Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 18
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
Ódýrar flauelsbuxur
á börn og fullorðna. Náttföt herra,
náttföt og náttkjólar barna. Drengja-
skyrtur, köflóttar, nærföt og sokkar á
alla fjölskylduna, bolir á börn og full-
orðna. Dömu sjúkrasokkabuxur, 3
litir, 5 stærðir. Sængurgjafir. Ullar-
nærföt barna, 100% frönsk ull, smá-
vara til sauma o.m.fl. Póstsendum.
S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá
Verðlistanum).
I
Fyrir ungbörn
B
Nýlegur barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 33482 eftir kl. 18.
Royal kerruvagn til sölu.
Nánari uppl. í síma 75269.
Tviburakerra.
Traust og vönduð tvíburakerra á stórum
hjólum til sölu. Uppl. í sima 34160.
1
Fatnaður
Fermingarföt frá Kamabæ
til sölu, stærð 161, skyrta og bindi
getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB og í
sima 36119 eftir kl. 18.30.
H—280.
1
Húsgögn
8
Útskorið
sófasett með sófaborði til sölu. Uppl. i
síma 42964 eftir kl. 6.
Til sölu Thorex sófi,
tveir stólar, skrifborð, borð og pinna-
stóll, allt I hvitum lit, rétt rúmlega árs
gamalt. Tilvalið í unglingaherbergi. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 54650 milli kl. 21 og
23 laugardagog 17—I9sunnudag.
Mekkasamstæða til sölu.
Nýleg og mjög vel með farin mekkasam-
stæða til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 81015 eftir kl. 17.
Kringlótt borðstofuborð,
4ra manna, stækkunarmöguleikar í 8
manna, úr dökkbæsaðri furu, til sölu.
Uppl. í síma 31513.
Til sölu tvöfaldar
svefndýnur með heilli, samsettri pullu,
alveg nýjar. Uppl. i sima 74385 eftir kl.
18.
Til sölu:
Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn
stóll, sófaborð og hornborð, borðstofu-
borð, sex stólar (þarf aðendumýja setur)
og skenkur. Sívalohillur með tveimur
skápum, símaborð og ca 40 ferm gólf-
teppi. Uppl. í síma 43712 eftir kl. 17
föstudag og laugardag.
Sófasett
og tvö sófaborð til sölu, ódýrt. Uppl. í
síma 35762 eftirkl. 19.
Klæöum og geruin viö
bólstruð húsgögn. Höfum einnig til
sölu rókókóstóla mcð áklæði og
tilbúna l'yrir útsaum. Bólstrun Jens
Jónssonar Veslurvangi 30 Hafnarfirði.
sími 51239.
i
Heimilistæki
8
Tveggja ára stór
Amcor ísskápur, vel með farinn, til sölu.
Djúpfrystir 110 lítrar. Verð 3000 kr
Einnig Hoover ryksuga, selst ódýrt
Uppl.ísíma 54438.
tX*:\ uiminum .
f/gr4£
FILMUR DG VELAR S.F.
SKÓLAVÖHDUSTÍG 41 - SÍMI20236.
Til sölu nýleg sjálfvirk
þvottavél í fullkomnu lagi. Einnig 1 árs
Electrolux eldavél, rauð. Uppl. i síma
77252.
Til sölu Atlas frystikista,
175 lítra, selst á 2000 kr., og Ignis
ísskápur, 115 x 53, selst á 1000 kr. Uppl.
í sima 72790.
Til sölu sem nýr
Westinghouse örbylgjuofn af fullkomn-
ustu gerð. Ofninn er nánast ónotaður.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
_____________________________H—238
Til sölu Husqvarna
uppþvottavél, sem ný. Staðgreiðsla
5000 eða eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 51439 í dag og næstu daga.
Notuö þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 45219eftir kl. 20.
Teppi
8
Fallegt teppi frá Afríku
til sölu, handhnýtt gólfteppi, mjög
fallegt að setja á teppi, sérstaklega
falleg á parketgólfi. Uppl. í síma
81698.
1
Hljóðfæri
8
Hammond M3 orgei,
mjög ve1 með farið, til sölu á kr. 9750.
Sími 44628.
Ahsaxófónn íilsölu.
Uppi i sima 75322 eftir kl. 20.30 og um
helgina.
Nýtt Yamaha píanó
til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í
síma 99-4315 og 99-4352.
<S
Ljósmyndun
8
Til sölu Canon F-I
hús ásamt motordrive og fleiri fylgi-
hlutum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—182
(i
Kvikmyndir
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar. Einnig kvik-
myndavélar. Er með Star Wars
myndina í tón og lit. Ýmsar sakamála-
myndir í miklu úrvali, þöglar, tónn,
svarthvítt, einnig í lit. Pétur Pan,
öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig
gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið
og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tón-
myndir. Uppl. í síma 77520.
Kvimyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Tommi
og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna
m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep,
Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl.
Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik-
myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul-
bandstæki og spólur til leigu. Einnig
eru til sölu óáteknar spólur á góðu
verði. Opið alla daga nema sunnudaga.
Sími 15480.
Véla- og kvikmyndaleigun —
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—18 og laugardaga kl. 10—
12, sími 23479.
Videoklúbburinn.
Erum með myndaþjónustu fyrir VHS
kerfi. Einnig leigjum við út myndsegul-
bandstæki. Uppl. í síma 72139 alla virka
daga milli kl. 17 og 22, laugardaga 13—
22.
Myndsegulband,
VHS, lítið notað til sölu. Uppl. í síma
74743,
Til sölu póleraður
Parker Hale riffill, cal 22—250, ásamt
k-6 sjónauka, poka, 140 skotum og 100
patrónum. Uppl. i síma 76421 eftir kl.
18.
Til sölu Remington
haglabyssa, 5 skota, sjálfvirk, 3ja
tommu magnum. Uppl. í síma 45735.
Rúnar, hringdu aftur.
Sími 97-6207.
I
Dýrahald
Nýr, ónotaður hnakkur
til sölu. Á sama stað er hey til sölu, 80
aurar kílóið. Uppl.í síma 74864.
Til sölu Labrador hvolpar.
Uppl. fsíma 94-7610.
Labrador hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 44929 eftir kl. 17.
Fallegir kettlingar
óska eftir að komast á góð heimili. Uppl.
ísíma 12950.
Til sölu eru tvær
9 vetra hryssur frá Hindisvík. Uppl. í
síma 92-6617 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Hey til sölu.
Úrvals vélbundið hey til sölu. Einnig til
sölu síld til skepnufóðurs. Uppl. í síma
99-6555.
Til sölu er 5 vetra hestur,
sonarsonur Sörla 653, og tvö trippi, 3
vetra af góðu kyni. Uppl. í síma 96-
61183 í matartímanum eða 61526.
Jecpstcr-V6 Buick.
Til sölu varahlutir úr Jeppster árg. ’67,
m.a. kúplingshús og pressa, gírkassi,
millikassi, Willys hásingar (nýlegar) og
margt fleira. Sími 43760.
Plymouth Valiant ’66.
Óska eftir afturrúðu I Plymouth Valiant
’66. Uppl. í síma 10508.
Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðum.
Til sölu er 7 vetra grár, viljugur og
reistur gæðingur, brún 7 vetra hrýssa,
þæg og viljug, grár 5 vetra tölthestur,
brúnn 8 vetra hestur, hentugur fyrir
byrjendur. Uppl. í síma 92-7670.
Á Suðurlandi er til leigu
mjög gott beitiland ca 100 hektarar.
Tilvalið fyrir hross. Uppl. í síma 12488
kl. 13—16 daglega.
Nýkomið í Amazon.
Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein,
peysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti,
fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti.
Bætiefnaríkar fræblöndur fyrir fugla.
Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu
samband, komdu við eða hringdu og
við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum
í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30,
Rvk. Sími 91-16611.
1
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunaf-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Sjtóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Til bygginga
Til sölu teikningar,
gluggar og útgrafinn grunnur á Þing-
eyri. Verð 35 þú. Upplýsingar í síma 94-
8132 eftir kl. 8 á kvöldin.
Húseinangrun, Auðbrekku 44—46.
Certainteed glerullareinangrunin
komin aftur, fáanleg i 6 tommu rúllum
með áli, breidd 57 cm, og 3 1/2 tommu
rúllum með áli, breidd 57 cm. Pantanir
í síma 45810.
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Nýkominn Trysil panill,
spónlagður með eik, tekki, aski, gull-
álmi, hnotu, mahoní og fleiru. Verð
mjög hagstætt. Viðarsalan Vorsabæ 8,
sími 84401.
I
Sumarbústaðir
8
Oskum eftir sumarbústaö
til leigu í 3 daga um páskahelgina í ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—358
I
Hjólhýsi
8
Hjólhýsi.
Til sölu hjólhýsi í toppstandi, með öllu,
ásámt fortjaldi. 14 1/2 fet. Skipti koma
til greina á bifreið, helzt jeppa. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—292.
1
Hjól
8
Til sölu Kawasaki Z 650,
ekið 5000 km, mjög fallegt og gott hjól.
Uppl. í síma 81966 eftir kl. 16.
Honda CR125 RA ’80
Honda CR 125 RA ’80 er til sölu.
Mótorkross hjól. Hjólið er lítið keyrt, I
mjög góðu standi. Þetta hjól bar sigur
úr býtum á síðasta keppnistímabili. Verð
22.000. Uppl. i síma 82202.
Til sölu Honda CB 900 SA
árg. ’80, gullfallegt hjól. Uppl. í síma 92-
1419 í kvöld og næstu kvöld.
Nýlegt vel með farið
26 tommu DBS reiðhjól til sölu. Verð
1480 kr, kostaði nýtt 2000. Uppl. i síma
41277.
Suzuki RM ’79 til sölu,
lítið keyrt. Uppl. i síma 95-4748.
10 gira karlmannsreiðhjól
og Copper reiðhjól til sölu. Uppl. í síma
25843.
Honda 350 óskast,
má þarfnast lagfæringar. Sími 92-8172
eftir kl. 8 í kvöld og allan daginn á
morgun.
1
Bátar
8
Hef grásleppunet,
ný og lítið notuð, til sölu. Uppl. í sima
96-33121, Gunnar, eða hjá Verzluninni
Eyfjörð í síma 96-22276.
Til sölu Færeyingur ’78
afturbyggður, með góðu húsi. Bukh 20
ha. dísilvél og allur útbúnaður. Tvær
rafmagnsrúllur geta fylgt. Uppl. í síma
28464.
Vatnabátur, 12 feta.
Til sölu traustur vátnabátur, 12 feta,
með innbyggðu floti. Uppl. í síma
34116. _
Bátur, 4ra til 5 tonna,
til sölu, ný uppsmíðaður skrokkur.
Gamall dýptarmælir i bátnum en nýr
fylgir í kassa. Uppl. í síma 11604.
Til sölu bátur.
3ja tonna vélarlaus. Á sama stað óskast
25 hestafla vél. Uppl. í síma 37281.
Til sölu fjölbreytt úrval
af 2ja—6 tonna bátum úr furu og
plasti. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63.
Símar 21735 og 21955.
Sjómenn — sportbátaeigendur — sigl-
ingaáhugamenn.
Námskeið i siglingafræði og siglinga-
reglum (30 tonn) er að hefjast. Þor-
leifur Kr. Valdimarsson. Simi 14621 og
26972 og vinnusími 10500.
Til sölu er Shetland 570,
19 feta sportbátur, með 85 hestafla
Chrysler utanborðsmótor. Ýmsir fylgi-
hlutir. Nánari uppl. í síma 34153 og
40293 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa
eða leigja bát, 10—14 fet, í 3—4
mánuði í sumar. Uppl. í síma 18587 og
27393.
1
Fasteignir
tbúðaskipti — Amsterdam.
Barnlaus hjón óska eftir íbúð í Reykja-
vík í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð mið-
svæðis í Amsterdam. Ibúðin er á jarð-
hæð, m/garði, húsgögnum og síma.
Leigutímabilið æskilegast frá 1.5. ’81 —
15.9.’81.Sími 44087.
Til sölu einbýlishús
i Vogunum. Skipti á 3ja herb. ibúð I
Hafnarfirði. Uppl. i síma 51489.
Bústaðahverfi:
Mjög góð 4ra herb. íbúð til sölu á efri
hæð í parhúsi, stórt geymsluloft, sér-
inngangur, sérlóð og -hiti. Uppl. i sima
75886.
Vörubílar
8
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
6 HJÓLA BÍLAR:
Commer árg. ’73,
Scania 85s árg. ’72, framb.,
Scania 76 árg. '66 m/krana,
Scania 76 árg. ’76 m/krana,
Volvo F 86 árg. ’71 og ’74,
Volvo F85s árg. ’78,
M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana,
M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68,
M. Benz 1513 árg. ’68, ’70og ’72,
MAN9186 árg. ’69og 15200 árg. ’74.
10 HJÓLA BÍLAR:
Scania 111 árg. ’75 og ’76,
Scania 1 lOs árg. ’72 og ’73,
Scania 85s árg. ’71 og ’73,
Volvo F86 árg. ’70, ’71, ’72, ’73 og ’74,
Volvo 88 árg. '67, ’68 og ’69,
Volvo F10 árg. ’78 og N10 árg. '11
Volvo F12 árg. ’79,
MAN 26320 árg. ’73 og 30240 árg. ’74,
Ford LT 8000 árg. ’74,
GMS Astro árg. ’74 á grind.
Bíla- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2. sinii
2-48-60.
Bílaþjónusta
Bileigendur.
Látið okkur stilla bilinn. Erum búnir
fullkomnustu stillitækjum landsins.
Við viljum sérstaklega benda á tæki til
stillinga á blöndungum sem er það full-
komnasta á heimsmarkaði i dag.
Einnig önnumst við almennar bila-
viðgerðir. T.H.-verkstæðið, Smiðju-
vegi 38, Kópavogi. Simi 77444. Kvöld-
og helgarpantanir, simi 66946.
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323
station. Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80
og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab-
bifreiðum og varahlutir. Sækjum og
sendum. Kvöld- og helgarsími eftii
lokun 43631.
Sendum bilinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11.
Leigjum út Lada Sport, Lada 1600,
Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda
818, stationbíla, GMC sendibíla með
eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar-
hringinn. Sími 37688. Kvóldsimar
76277 og 77688.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
og 12 manna bíla. Ath.: Vetrarafslátt-
ur. Símar 45477 og 43179. Heimasími
43179.
Á.G. Bílaleigan,
fangarhöfða 8—12, sími 85504.
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla,
jeppa, sendiferðabíla og 12 manna bila.
Heimasimi 76523.
Varahlutir
I
V8 V8
Til sölu 8 cyl. vélar, 455 Oldsmobil,
350 Pontiac og 350 Buick (greiðsluskil-
málar). Tökum upp allar gerðir bilvéla.
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825.
Mercedes Benz 250 vél,
nýupptekin úr Ræsi, keyrð 3 þús. km.
Uppl. ísíma 43197 eftir kl. 20.