Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 22
EGNBOGII r 19 ooo UMES SQUARE Times Square Fjörtig og skemmtileg ný ensk-bandarísk músík- og gamanmynd um táninga í fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curry, Trini Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. Hin langa nótt Afar spcnnandi ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Chrístie, með Hayley Mills og Hywel Bennett. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl.3, 6, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Jory Spennandi „vestri” um Ieit ungs pilts að morðingja föður hans, með: John Marley, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TONABIO HAlR HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en sönglcikurinn. ★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar Bönnuð börnum innan 14ára. Sýnd kl.5,7.15og 9.30. DB Föstudagur 10. aprfl 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrél Guðmundsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.00 Innan stokks og ulan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stef- ánsson stjórna þætti um fjölskyld- unaogheimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdcgistónleikar. Hljómsveil- in Fílharmónía lcikur „Frei- schutz” og „Preciosa”. forlciki eftir Carl Maria von Weber; Wolf- gang Sawallisch stj. / Kammer- I-----sveitin i Wttrttemberg leikur tvær sinfóniur eflir William Boyce; Jörg Faerber stj. / Musica Viva trióið i Pillsburg lcikur Trió í F- ■ dúreflir Jan Ladislav Dussek. 17.20 I.agið mitl. Helga í>. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregrtir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vetlvangi. 20.0 Nýtt undir nálinni. Ciunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur alriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Bertinarúlvarpið kynnir unga tónlistarmcnn. Útvarpshljóm- sveitin i Berlín leikur. Stjórnandi: David Shallon, ísrael. Einlcikari: iii/ Þú gctur ekki kennt rikisstjórainni um. Þú hefur verið atvinnulaus síðan Benedikt Gröndal var forsadisráðherra. Kolja Blacher, Berlín. a. Fiðlu- konsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps. b. „Hrekkir Till Eulenspiegels” op. 28 eftir Richard Strauss. 21.45 Ófreskir íslendingar I. — Ó- freskir forfeður. Ævar R. Kvaran llytur fyrstaerindi sitt af fjórum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passitt- sálma (46) 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (9). 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Allt I gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. Þriðji þáttur. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Ögmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson. 22.25 Krakkaormanir (Bloody Kids). Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Stephen Frears. Aðalhlutverk Derrick O’Connor, Jack Douglas, Richard Thomas og Peter Clarke. Leó, 11 ára gamall hyggst gera at f lögreglunni. Hann telur félaga sinn á að taka þátt 1 leiknum, sem fer öðruvisi en til var stofnað. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrirlok. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981. Ófreskjan Spcnnandi ný bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Harbura Bach, Sydney Lassick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slranj>lej«a bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARAS ■ =1E>EI S.m,3?07S PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét urs Gunnarssonar. Gamun söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðaráárunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson F.inróinu lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á saimailega skilið að hljóla vinslcldir." S.K.J.. Visi. .... iucr cinkar vel liðar- andanum. . . ”, ,,kvik- myndalakan cr gullfallcg mclódia um n\enn og skepn- ur. lofi og láð.” S.V.. Mbl. ,,/l skuminningar sem svíkja éngan." ..Porstcinn hefur skapað trúvcrðuga mynd, sem allir ætiu að geta íiaft gaman af." Ö.P.. Dbl. ..Porsleini hefur lekist Irá- bærlega vel að endurskapa söguna á myiidmáli." ..Ig heyrði hvcrgi falskan tón i bcssari sinfóniu." Aðalhlutverk: Pélur Björn Jónssor Hallur Hclgason Kristbjörg Kjeld. F.rlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarísk* sakamálamynd. Aðalhlutverk: , Charles Bronson, Jill Ireland, Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. 39 þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty NineSteps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warner, Eric Porter. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ■,l " Simi b0 1 84 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA JjTCRIK Ný islcn/k kvikmynd byggð á samnefndri metsolubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra. sem gerist i Reykjavik og viðar á árunum 1947'til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagnrýnenda „Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir." S.K.J., Visi. ... nær einkar vel tíðar- andanum. . . ”, „kvik- inyndatakan er gullfalleg mclódia um menn og skepnur, loft og láð." S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan." „Þorsteinn hefur skapað trúvcrðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af." Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tckist frá- bærlega vel að endurskapa söguna á myndmáli." F.g heyri hvergi falskan tón I þessari sinfóniu." I.H., Þjóðviljanum. „Ijetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast viðaðsjá hana.” F.I., Tímanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson llallur Hclgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl.9. IBSfiniBEBL Heaven can wait með úrvalsleikurunum Warren Beatty, Julie Christie, James Mason. Sýnd kl. 9. Augu Láru Mars (Eyea of Laura Mars) ' Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amerisk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Lcikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Tommy Lee Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuð börnum innan 16 ára. AIISTURBÆJARRlfi ■BORGARy HáOiO UmOJVVWQt I KÓÞ SIMIAUOt Dauðaflugið Sýnd kl. 5 og 7 Defiance Hörkuspennandi mynd um óaldarflokk sem veður uppi l einu fátækrahvern New York-borgar. Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Tcreca Saldana, Art Carney. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9og II. Bönnuð innan 16ára. Maðurinn með stálgrímuna Helför 2000 Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný itölsk stórmynd í litum. íslenzkur lexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Gtimfararnir John Young og Robert Crippen i stjórnklefa geimskutlunnar. FRÉTTASPEGILL - sjónvarp kl. 21,15: Fjallað um geim- skutluáætlunina Geimskutlan bandaríska sem skjóta á á loft í dag verður meðal efnis í Fréttaspegli í kvöld. Eins og kunnugt er af fréttum, hafa ýmsir erfiðleikar orðið til að tefja smiði skutlunnar og hefur það valdið því að geimskutluáætlunin er nú tveim árum á eftir því sem upphaflega var gert ráð fyrir. Mikil eftirvænting hefur rikt síðustu daga i Bandarikjunum enda eru liðin fimm ár stðan Bandaríkjamenn skutu siðast mönnuðu geimfari á loft. Átökin í Líbanon eru hitt erlenda efni þáttarins. Fjallað verður um þau auk þess sem talað verður við Árna Sigurjónsson en hann hefur starfað í gæzlusveitum Sameinuðu þjóðanna i Líbanon. í innlenda hlutanum verður fjallað um frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur um jafnréttismál og um dragnótaveiðar i Faxaflóa. Ögmundur Jónasson og Ingvi Hrafn Jónsson eru umsjónarmenn Frétta- spegils að þessu sinni. -KMU. Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Brídges, Lloyd Bridges og Rex Harrison.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.