Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. 25 » DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu B Til sölu Halda gjaldmælir, nýjasta gerð. Simi 53178. Fermingarföt með vesti, skyrtu og bindi, nr. 34, til sölu. Verð 600 kr. Á sama stað Kenwood strauvél með tveimur rofastillingum. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 37246. Til sölu Happy svefnsófi, borð og skápur. Ennfremur er til sölu fuglabúr og málverk eftir Sigurð Kristjánsson. Uppl. í síma 38057 eftir kl. 8. Til sölu nýleg Philco þvottavél, nýlegt hjónarúm með dýnum og áföstum náttborðum, tveggja manna svefnsófi og tveir stólar (sett). Á sama stað óskast Happy sófasett, skrif- borð og hillur. Uppl. í síma 92-3221 og 92-3438. Pfaff saumavél, örbylgjuofn (Sharp), borðstofuborð með 5 stólum, barnareiðhjól, svefnbekkur með rúmfataskúffu, barnakojur og margt fleira. Uppl. í síma 71141 eftir kl. 13. Sparimerki til sölu. Uppl. ísíma 29551. Spónsuga. Til sölu tvær spónsugur á hjólum, færanlegar á milli véla. Uppl. í síma 74666. Til sölu súrkútur (mini). Uppl. ísíma 93-8115. Vandaður vel með farín fataskápur frá Axel Eyjólfssyni, hæð 245 cm, breidd 110 cm, dýpt 65 cm. Verð kr. 1500. Mahoní litaður skenkur, lengd 185 cm, dýpt 45 cm. Verð kr. 600. Uppl. ísíma 16833. Til sölu hvitt svefnherbergissett og borðstofuhúsgögn úr Eik. Einnig Candy þvottavél og sófa- sett. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18970 eftir kl. 18. Bókasafn nýkomið, Hestar og reiðmenn á íslandi, Akureyri 1913, Ferðabók Sveins Pálssonar, íslenzk nútímalyrikk, Hesturinn okkar 1—5, Göngur og réttir, 1—5, Saga Reykjavíkur 1—2, Laxá i Aðaldal. Lögfræðilegur leiðarvísir ísafoldar og fjöldi annarra fáséðra bóka,,pýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Merkir íslendingar 1—6. ■■■■— — ■ ■■ ; Borðstofuborð og stólar, sófaborð, sjónvarpsborð og smáborð, eldhúsborð, hjónarúm, svefnsófar, svefnbekkir, stakir stólar, kommóða, bókahilla, eins manns rúm, skenkur og margt fl. Fornsalan Njálsgötu 27. Sími 24663. Til sölu sófasett með útskornum mahóníörmum, bóka- skápur úr eik, kringlótt mahóníborð með útskornum kúlufótum, mahóní- standlampi með borði og lítill mahóní- dekkatauskápur, einnig Yamaha MR 50 árg. ’77, nýupptekið. Uppl. í síma 26306. Til sölu vélar itil framleiðslu á kökuboxum úr blikki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—275. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. i síma43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Biljarðborð til sölu. Notuð 9 og 10 feta biljarðborð til sölu. Borðin seljast í góðu lagi með nýjum dúk. Borðin eru til sýnis í Jóker Lauga- vegi 118. Uppl. eru gefnar í síma 73378. Husqvarna 2000 saumavél til sölu. Mjög vel með farin. Tilvalin tækifærisgjöf handa ungri konu. Enn- fremur loftljós á 120 krónur og kven- sloppur nr. 16 á 130 kr. Uppl. í síma 27383 eftirkl. 18. Til sölu Crosley ísskápur og ný stýrisvél í Willys jeppa og bensín- tankur í Benz ’60. Uppl. í síma 92-2736 eftir kl. 4. 1 Óskast keypt S) Óska eftir að kaupa bútsög (Radial), einnig svarthvítt sjónvarp og ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-425 Frystiklefi óskast. Okkur bráðvantar frystiklefa, ca 8 til 15 ferm, einnig kemur til greina sam- byggður frysti- og kæliklefi, allt að 17 ferm. Verzlun Gunnars Ólafssonar og co, Vestmannaeyjum, sími 98-1050. Sófasett óskast með hagstæðum kjörum. Hringið í síma 28845 eftir kl. 18. 1 Verzlun 8 Nýkomin frá Ameríku mjög sterk tengi (kúplingar) og tilheyr andi kúlur fyrir aftanikerrur, hjólhýsi o.fl. Pantanir óskast sóttar sem fyrst Einnig bátavindur og ýmis bílaverkfæri t.d. toppasett, herzlumælar, skiptilyklar skrúfjárnasett, handborar, rörskerar draghnoðatengur, ásláttarskrúfjárn skrallskrúfjárn, brýnslutæki, afeinangr unartengur, snittasett, lóðtin, ventla slípitæki o.m.fl. Haraldur, verkfæra verzlun, Snorrabraut 22. Opið 11—-12 og 13-18. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sínii 23889. C Þjónusta Þjónusta Þjónusta D C Pípulagnir -hreinsanðr Er strflaö? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Heigason, sími 77028. 1 BIAÐIÐ [ Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæöi hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. RCA mynd 1 20" 22" 26" 2jaára ib. 1 Varahlutír ViðgerOaþjónusta ORRI HJALTASON Hagamel 8. Sfmi 16139 | FERGUSON ....'.*»iíi.Í.ASS88A Steroo VHF, LW, MWKr. 3.790,- Jarðvinna - vélaleiga MCJRBROT-FLEYQCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Haröarson Válal«lga SIMI 77770 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! iTökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og jýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4",'5”, 6”, 7” borar. Hljóðlált og ryklaust. !Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað jer. Förum hvert á land sém er. Skjót og góð þjónusta. j KJARNBORUNSF. Símar: 28204—33882. ip TÆKJA-OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdœlur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél -Múrhamrar Traktorsgrafa til mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með lollpressu og framdrifstraktorar með sturtu vögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Viðtækjaþjónusta Vi 4 Gerum einniu viö sjónvörp í heimahúsum. * Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. C Verzlun Verzlun Verzlun D Útihurðir oggluggar Gluggar Lausafög Bílskúrshurðir Svalahurðir TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F HAMRATÚN 1 - MOSFTLLSSVEIT SÍMI 66606 t! Q ÍSSS^Smiðum bilskúrshurðir, glugga, Ufihurðir, svalahurðir o. íl. Gerum verðtilboð. »s s ......... Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og ‘útvarpsloftnetum. ;öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF jSióumúla 2,105 Reykjavik. Símar: 91-3(1090 verzlun — 91-39091 verkstxði. Sjón varps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgxlaóaslrxti 38. I)ag-, kvold- og hdgarximi 21940. Kagmenn annast iuppsetningu á ITRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í iloftnetskerfi, endurnýjum éldri lagnir, ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÖNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937. LOFTNE Ljós&Hití Laugavegi 32 — Sími20670 Rískúlur, hvrtar, í 5 stærðum Lampaviögerðir og breytingar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.