Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir VelheppnaðskíðalandsmótáSiglufirði: Heimamenn hlutu flesta Is- landsmeistara — samtals sjö Skiflamót Íslands var hftfl ft Slglu- firfli um pftskana og tókst mefl mlklum ftgætum. Veflurblifla alla dagana svo aldrel þurfti að fresta greln. t fyrsta sinn i mörg ftr, sem slikt gerlst. Helma- menn voru mestlr afreksmenn ft mót- inu. Hlutu sjö islandsmelstaratitla i þeim 23 greinum sem keppt var i. Reyk- vfldngar og Ólafsfirflingar hlutu fimm Íslandsmeistaratltla, Akureyri þrjft. ísafjörður tvo og Dalvlk elnn. Mótið hófst á þriðjudag og lauk á sunnudag. Ekki var keppt á föstudag- inn langa en þá var skiðaþing háð. Úr- slit i einstökum greinum urðu þessi en þá er sleppt úrslitum, sem áður hefur verið skýrt frá hér i blaðinu. Svig kvenna 1. Ásdís Alfreðsdóttir, R 87,15 2. Nanna Leifsdóttir, A 88,16 3. Tinna Traustadóttir, R 88,44 4. Dýrleif Arna Guðmundsd, R 91,88 5. Guðrún Björnsdóttir, R 93,23 6. Sigrún Þórólfsdóttir, í 95,83 Svig karia 1. Árni Þór Árnason, R 84,98 2. Bjöm Víkingsson, A 85,65 3. Ólafur Harðarsson, A 86,18 4-5. Haukur Jóhannsson, A 87,79 4-5. Finnbogi Baldvinsson, A 87,79 6. Einar Úlfsson, R 88,62 7. Einar Valur Kristjánss, t 88,97 Alpatvikeppni kvenna 1. Nanna Leifsdóttir, A 8,98 2. Ásdís Alfreðsdóttir, R 13,08 3. Tinna Traustadóttir, R 55,08 4. Dýrleif A. Guðmundsd. R 95,40 5. Sigrún Þórólfsdóttir, í 101,63 6. Ásdís Frímannsdóttir, A 207,22 Alpatvfkeppnl karla 1. Ólafur Harðarson, A 25,41 2. Haukur Jóhannsson, A 31,20 3. Björn Vikingsson, A 32,87 4. Finnbogi Baldvinsson, A 51,50 5. Einar Valur Kristjánss, í 53,52 6. Einar Úlfsson, R 54,81, Stirsvlg kvenna 1 1. Nanna Leifsdóttir, A 108,76 2. Hrefna Magnúsdóttir, A 110,46 3. Ásdis Alfreðsdóttir, R 110,60 4. Ásta Ásmundsdóttir, A 111,80 5. Sigrún Þórólfsdóttir, í 112,68 6. Tinna Traustadóttir, R 115,02 Stórsvig karla 1. Danfel Hilmarsson, D 123,77 2. Guðm. Jóhannsson, f 124,37 3. Haukur Jóhannsson, A 124,70 4. Helgi Geirharðsson, R 125,72 5. Elias Bjarnason, A 125,93 6. Ólafur Haröarson, A 126,09 Ganga stúlkna, 16 ftra og yngri 1. Brynja Ólafsdóttir, S 15,42 2. Mundína Bjarnad., S 16,30 3. Sigurlaug Guðjónsd., Ó 17,01 4. Rannveig Helgadóttir, R 18,25 Nýtt maraþon metíBoston Japaninn Toshlhiko Seko sigrafli f hinu ftrlega Boston maraþonhlaupl i gærdag ft nýju meti: 2 klukkustundum 9 minútum og 26 sekúndum. Annar varð Cralg Virgin frft Bandarikjunum ft 2:10,26 og þriðji Bill Rodgers, elnnlg Bandarikjamaður, og sft sem oftast hefur unnlfl hlaupið, eða fjórum sinn- um alls, ft 2:10,34 klst. Allson Roe frft Nýja-SJftlandl kom fyrst kvenna I mark ft þeim frftbæra tima 2 klukkustundum, 26 min. og 45 sekúndum. önnur varfl Patti Catalano frft Bandarfkjunum ft 2:27,51 og þriðja landa hennar Joan Benoit ft 2:30,15 klst. 20 ftra og eldri 1. Guðrún Ó. Pálsd., S 22,21 2. Guðbjörg Haraldsd., R 23.01 3. Anna Gunnlaugsd., í 24,38 4. Maria Jóhannsdóttir, S 24,51 Ganga karla, 19 ftra og yngri 1. Einar Ólafsson, í 35,10 2. Finnur V. Gunnarsson, Ó 35,31 3. Gottlfeb Konráðss., Ó 35,34 4. Þorvaldur Jónsson, Ó 36,37. 5. Axel P. Ásgeirsson, Ó 37,00 6. Egill Rögnvaldsson, S 37,18 20 ftra og eldri 1. Magnús Eiríksson, S 50,07 2. Ingólfur Jónsson, R. 50,58 3. ömJónsson, R 52,10 4. Haukur Sigurösson, Ó 52,33 5. Þröstur Jóhannesson, í 53,38 6. Kristján R. Guðmundss., í 56,48 Sveit Ólafsfjarflar, Ó 1.41,41 FinnurGunnarsson, 16,09 32,46 Haukur Sigurðsson, 16,35 33,47 Gottlíeb Konráðsson 17,09 35.08 Sveit Reykjavfkur, R 1.41,51 öm Jónsson 16,31 33,36 Ingólfur Jónsson 16,33 33,54 Halldór Matthíasson 16,57 34,21 Sveit ísafjarflar, í 1.47,37 Einar Ólafsson 16,11 33,24 Þröstur Jóhannesson 17,59 36,55 Kristján R. Guðmundss. 18,11 37,18 Svelt Siglufjarflar, S 1.47,50 Magnús Eiriksson 16,27 33,17 Birgir Gunnarsson 17,57 37,09 Egill Rögnvaldsson 18,24 37,24 tslandsmeistarar Reykjavfkur f flokkasvigi karla og kvenna á landsmótinu á Siglufirði við komuna til Reykjavikur. Frá vinstri: Einar Úlfsson, Tinna Traustadóttir, Helgi Geirharðsson, Ásdfs Alfreðsdóttir, Kristinn Sigurðsson, Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Árni Þór Árnason. DB-mynd Þorri. Ipswich missir af lestinni! —enn eitt tap Anglíuliðsins í gær og Villa nær Sruggt með titilinn „Elna leifl okkar til afl vlnna tltillnn úr þessu er afl treysta ft afl Villa geri þafl sem vifl höfum gert — kastl möguleik- unum ft glæ,” sagfli Bobby Robson, framkvæmdastjóri Ipswich, bltur i bragðl vifl fréttamenn f Norwich i gær- dag eftir afl leikmenn hans höfflu tapað 0—1 fyrir helmalifllnu sem er ft meflal botnliflanna. „Vifl getum ekkert gert lengur. Auðvitafl Ufum við I voninni en ég ft ekki von ft afl við fftum annafl tæklfæri. Þetta tap hefur likast til gert út um vonir okkar.” Það var mark Justin Fashanou sem gerði út um leikinn á 63. mín. Ipswich var betri aðilinn framan af en eftir hálf- leik komu sömu einkennin fram og í undanfömum leikjum — þreyta. í lið Ipswich vantaði fimm lykilmenn, Gates, Mariner, Butcher, Thijssen og , Stórsigrar íslendinganna Mikið var skorafl i belgfsku 1. deild- innl um helglna. Bæði Standard Liege og Lokeren unnu gófla sigra en titlllinn er f höfn hjft Anderlecht. Lelkmenn liflslns gfttu þvi leyft sér þann munað afl tapa 1—2 fyrir botnllflinu Beringen. Úrslitin urflu þessi i Belgiu: Beerschot—Gent 1—0 Beringen-Anderlecht 2—1 FC Brugge - Antwerpen 5—1 Courtrai - Standard 1—4 Lierse - Berchem 6—2 Lokeren - Waterschei 5—1 Molenbeek - Beveren 1—1 Frft Guflmundi Svanssynl, Akureyri: Fyrstu knattspyrnuleiklr vorslns fóru fram hér um bænadagana og ftttust þft Akureyrarliflln, KA og Þór vlfl i tveimur leikjum f bikarkeppni KRA. Alls eru þrir lelklr i keppninni og IJóst er nú afl úrsllt munu ekkl rftflast fyrr en í lokalelknum. Á skirdag skildu liðin jöfn, 1—1, i leik þar sem Þór var betri aðilinn lengst af. Hinrik Þórhallsson skoraði mark Beattie. Enginn þeirra er likiegur til að leika gegn Köln á morgun. Á sama tima náði Aston Villa jafn- tefli gegn Stoke á Victoria Ground, 1— 1. Peter Withe skoraði fyrir Villa á 25. min. en Brendan O’Callaghan jafnaði tveimur mín. siðar og þar við sat. Úrslitin i gær: 1. deild Arsenal — Crystal Palace 3—2 Brighton — Leicester 2—1 Manchester City — Everton 3—1 Norwich — Ipswich 1—0 Nottingham F. — Wolves 1—0 Southampton — Tottenham 1—1 Stoke — Aston Villa 1—1 WBA — Sunderland 2-1 2. deild Bolton — Wrexham 1—1 Cambridge — Notts County 1—2 Cardiff — Bristol City 2—3 Chelsea — Luton 0—2 Newcastle — Grimsby 1—1 Oldham — Derby 0—2 Við verðum að fara afar fljótt yfir sögu vegna skorts á rúmi. Mikill hasar var á Goldstone Ground þar sem Brighton hafði betur í fallslagnum. Leicester náði þó forystu með marki McDonald en þeir Gregory og Robin- son tryggðu Brighton bæöi stigin. McDonald og Young var svo vísað af leikvelli þannig aö leikmenn Leicester voru aðeins 9 i lokin. Palace komst i 2—1 á Highbury með mörkum Price og Langley eftir að Tal- bot hafði skorað fyrir Arsenal. Mörk Davies á 76. min. og Willie Young á 81. min. björguðu deginum hjá „fallbyss- unum”. Bennett, Reeves og McKenzie skoruðu fyrir Man. City áður en Imre KA á 16. minútu en Guðjón Guð- mundsson jafnaði fyrir Þór á 89. mín. í gær léku liðin svo aftur og aftur skildu þau jöfn, 1—1. Guðjón Guð- mundsson náði forystunni fyrir Þór á 80. minútu en sem í fyrri leiknum var það Hinrik sem skoraði á 90. minútu. KA-menn voru mun betri aðilinn i gær en svo virðist af þessum tveimur leikj-' um að dæma að liðin séu mjög áþekk að styrkleika. -GSv./SSv. Paul Mariner, fjarri góflu gamni. Varadi svaraði fyrir Everton. Mick Channon skoraöi mark Southampton en Paul Miller svaraði fyrir Spurs. Cyrille Regis skoraði bæði mörk WBA en Tom Ritchie svaraði fyrir Sunder- land úr vitaspyrnu. f 2. deildinni er Notts County svo til öruggt i 1. deildina eftir sigur á Cam- bridge. Christie skoraði bæði mörk County en Gibbins svarði fyrir heima- menn. Moss og Hill tryggðu Luton sigur gegn Chelsea og þeir Buckley og Clayton héldu lifi í vonum Derby með mörkum gegn Oldham. Cardiff er á góðri leið niður i 3. deildina eftir tap fyrir Bristol City, sem á enn fræðilega möguleika á að sleppa við fall. 1. delld A. Villa 40 25 8 7 69—3 8 58 Ipswich 39 22 10 7 73—38 54 WBA 40 19 11 10 56-40 49 Arsenal 40 17 15 g 57—44 49 Southampton 40 19 10 11 73—53 48 Nottm. For. 40 18 11 11 58—42 47 Liverpool 38 15 16 7 58—39 46 Man. Utd. 41 14 18 9 50—36 46 Tottenham 39 14 14 11 67—62 42 Leeds 39 16 9 14 37—45 41 Man. City 39 14 10 15 55—56 38 Stoke 40 10 18 12 47—58 38 Birmingham 39 13 11 15 49—57 37 Middlesbro 38 15 5 18 50—54 35 Everton 39 13 8 18 54—56 34 Sunderland 40 13 7 20 50—51 33 Norwich 40 13 7 20 47—69 33 Wolves 38 12 8 18 39—50 32 Brighton 40 12 7 21 50—66 31 Coventry 39 11 9 19 45—67 31 Leicester 40 11 6 23 36—65 28 C. Paiace 40 6 6 28 45—79 18 2. deild West Ham 38 25 9 4 74—29 59 Notts Co. 39 16 17 6 44—36 49 Luton 39 17 11 11 55—42 45 Blackburn 39 14 17 8 38—29 45 Derby 40 15 14 11 56—50 44 Swansea 38 15 13 10 54—40 43 Grimsby 39 14 15 10 41—35 43 Sheff. Wed. 38 17 8 13 51—44 42 Chelsea 40 14 12 14 46—36 40 QPR 39 14 12 13 48—40 40 Newcastle 40 13 14 13 27—41 40 Cambridge 39 16 6 17 48—57 38 Watford 38 12 13 13 45—43 37 Bolton 40 14 9 17 59—61 37 Orient 39 13 11 15 49—51 37 Wrexham 39 11 14 14 40—43 36 Shrewsbury 39 10 15 14 40—43 35 Oldham 40 10 15 15 35—47 35 Preston 39 10 13 16 38—58 33 Cardiff 39 11 10 18 43—60 32 Bristol City 40 7 15 18 28—48 29 Bristol Rov. 39 5 13 21 32—59 23 Tvöfaldur sigur Kfnverja Kínverjar urðu heimsmeistarar í borðtennis bæði í karla- og kvenna- flokki á heimsmeistaramótinu sem lauk i Novi Sad i Júgóslaviu i gærkvöíd. í úrslitum sigraði kinverska karlaliðið það ungverska með 5—1. Kvennaliðið sigraði Suður-Kóreu 3—0. Hnífjafnt hjá KA og Þór

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.