Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 8
8
FR-félagar, deild 4,
takið eftir!
Vorferð
í Borgarnes helgina 8.—10. maí. Verð kr. 450 fyrir
manninn (innifalið gisting, matur, rútuferð og skoðunar-
ferð). Nánari uppl. FR-RADIO 5000 fyrir 18. apríl.
VIDEO
Video — Tæki — Fiimur
Leiga — Sala — Skipti
Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480.
Skólavörflustig 19 (Klapparstígsmegin).
KVIKMYNDIR
Umf. Ásahrepps
70 ára
Afmælisfagnaður verður haldinn að Ásgarði laugardaginn
2. maí kl. 21. Allir núverandi og fyrrverandi félagar og
makar þeirra velkomnir. Æskilegt að þátttaka tilkynnist í
síma 99-5064 eða 99-5075 fyrir 25. apríl.
Stjórnin.
Apple tölvukerfi
Apple 48K, 2 diskastöðvar, skjár og Epson
MX-80 prentari. Kr. 39.000.
Upplýsingar í síma 44628.
Framtíðarstarf
Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir atvinnu úti á
landi.
Maðurinn hefur meirapróf en allt kemur til greina. Æski-
legt að húsnæði á staðnum gæti fylgt. Bæði reglusöm og
vilja vinna mikið. Uppl. í síma 92-2247.
B.M.W. 520 árg. ’77. Brúnn. Sjálf-
skiptur, tveir dekkjagangar, útvarp og
segulband. Skipti á ódvrari. Það er
snerpa I þessum.
B.M.W. 316 árg. ’80. Nýr bíll, ekinn
aðeins 5 þús. km. Grár. Loksins erum
við búnir að uppgötva eiginleika þess-
ara bila.
Pt. Barracuda árg. ’65. Ekinn aðeins 5
þús. km. á vél sem er 8 cyl. 340. Það er
fátt sem ekki er búið að setja i þennan
bíl. Komið og sjáið gripinn. Ókeypis
aðgangur. Skipti möguleg.
Subaru station ’80. Ekinn 19 þús. km,
4X4. Ljósdrappaður. Einn vinsælasti
bíllinn á götunni i dag.
- ij i
-'‘t /
Æfingar flugherja úr liði Varsjárbandalagsins hófust i suðvesturhluta Póllands i gær, að þvi er bandariskir embættismenn
segja.
Hætta á innrás ekki liðin hjá?
Sovézkir liðsfíutn-
ingar tíl Póllands
í skjóli myrkurs
Sovétmenn hafa sent um 100
flutningaþyrlur, 50 til 100 flutninga-
vélar og 500 til 1000 flugmenn og
tæknimenn til Póllands á síðast-
liðinni viku, að því er bandarískir
embættismenn segja.
Þyrlunum og flugvélunum var
flogið til Legnice, höfuðstöðva
sovézka hersins í suðvestur PóUandi
síðastliðinn föstudag i skjóU myrk-
urs, að því er virðist i þeim tilgangi að
leyna pólsku stjórnina flutningunum.
Þessi fjöldi er áUtinn langt undir
þvi marki, sem Sovétmenn þyrftu á
að halda ef þeir hygöust skerast i
leikinn í PóUandi með hervaldi. Engu
að síður hafa þessir flutningar aukið
á áhyggjur Bandarikjamanna um að
Sovétmenn haft ekki látið af meint-
um fyrirætlunum sinum um að ráðast
inn í Pólland.
Bandarikjamenn segja það at-
hyglisvert að þyrlurnar og flug-
vélarnar komu frá Tékkóslóvakíu en
ekki beint yfir sovézku landamærin.
Þeir sögðu einnig að æfingar flug-
herja úr Uði Varsjárbandalagsins
hefðu byrjað í suðvestur PóUandi i
gær.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981.
Á landsfundi norska Verkamannaflokksins um siðustu helgi var Gro Harlem Brundtland kosin formaður flokksins. Varafor-
maður var kosinn Einar Förde og sést hann hér dansa við formanninn á hátið sem haldin var að loknum landsfundinum.
Athygli vakti að konur voru kosnar í um fjörutiu prósent af þeim trúnaðarstöðum á vegum flokksins sem kosið var um.
Og rúsinan I pylsuendanum er Toyota Lada Sport árg. ’79. Þessir bilar eru
Hi Luxe árg. ’81, ekinn aðeins 6 þús. óhemjuvinsælir i dag. Mjög
km. Breið dekk á Spoke-felgum fylgja. snyrtilegur, gulur með svörtum
Skipti möguleg. Nú er um að gera að röndum. Skipti á ódýrari möguleg.
vera fljótur
BJLAKA^p
iniffllllliliffiiiTi ijfliJj^ffiiiffiiTiiiffiiiffmffiiiffn Jij.l^ff^.lm
UIIIIIIIIIUJII.ji|ii::i:ii I ] I i 11 [ii 11111 jll 1111111!!!!!11 Hiiiiiiiiilliiliiiulllliil
SKEIFAN 5 '1- SÍMAR 86010 og' 86030
Áfallfyrirefna-
hagsstefnu Reagans
Efnahagsstefna Reagans forseta ná því marki að fjárlagafrumvarpið
varð fyrir alvarlegu áfalli í gærkvöldi yrði án halla árið 1984.
er fjárhagsnefnd öldungadeildar Demókratar segja að jafnvel
þingsins hafnaði fjárlagafrumvarpi repúblikönum sé nú orðið ljóst að
hans fyrir árið 1982. Þrír kosningaloforð . forsetans um að
repúblikanir í nefndinni greiddu at- draga úr útgjöldum og lækka skatta
kvæði gegn frumvarpinu. Þeir héldu samrýmist ekki loforði hans um
því fram aðenn frekari niðurskurður aukin útgjöld til hemaðar og halla-
væri nauðsynlegur ef takast ætti að laust fjárlagafrumvarp.
Morðvopnið
bannað?
Edward Kennedy öldungadeildar-
þingmaður lagði í gær fram frumvarp
þess efnis, að framleiðsla, innflutning-
ur eða sala á svonefndum „Saturday
Night Specials” byssum verði bönnuð.
Það var einmitt þessi tegund byssu sem
John W. Hinckley notaði i tilraun sinni
til að myrða Ronald Reagan forseta.
Óliklegt þykir að þetta frumvarp nái
framaðganga.