Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 20.03.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1981. 23 TG Bridge i) Danski lögfræðingurinn Steen-Möll- er vann fallega þrjú grönd — með aðstoð varnarinnar reyndar — í leik Stig Werdelin og Henning Nökle í úrslitakeppninni um danska meistara- titilinn á dögunum. Werdelin sigraði 20—0 i leiknum. Vestur spilaði út hjartafimmi í þremur gröndum suðurs. Enginn á hættu. Suður gaf. Norður AÁ843 V K87 0 74 ♦ 8542 VtSTIK AUSTUI! A KD92 ♦ 1075 <7 D9654 <7 1.02 0 enginn OÁ109853 + D976 +G10 SUÐUR 4>G6 <7 ÁG3 0 KDG62 + ÁK3 Þar sem Steen-Möller og Peter Schaltz voru með spil s/n gegn Auken-Lund gengu sagnir þannig. Suður Vestur Norður Austur 2 G pass 3 L pass 3 S pass 3 G p/h Steen-Möller átti fyrsta slag á hjarta- gosa. Þrír spaðar hans sögðu frá fimm- lit í láglit. f öðrum slag spilaði hann tígulkóng. Auken drap á ás og spilaði hjarta. Vestur kastaði spaðatvisti. Suður drap á ás og spilaði litlum tigli á sjö blinds. Vestur kastaði laufi og austur átti slaginn. Spilaði nú spaða- sjöi. Gosinn og vestur fékk að eiga slaginn á spaðadrottningu. Hann spilaði hjarta á kóng blinds. Lauf á ásinn, tíguldrottning tekin. Steen-Möller tók nú tígulgosa og Lund í vestur kastaði spaðadrottningu. Félagi hans stöðvaði jú litinn en suður nýtti það vel. Tók laufkóng og spilaði austri inn á tígultiu. Austur varð svo að spila frá 10—5 í spaða upp í Á-8 blinds. Níu slagir. Á hinu borðinu kom vestur inn á í sögnum eftir opnun á einu grandi. Spilaði síðan tvo spaða doblaða. N/S fengu 300 og sveit Werdelins vann því ekki nema þrjá impa á spilinu. It Skák I Viktor Kortsnoj var í miklu stuði á móti, sem stórbankinn, Banco di Roma, gekkst fyrir í febrúar. Hlaut 8 v. af 9 mögulegum. Tvö jafntefli. Næstur kom Esom, Ungverjalandi, með 5.5 v. Auk Kortsnoj tefldu 5 stórmeistarar á mótinu. Á mótinu kom þessi staða upp í skák ítalans Mariotti og Kort- snoj, sem hafði svart og átti leik. MARIOtn 40.-----Kxa4 41. Kc2 — Kxb5 og ‘hvítur gafst upp. Kortsnoj gerði jafn- tefii við Parma og ftalann Tatai í síðustu umferð. Þú ættir ekki að ofreyna þig á golfi í dag, Emma. Slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðog sjúkra bifreiðsími 11100. SeHjaraarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnaríjörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö ! 160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld*. nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 20.—26. marz er i Lyfjabúð Breiflholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarljörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapfltek og Stjörnuapfltek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum eropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apfltek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almcnna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apfltek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. HeilsuðœzSa Slysa varflstofan: Sími 81200. Sjflkrabifreifl: Rcykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Kcflavik simi 1110, Vestmannacyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég sé að þú hefur munað eftir afmælisdeginum þínum. Hvernig stendur á því að þú manst aldrei eftir mínum? Reykjavik — Kflpavogur — Seltjarnaraes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gcfnar í slmsvara 18888. Hafnarfjörflur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá hcilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heím$ókrsartimf Borgarspltalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30 Fæflingardeild: Kl. l5-l6og 19.30-20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flflkadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandifl: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama lima og kl. 15—16. Kflpavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sfllvangur, Hafnarfirfli: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaHnn: Alla daga kl. 15—!6og 19—19.30. Baraaspitab Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahflsifl Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjflkrahflsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahfls Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaraflflir: Alla daga frá kl. 14— l7og 19—20. Vlfilsstadaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUd Vlfilsstöflum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfniii Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir luugardaginn 21. marz. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þetta verður góður dagur til að ráðgera ferð meö fjölskylduna. Sköpunargleði þín á sér lítil tak- mörk. Flestar hugmyndir þínar munu fá góðan hljómgrunn. Vertu ákveöinn við þreytandi persónu. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Stormasamt mun verða hjá giftu fólki I dag og þú þarft að beita maka þinn miklum fortölum til að fá hann ofan af einhverri ráðagerð. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Áhyggjur þínar hverfa og bjart- ari timi er framundan. Með jafnaðargeði þinu og snarræði muntu koma í veg fyrir slys. Þú nærð góðum árangri i dag. Nautifl (21. april—21. mai): Hlæðu ekki þótt vinur þinn komi til þín með vandamál, sem þér finnst heimskulegt. Það hafa ekki allir þitt viðhorf til lífsins. Gamla vini þína langar til að endur- nýja vinskapinn. Tviburarnir (22. mai—21. Júni): Þetta mun verða leiðinlegur dagur en með kvöldinu fer aö létta til. Vinur þinn leitar ráða hjá þér viðvíkjandi vandamál á heimili sínu. Reyndu að fiækja þig i þvi eins lítið og hægt er. Krabbinn (22. júni—23. júli): Smá afturkippur hefur verið i peningamálunum en nú fara batnandi tímar i hönd, og nú muntu geta veitt þér smámunaö. Þú færð heimboð frá ein- hverjum.sem nýtur þess að vera i návist þinni. Ljónifl (24. júli—23. úgúst): Þú þarft að gæta bctur aö heilsu þinni og mcira af fersku lofti ætti ekki að skaða. Vinir þinir og ættingjar vilja sjá meira af þér. Vinsældir þínar eru þess valdandi að þú hefur litinn tíma fyrir sjálfan þig. Meyjan (24. úgúst—23. sept.): Það er einhver spenna í loftinu meðal vina þinna, og það gæti verið vegna sögusagna. Hæfileiki þinn til að koma auga á skemmtilegu hliðar lífsins mun auðvelda þér lífið. Vogin (24. sept.—23. okt.): Allar breytingar sem gerðar verða eru þér til hagsbóta. Þú ættir að reyna að komast hjá því að lenda í deilum. Einhvcr af gagnstæða kyninu hefur sterk áhrif á þig- Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gættu þln að eyða ekki um of. Þú mátt gera ráð fyrir að þurfa að grípa til varasjóðsins mjög bráðlega. Félagslífið er mjög fjörugt um þessar mundir. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur alveg nóg að gera og meir en það. Hikaðu ekki við að biðja um hjálp. Skoðun þín á ákveðnu máli er að breytast með nýjum upplýsingum. Vinur þinn þráir aðhitta þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Treystu á sjálfan þig til að fram- kvæma ákveðið, erfitt verk. Skoðanir þær sem þú lætur I Ijós munu vekja mikla athygli. Þú færð ekki þann stuðnings sem þú gerðir ráð fyrir. Afmælisbarn dagsins: Þeir einhleypu lenda í ástarsambandi S sumarfríi sínu. Þetta ætti aö geta orðið hin cina sanna ást. Gift • fólk mun leysa vandamál sin og hjónabandið hefur aldreið verið betra. Einhver fjárskortur er fyrirsjáanlegur um mitt tímabilið. Borgarbókasafn Reykjavf kur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þintholtsstrxtl 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AfgreiðsU I Þingholts stræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHF.IMASAFN — Sélheimum 27, slmi 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sfllheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatfmi: mánudaga og fimmtudag'' M. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hfllmgaröi 34, si ni 86922 Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiömánud.föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bflstaflakirkju, slmi 36270. Opiðmánud.-fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — BækLstöfl I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu daga fö6tudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAENID: Opið virká daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. ÁSÍiRlMSSAEN, BiTustaóastræti 74: I r opiö sunnudaga. þriðjudaga og fininuudaga frá kl. 13.30 16. Aðgangurökcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. septeniber sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sinia K44I2 niilli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opiö dag lcgafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. mi&nir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími' 11414. Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjarnames. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyrí, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn arfirði og hjá stjómarmeölimum FEF á lsafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjöfls hjónanna Sigríflar Jakobsdóttur og Jflns Jflnssonar i Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöidum stöðum: í Reykjavík hjá# GuU- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggöasafninu I Skógum. =“T \ F'- \W> ,(/ = ITÍ (/ ©n» rr 4 ^ BWWW ^ TJáz

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.