Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Bilapartasalan Höfðatúni 10, höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, til dæmis: Benz 220 ’69, Cortina ’67, ’74, Dodge Dart’71, Austin Gipsy’66, Peugeot 204’71, Austin Mini’75, Fiat 128 Rally '74, Citroén DS ’73, Fíat 125 P ’73, SkodallO’75, Fiat 127’74, Hornet’71, Land Rover '67 Sunbeam ’73 Volvo Amason ’66 Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga 9—19 og laugardaga 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Þegar Atlantis sökk, vorum við valin til að endurnýja þióðina, þegar rétti tíminn væri kominn. Á 100 ára fresti / förum við hringferð um hnöttinn til að kanna Bilvirkinn Siðumúla 29, simi 35553. Til sölu varahlutir í: A. Allegro ’77 Escort ’73 Cortina ’67—’74 Vivu ’73 Renault 16 '12 Impala ’70 Fiat, flestar '10—15 Amason ’66 VW '73 Citroén DS, GS '12 Sunbeam Arrow ’72 Chrysler 180’71 o.fl.o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benzárg. '70 C'itroen Plymoulh Malibu Valiant Rantbler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Pcugeot og fleiri Kaupum bila til niðurrifs. Tökunt að okkur að flylja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sinta 81442. Cortina — Rússajeppi. Til sölu Cortina ’71, lítur mjög vel út og er í góðu ásigkomulagi. Einnig Rússajeppi ’66 með Gipsy kössum og Peugeot dísilvél sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 66838. Daihatsu Charade ’80 til sölu. Bíllinn er 5 dyra, rauður og mjög vel með farinn, ekinn 15 þús. km, eingöngu á malbiki. Uppl. i síma 45360 jafnvel seint á kvöldin. Til sölu varahlutir i: Chevrolet Malibu Classic árg. '19 Volvo 144 árg. '19, Saab 96 árg. ’73, VW Passat ’74, Datsun )60SSárg. '11, Datsun 220 dísil árg. '12, Datsun 1200árg. ’73, Datsun 100 árg. '12, Mazda 818 árg. ’73, Mazda 1300 árg. '13, Simca 1100GLS árg. '15, Pontiac Katalinaárg. ’70, Toyota Mark II árg. '13, Audi 100 LS árg. '15, Cortina '12, VW árg. '12, VW árg. '12, Mercury Comet ’74 Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10— 4. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Bílar óskast Óska eftir að skipta á Cortinu ’74 og sendiferðabil með stöðvarleyfi. Uppl. í síma 35787. Girkassi óskast. Óska eftir gírkassa í Volvo P-142 árg. ’68. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-459 Plymouth árg.’71. Óska eftir að kaupa vél í Plymouth árg. ’71, fyrir sjálfskiptingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-462 Óska eftir véil í Opel Rekord ’71 eða bíl til niðurrifs, með heilli vél. Uppl. i síma 28640 eftir kl. 19 i dag og allan laugardaginn. Óska eftir góðum bil. Útborgun 10 þús., góðar og öruggar mánaðargreiðslur. Verðca 30 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—404 Óska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar, hvort sem er á vél eða vagni. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 23560 frá kl. 9—7 daglega. Húsnæði í boði » Góð 2ja herb. einstaklingsíbúð til leigu strax. Tilboð sendist DB merkt ”Hafnarfjörður 416” fyrir 15. apríl 1981. Til leigu tveggja herb. ibúð, 72 ferm., íbúðin er i einbýlishúsi í Selja- hverfi og leigist til lengri tíma, æskilegast einhleypingar. Leigist frá 1. mai. Tilboð sendist DB merkt „laus 1. mai” fyrir 15. apríl. Til leigu 3ja herb. ibúð í Þorlákshöfn. Laus strax. Uppl. í síma 99-3954 eftirkl. 19. Til leigu er nú þegar 2ja herþ. íbúð i Arahólum. Tilboð sendist DB merkt „Arahólar 4” fyrir hádegi á laugardag. 5 herb.ibúð í raðhúsi til leigu í Kópavogi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð er greini fjölskyldustærð, og aðrar uppl. sendist DB merkt „Austurbær” fyrir 15. apríl. Atvinnuhúsnæði l Vantar skrifstofuherbcrgi. Má vera í kjallara og þarfnast standsetn- ingar. Gamli bærinn æskilegur. Sími 45772 og 14247. Hljómsveitin Friðryk og Pálmi Gunnarsson óska eftir æfingahúsnæði til langs tíma í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 11087 milli kl. 18 og 20 eða hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—52. Húsnæði óskast i Bilskúr eða lítið geymsluhúsnæði óskast strax nálægt miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 19897 og 25723. Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-6654 á kvöldin. Ungur einhleypur karlmaður óskar eftir einstaklingsíbúð. Góðri umgengni heitið, ásamt töluverðri fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 39875 — 31912. íbúð óskast. Vantar 4ra herb. íbúð, erum þrjú fullorðin. Uppl. í sima 20969 á kvöldin. Óskum eftir bílskúr eða húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem afdrepi fyrir húsnæðislausa hljóðfæra- leikara. Nánari vitneskja veitt í síma 82506. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 18089. Fyrirl.júlí. Okkur vantar 2ja—4ra herb. íbúð á leigu fyrir 1. júlí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 13061 frá kl. 9— 18 virka daga og 9— 12 laugardag. 3ja herb. ibúð óskast i eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 20629 eftir kl. 19 föstudag og allan laugardag. Einstaklingsfbúð eða 2ja herb. ibúð óskast sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 44842 eftir kl. 5. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og með fyrsta sept, eða fyrr. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33278. Jarðfræðingur óskar eftir að leigja ca. 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Árs fyrirframgreiðsla möguleg. Fullkominni reglusemi heitið. Uppl. í síma 23805(heima) og 39151(vinna). Hver getur bjargað okkur, erum á götunni 11 og 12 ára, vel uppalin, ásamt mömmu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Bjargvættir hringi í síma 85055 (Karnabær) 9—17, annars 12619. Fjögurra manna fjölskyldu vantar íbúð til leigu í u.þ.b. 8 mánuði. Uppl. í síma 45698. Fósturnemi utan af landi óskar eftir íbúð frá 1. júní eða fyrr. Algjörri reglusemi og snyrti- mennsku heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16939 eftir kl. 4.30. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, erum fjögur i heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri leigusölum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44275 og 76441. Stórt herbergi óskast fyrir einstakling, helzt nálægt miðborginni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—263. Tvær ungar stúlkur óska eftir lítilli íbúð til leigu frá fyrsta júní. Helzt sem næst Laugardalnum. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 99-3631 og 99-3909. Ung reglusöm stúlka með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94-7196. Ungt barnlaust par óskar eftir 1—3 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 84313. Atvinna í boði Eldri maóur óskast til aðsjá um vissa framleiðslueiningu hjá iðnfyrirtæki. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H-357 Bilasala óskar eftir að ráða sölumann. Lifandi starf fyrir áhugasaman mann. Einhver reynsla æskileg en ekki nauðsynleg. Nánari uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—170 Áreiðanleg og rösk stúlka óskast stax til afgreiðslustarfa (þarf að vera vön). Uppl. á staðnum. Álfheimabúðin, Álfheimum 4. Duglegur og ábyggilegur starfsmaður með starfsreynslu í mat- vöruverzlun óskast strax. Verziunin Neskjör, Ægissiðu 123,simi 19292. Óskum eftir góöri konu til að sjá um heimili og tvö börn frá kl. I til 6 mánudaga til föstudaga. Búum á Seltjarnarnesi. Uppl. 1 síma 13907. Óska eftir starfsmanni til þrifa á bílum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H-436 Stúlka óskast í tölvusetningu, góð vélritunar- og íslenzkukunnátta æskileg. Hagstæður vinnutími. Jafn- framt vantar duglegan mann hálfan daginn í auglýsingasölu og umsjón með útburði á vikublaði. Nöfn, heimilis- fang, sími og upplýsingar um fyrri störf leggist inn á augld. DB fyrir 12. apríl merkt „Strax”. Atvinna óskast] Ungur maður óskar eftir vinnu. Er vanur rafsuðu og log- suðu. Hefur meirapróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26906 eftir kl. 17. Garðyrkja I Lóðareigendur athugið. Pantið húsdýraáburðinn í tíma, í sima 17186 (Guðmundur). Fljót og snyrtileg afgreiðsla. Dreifum ef óskaðer. Trjáklippingar. Pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. Einkamál Bióryþmi — lifslinurnar þrjár gefa þér upplýsingar um það hvernig þú getur notað tíma þinn bezt og vara þig við óhappadögum. Jákvæðu gluggarnir hjá tveimur einstaklingum fylgja með. Sími 28033 kl. 17-19. Ýmislegt Hverer vanur ferðamaður sem hefur áhuga á 5 daga skiða- og gönguferð um páskana, yfir Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul, Emstrur og Tindafjallajökul. Jöklaútbúnaður nauðsynlegur. (Einkaferð) Spyrjið eftir Gérard, sími 27777 (vinna).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.