Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. 7 Homafjörður: Hitaveitan íl40hús —formlega vígð með pompi og pragt Ný fjarvarmaveita og kyndistöö á Höfn í Hornafirði, var formlega tekin í notkun sl. lau'gardag. Var margt gesta viö athöfnina sem fram fórafþví tilefni. Kristján Jónasson, rafmagns- veitustjóri ríkisins, tók á móti gestum og bauð þá velkomna. Karl Ómar Jónsson, forstöðumaður verkfræði- skrifstofunnar sem annaðist verkið, lýsti tækjum og búnaði og siöan þrýsti Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra fingri á hnapp og setti stöðina formlega i gang. Héldu fyrirmenn nokkrar ræður. Verklegar framkvæmdir við hita- veituna hófust 1. nóvember 1979 og var kominn ylur í fyrstu hús á staðnum um 13 mánuðum siðar. Hefur síðan verið unnið jafnt og þétt við tengingar og er nú hitaveita i um 140 húsum á Höfn, stórum og smá- um. Heildarkostnaður er á gengi dagsins um 12 milljónir. Rafmagnsveitur rikisins eiga og reka kyndistöðina en Hafnarhreppur annast dreifingu orkunnar. Uppistaða orku er kæUvatn og afgas frá dísilvélum RARIK á Álangarey. Það sem á vantar er fengiö með kyndingu svartoUuketils. Getur sá hluti orðið 20—30% þegar kalt er i veöri. Þegar Austur-Skaftafellssýsla tengist byggðalinu er gert ráð fyrir að hætt verði alveg notkun disUstöðva. Verða þá settir upp rafskautskatlar sem hita vatnið. Framrennslishiti er nú um 80 gráður, að sögn for- stöðumanna kyndistöðvarinnar, en bakrennsU um 40 gráðu heitt. Dreifikerfi er tvöfalt. Kyndistööin var algjörlega byggð af heimamönnum. Fyrirtækið Höfn byggði fyrsta áfanga og steypti brunna, Vélavai sf. sá um annan og þriðja áfanga en Trésmiðjan Álmur byggðihúsið. Framkvæmdastjóri hitaveitunnar er Þorsteinn Þorsteinsson. -Júlia, Höfn. Kyndlstööin fyrir fjarvarmaveituna á Höfn i Hornafirfli. DB-mynd: Ragnar Imsland. KYNNING HÁRT0PPA- FESTINGAR HÁRT0PPAR Sérfrædingur frá TRENDMAN kynnir algjöra nýjung í hártoppa- festingum og hártoppa með næfurþunnum net-botni á rakarastofu minni laugard. 11., sunnud. 12. og mánud. 13. apríl. Pantið tíma í síma 21575 eða 42415. VILLI RAKARI - MIKLUBRAUT 68 STÓRMARKAÐSVERÐ Strásykur 2 kg kr. 15,00 Robin Hood hveití 25 kg kr. 104,80 Rekord kakó 1/2 kg kr. 16,95 Ky blandaðir ávextír 1/1 d. kr. 16,80 Ky perur 1/1 d. kr. 14,95 Ky ferskjur 1/1 d. kr. 14,45 Aprikósur 1/1 d. kr. 11,65 Jarðarber 1/1 d. kr. 18,90 Kjúklingar, 5 í pk . Tilboðsverð Amerísk handklæði frá kr. 24,85 Amerísk þvottastykki frá kr. 5,50 Drengjanærföt frá kr. 28,75 Herraskyrtur frá kr. 49,90 Nokia stígvél, allar stærðir. Opið tíl kl. 22 föstudaga og tíl hádegis laugardaga STÓRMARKAÐURINN Skemmuvegi 4 A, Kópavogi OPID Á LAUGARDÖGUM Söluskrá okkar verður í Dagblaðinu á laugardaginn. KJÖREIGN SF. ÁRMÚLA 21 - SÍMAR 85988 - 85009 DAN V.S. WIIUM LÖGFRÆÐIIMGUR ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í lagningu 5. áfanga dreifikerfis á Akranesi. í 5. áfanga eru 0 20 — 0 200 mm víðar einangraðar stálpípur í plastkápu. Kerfið er einfalt og er skurðlengd alls um 7,9 km. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu. í Reykjavík á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9. Á Akranesi á Verkfræði- og teiknistofunni sf. Heiðarbraut 40. í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar Heiðarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 28. apríl 1981 kl. 13.30. Smíðiá strandferðaskipi Tilboð óskast í smíði 499 tonna strandferðaskips fyrir Skipaútgerð ríkisins. Afhending skipsins er áætluð 1. september 1982. , Útboðsgögn á íslensku eða ensku eru afhent á skrifstofu vorri að Borgar- túni 7 frá og með 13. apríl nk. gegn kr. 2.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 4. júní 1981, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Logsuðusett BOLHOLTI6 - SÍMI84419

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.