplýsingasímar 86940, 76485
og 71118.
Nýr 18 feta Flugfiskbátur
til sölu, ekki alveg fullbúinn. Uppl. i
síma 77301 eftir kl. 18.
8
Fasteignir
8
Lélegt hús til niðurrifs
eða byggingarlóð óskast. á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Allt kemur til
greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—264
Til sölu einstaklingsherbergi
með eldhúskrók við Njálsgötu. Nýjar
innréttingar, hurðir, teppi, viðar-
klæðningar, gardínur og ljós.
Upplýsingasími 86940 og eftir kl. 19
76485 og 71118.
120 fermetra einbýlishús
til sölu á Hellissandi. Uppl. i síma 93-
6740.
8
Verðbréf
8
V eröbréfamar kaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa.
Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf.
Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió.
Laugavegi 96. 2. hæð. sími 29555 og
29558.
Til sölu afturhluti
af vörubíl með palli og sturtu. Uppl. í
síma 66397.
Til sölu Mercedes Benz 1719
framdrifsbifreið árg. ’78, ekinn 60 þús.
km. Upplýsingar í sima 91-30694.
Volvo FB 88 árg. '67
til sölu, pall- og sturtulaus, vél ekin 25
þús. km, góð dekk. Einnig búkkar,
felgur, búkkadælur og margt fleira.
Simi 76130eftir kl. 19.
Bíla- og Vélasalan Ás auglýsir:
6 HJÓLA BÍLAR:
Scania 110 S árg. ’71 m/krana,
Scania 66 árg. ’68 m/krana,
Scania 76 árg. ’69 m/krana,
M. Benz 1619 árg. ’74, framb.,
M. Benz 1618 árg. ’67,
M. Benz 1513 árg. ’68 og ’72,
Volvo 85 árg. ’67, framb.
Man 9186 árg. ’69, framb.
I0HJÓLA BÍLAR:
Scania 140 árg. ’73og’74, framb.
Scania 141 árg. 77.
Scania 111 árg. 76.
Scania 1 lOSárg. 70—72. og 73.
Scania 76 S árg. '64.65.66. '67.
VolvoN 12 árg. 74,
Volvo F 86 árg. 70,71.72.73.74.
Volvo N 88 árg. ’68 og 71.
Man 30240 árg. 74. m/krana.
Einnig traktorsgröfur. Broyt, JCB 8 C
ogjarðýtur.
Bila- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2. sinii
2-48-60.
Volvo 495 varahlutir:
Til sölu flestir varahlutir í Volvo 495
árg. ’63. Mjög góð túrbínuvél, gott
stýrishús og grind með 10 tonna aftur-
hásingu og loftbremsum og fleira.
Uppl. í síma 78540 á daginn og 17216 á
kvöldin.
Caterpillar 966 C.
Vorum að fá í einkasölu Caterpillar
966C, 42J01529 í mjög góðu standi,
verð 610 þús. Tækjasalan hf. Sími
78210.
Tækjasalan hf. auglýsir.
Vörubifreiðar og vinnuvélar. Útvegum
varahluti í flestar gerðir vinnuvéla og
vörubifreiða. Tökum á söluskrá góðar
vinnuvélar og vörubifreiðar. Ný
þjónusta. Tökum í umboðssölu nýja og
vel með farna notaða varahluti í
vinnuvélar og vörubifreiðar. Takið nú
til í geymslunúm og hafið síðan
samband viðokkur strax. Sími 78210.
Lyftari
til sölu, 3,5 tonna Lancer Boss lyftari,
allur nýyfirfarinn. Uppl. hjá Vélum og
þjónustu, síma 83266.
8
Bílaþjónusta
8
Bíleigendur.
Látið okkur stilla bílinn. Erum búnir
fullkomnustu stillitækjum landsins.
Við viljum sérstaklega benda á tæki til
stillinga á blöndungum sem er það full-
komnasta á heimsmarkaði i dag.
Einnig önnumst við almennar bíla-
viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju-
vegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Kvöld-
og helgarpantanir, sími 66946.
Bilamálun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Bilamálning og rétting
PÓ. Vagnhöfða 6, sími 85353.