Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981.
Boris kallinn Shapiro gafst ekki upp
þó útlitið væri dökkt í spili dagsins.
Það kom fyrir á stórmótinu á Skot-
landi í marz, þar sem Boris var í sveit
Omars Sharif. Vestur hafði fórnað í
fjóra spaða. Spilaði út spaðakóng,
siðan tíguinmmi i fimm hjörtum enska
spilarans snjalla.
Norður
*D
<?D5
ÓÁG762
+ D10854
Vestur Austur
+ ÁK876432 +G10
87 6 <79743
0 K5 OD1098
+ G2 +K73
SUÐUK
+ 95
t? ÁKG1082
0 43
+ Á96
Boris lét litinn tígul úr blindum.
Austur átti slaginn á áttuna. Spilaði
trompi. Drepið á ás og spaði
trompaður með hjartadrottningu.
Hvað nú? — Sá enski spilaði lauf-
drottningu. Austur lét ekki kónginn og
drottningin átti slaginn. Þá lauf á ásinn
og Boris Shapiro spiláði síðan
trompunum í botn. fyrir það síðasta
var staðan þannig:
Norðuk
VtSTI'R
+ K8
<7 —
0 K
* —
0 ÁG
* 10
SUÐUR
Austur
0 DIO
+ K
<72
0 4
+ 9
Nú kom hjartatvisturinn. Vestur
kastaði spaða, lauftía úr blindum og
austur er i kastþröng. Unnið spil.
Á skákmótinu í Tallin í marz kom
þessi staða upp í skák Margeirs Péturs-
sonar og Ungverjans Barczay í 13. um-
ferð. Ungverjinn hafði svart og átti
leik. Þrumuleikur.
ii ■ mm
m !»i
■ igp 'fm m
ww/.- lil w™
ItwPmlE
hpi m hpp
mti
pf
b c d e f g h
25.-----Ðxa3! 26. Hdl — Bc2 27.
Rxc2 — Hxc2 og Margeir gafst upp
eftir 40 ieiki. (28. h4! — Dc5 29. Hh3
— a5 30. Bc4 — Kf8 31. Hd3 — Hxc4
32. Rxc4 — Dxc4 33. d6 — Ke8 34.
'd7+ — Kd8 35. e5! — fxe5 36. Hf3 —
Db4+ 37. Kfl — a4 38. Kgl — a3 39.
Hf7 — a2 40. Hxg7 — Db3! Gefið.
1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
© fíui.LS
Ég okra ekki á þér af þvi að þú ert kona . . . ég geri það
vegna þess að þú veizt ekkert um bíla.
Reykjavík: Lðgreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjördur: Lögreglan simi 51166. slökkviliö og
ijúkrabifreið sími 51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið
! 160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
ApóUsk
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 10.—16. april er i Reykjavikur Apótekl og
Borgar Apóteld. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 áð
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara
18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima búöa.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld ,
nætur og hclgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á ÖÖrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í slma 22445.
Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaöí hádeginu milli kl. I2.30og 14.
APÓTKK KÓPAVOUS: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlxknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hættu þessu í smástund, Lína. Þú verður að gefa
bergmálinu tækifæri til þess að koma til baka.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga,ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt. Kl.
17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i hcimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stööinni í sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá logreglunni i sima 23222. slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóieki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/lustoöinm i sima 3360. Sinisvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17.
Vestmannaeyjar: Ncyöarvakt lækna i sima 1966
Borgarspltalinn: Mánud föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19
Heilsuverndarstóóin: Kl. 15— 16 og 18 30 19.30.
Kxðingardeild: Kl. 15 —16 <>g 19.30 — 20.
Fxóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.3Ö— 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandió: Mánud —föstud. kl 19 — 19.30. l.aug
ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16
Kópavogshxlió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnan>úóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vtfilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfníii
Borgarbókasafn
Reykjavíkun
AÐALSAFN - (JTLÁNSDF.ILD. ÞineholtsMrali
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti
27, slmi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla i Þingholts
strxti 29a, slmi aðalsafns. Bóhakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHF!1MASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag-’ k|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN — BúsUóakirkju, slmi 36270.
Opiömánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — BxkLstöó i Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaöir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga föstudagafrákl. 14—21.
AMKRÍSKA BÓKASAFNID: Opiö virka daga kl
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viösérstök tækifæn.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn II. apríl.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Sjálfstraust þilt eykst þegar
liður á daginn. Það getur verið að þú þurfir að segja álit þitt og
draga ekkert undan á framferði vinar þíns. Það verður hlustað á
þig-
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Hafðu allt á hreinu í peninga-
málunum. Taktu góðum ábendingum um hverju þú átt að
klæðast og árangurinn lætur ekki á sér standa. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú lánar einhver tæki at
heimili þínu eða vinnustað vertu víss um að leiðbeiningar fylgi
með hvernig nota eigi það. Þú skalt ekki láta undan neinum
þrýstingi.
Nautiö (21. apríl-21. maí): Félagslífið er fjörpgt og þú veizt
aldrei hvar þú4endir. Ef þúhefur hugsað þér að breyta um lífs-
stíl, þá er þetta rétti timinn til að framkvæma slíkar breytingar.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Taktu allan þann tíma sein þú
þarft til að framkvæma ákvcðinn hlut í dag. Það er hætta á
ruglingi ef þú ferð of geyst. Lestu vel allar leiðbeiningar.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Aðstoð sem þú veitir vini þínum
sem á i erfiðleikum, mun verða metin að verðleikum og endur-
• goldin ríkulega. Treystu ekki of mikið á lukkuna i dag, þvi
stjörnurnar eru ekki allt of hagstæðar.
I.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Þér er óhætt að taka talsverða
áhættu í dag, því líkur eru á að allt fari mjög vel. Dagurinn er
hagstæður lil að standa í kaupum og sölum. Þú ferð í smá-
ferðalag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver reynist þér injög erfiður
og þú þarft að láta í Ijósi álit þitt og standa við það. Gættu vel
alls þess er þú færð að láni frá öðrum.
VoRÍn (24. sept,.—23. okt.): Þú kynnist nýrri persónu sem mun
koma til.með að hafa mikil áhrif á þitt líf. Farðu vel með
heilsuna. Og gættu þess að borða góðan mat rcglulega.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Kunningi þinn sem þú hafðir
treyst, mun bregðast trausti þínu og gera leyndarmál þitt
opinbert. Hafðu samt ekki áhyggjur, því álit annarra á þér er
ekki i hættu.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þér er kennt um mistök
annars. Segðu sannleikann og dragðu ekkert undan, svo þetta
mál komist á hreint. Kvöldiö verður rólegt og skemmtilegt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér bjóðast mörg góð tækifæri í
dag og þú kemur hugmyndum þinum í framkvæmd. Þú lendir í
áhugaverðum umræðum en ekki verða samt allir á sama máli.
Afmælisbarn dagsins: Þér munu bjóðast þó nokkur góð tilboð á
þessu ári, þó sérstaklega fyrri hluta ársins. Einhverjar breytingar
verða á lífi þínu, þú flytur þig jafnvel um set. Það mun slitna upp
úr einhverri trúlofun innan fjölskyldunnar. Það mun svo leiða til
nýrrar giftingar og mikils umtals.
ÁSÍiRlMSSAFN, Bergslaóastrati 74: I i opið
sunnudaga. þriðjudaga op fimmuidaga lr;i kl 13.31)
16 Aðgangur ókcypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opiö Irá I scptcmhcr sam
,kvæmt umtali U'pplýsingar i sima X44I2 milli kf 9 og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTCIRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg Opið
sunnudaga. þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl
14.30—16.
NORRÆNA HÍJSIÐ viö Hringbraut Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Rcykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannacyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766
Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri. simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdcgis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana
Félags einstœóra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá_
Gull og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.