Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.04.1981, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1981. Iþróttir Tulsasigraren Edmonton tapar Tulsa Roughnecks, 11010, sem Jóhannes Eövalds- son lelkur meO 1 amerisku knattspymunni, heldur enn áfram slgurgöngu slnni. Á laugardag slgraOi HOiO Calgary Boomers 1—0. Edmonton Driilers, amerisku meistararalr innanhúss, sem Albert GuO- mundsson lelkur meO, tapaOi hlns vegar aftur. Nú fyrir Seattle Sounders 2—1 og Edmonton-llfliö hefur þvf tapaO tveimur fyrstu leikjum sinum i keppninni. Vancouver Whitecaps er efst í norð-vestur deild- inni með 24 stig. Hefur unnið þrjá leiki, tapað einum. Seattle Sounders er i öðru sœti með 23 stig. Hefur einnig unnið þrjá leiki, tapað einum. Portland Timbers er í þriðja sæti með 19 stig. Unnið tvo leiki, tapað tveimur. Edmonton er með eitt stig eftir tvo leiki og Calgary Boomers einnig með eitt stig en eftir þrjá leiki. Ekki var gefin upp staðan i riöli Tulsa i fréttum Reuters en liðið er örugglega efst þar. Úrslit á laugardag urðu þessi: Montreal—Toronto 2—1 Washington — Fort Lauderdale 1 —Ó Tampa Bay — Jacksonville 2—0 Tulsa — Calgary 1—0 San Jose — San Diego 2—1 Minnesota—Chicago 1—0 NY Cosmos — Dalias Tomado 3—0 LA Aztecs — California Surf 3—2 Portland — Vancouver 2—1 Seattle — Edmonton 2—1 Eina leiknum, sem var framlengt, var Portland Timbers og Vancouver Whitecaps. Enn allt við það sama íHollandi ÞaO er enn allt viO þaO sama i hollenzku 1. deild- arkeppninni. AZ ’67 vann enn einn sigurinn um helgina, 3—1 gegn Maastricht á útlveili. ÞaO voru þeir Kirsten Nygaard, Van der Meer og Jonker sem skoruOu mörk toppliOslns. Feyenoord tapaOl stigi gegn Gronlngen á heimaveili i 3—3 jafntefli svo eitt- hvaO virOist gengi liOsins skrykkjótt. Úrslitin i Hollandi urðu annars, sem hér segir: Utrecht — PDV Eindhoven 0—0 Roda — Wageningen 4—1 Deventer — NAC Breda 4—0 Willem II Tilburg — Excelsior 2—1 Feyenoord — Groningen 3—3 Twente — Den Haag 4—1 Maastricht — AZ’67 1—3 Aj ax — PEC Zwolle 2— 1 NEC Nijmegen — Sparta 2—2 Staðan á toppnum er þá þessi: AZ’67 26 23 2 1 79—21 48 Feyenoord 27 16 7 4 58—30 39 Utrecht 27 15 7 5 54—26 37 Ajax 26 1 6 3 7 68—46 3 5 PSV 27 14 7 6 48—22 3 5 Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir SIGURIFIMM GRQNUM EN SAMT BOTNSÆTIÐ! — Ingólfur Gissurarson bezti sundmaðurinn á Kalott-keppninni ÞaO kom f hlut isienzka sundiands- UOsins aO reka iestina i Kalott-keppn- inni i sundi, sem fram fór f Sundhöll- inni um helgina. ÞaO var einkum og sér f lagi siakur árangur kvennailOsins, sem gerOi þaO aO verkum aO fsland hafnaOi tæpum 30 stlgum á eftir NorOmönnum. MeO betri árangri kvennanna hefOi mátt velta NorOmönnunum harfla keppni. GuOrún Fema Ágústsdóttir var sú eina sem stófl i stöllum sinum frá NorOurlöndum og stóO sig t.d. mjög vel i 100 metra bringusundlnu. Ekkl má gleyma þvi aO hún er aOeins 12 ára gömul og tvimælalaust mesta sund- konuefni landsins f mörg herrans ár. Karlaliðið stóð sig mun betur en kon- urnar og það voru einkum þeir félagar af Akranesi, Ingóifur Gissurarson og Helgi Þór Jónsson, sem áttu heiöurinn af þvi. Þá kom frammistaða þeirra Tryggva Helgasonar, Selfossi, og Eð- varðs Eðvarðssonar úr Keflavfk einnig mjög á óvart. Frammistaða þeirra dugöi þó ekki til að lyfta íslandi úr botnsætinu en Ingólfur sigraði i þremur greinum og Ingi Þór f tveimur. Það voru Svíar, sem báru sigur úr býtum á mótinu — hlutu 233,5 stig. Finnar höfnuðu i 2. sæti með 224,5 stig. Norðmenn urðu þriðju með 175,5 stig og Island rak lestina með 147,5 stig. Úrslitin i einstökum greinum fara hér á eftir og þar sem það á við er greint frá metum eða öðru athyglisverðu. 800 m skriösund kvenna mín. MarttUa, Finnlandi 9:12,6 Haugland, Noregi 9:24,4 Marklund, Sviþjóð 9:24,6 Kvist, Sviþjóð 9:25,9 Katrin Sveinsdóttir 9:46,3 Brunes, Noregi 9:50,5 ólöf Sigurðardóttir 9:55,4 Ólöf og Katrln voru báöar við sína beztu tima í greininni en dugði ekki til. 100 m baksund karla min. Ingi Þór Jónsson 1:03,0 Saure.Finnlandi 1:03,2 Jonsson, Sviþjóð 1:03,7 Eilertsen, Noregi 1K)3,8 Svendsen, Noregi 1K)4,3 Hugi Harðarson 1:04,9 Titus, Sviþjóð 1 ,*05,9 Kari, Finnlandi 1:06,5 i Mjög gott sund hjá Inga Þór og met- jöfnun að auki. Saure veitti honum harða keppni en Inga tókst að hrista Ingi Þór Jónsson. hann af sér. Hugi var tæpri sek. frá sinu bezta. 200 m bringusund kvenna min. Gamst, Noregi 2:46,0 Eriksson, Sviþjóð 2:48,0 Guðrún F. Ágústsdóttir 2:48,3 Svensson, Svíþjóð 2:50,3 Lampela, Finnlandi 2:50,3 Koivisto, Finnlandi 2:53,7 Nilsen, Noregi 2:54,8 Sigurlin Þorbergsdóttir 2:55,4 Guðrún Fema bætti sig um 9/10 úr sek. og setti telpnamet. Sigurlin bætti sig einnig — um 1,2 sek. — en varð samt siðust. 200 m flugsund karla min. Johansson, Sviþjóö 2:12,3 Hentilö, Finnlandi 2:13,5 Fjállborg, Sviþjóð 2:14,4 Ingi Þór Jónsson 2:18,6 Törma, Finnlandi 2:19,4 Jörgensen, Noregi 2:19,9 Tryggvi Helgason 2:23,4 Gundersen, Noregi 2:23,9 Afrek Johansson er Kaiottmet. 100 m skriðsund kvenna min. Vahasaari, Finnlandi 0:59,2 Hansen, Noregi 1:00,5 Carlsson, Sviþjóð 1:01,2 Rauhala, Finnlandi 1:01,6 Jörgensen, Noregi 1:02,2 Eriksson, Sviþjóð 1:02,6 Guðbjörg Bjarnadóttir 1:04,9 Katrin L. Sveinsdóttir ógilt Árangur Vahásaari er Kalottmet. Guöbjörg bætti sig um 3/10 úr sek. en Katrln gerði ógilt er hún missti af sér sundgleraugun. Hætti og steig i botn í stað þess aö halda áfram til að fá a.m.k. stig. 400 m skriðsund karla Pedersen, Noregi Bergström, Sviþjóð Tltus, Svíþjóð Kanervo, Finnlandi Jokiranta, Finnlandi Johansen, Noregi Þorsteinn Gunnarsson Hugi Haröarson, 100 m flugsund kvenna Furuhovede, Noregi Karhunen, Finnlandi Jflntti, Finnlandi Sværsudd, Sviþjóð Lundkvist, Sviþjóð Margrét Sigurðardóttir Anna Gunnarsdóttir Pettersen, Noregi 100 m bringusund karia Ingólfur Gissurarson Svendsen, Noregi Tryggvi Helgason Bergström, Sviþjóð Kainu, Sviþjóð Liipo, Finnlandi Gundersen, Noregi Lakovaara, Finnlandi 4:10,2 4:11,7 4:14,9 4:18,0 4:18,3 4:19,2 4:21,7 4:24,0 min. 1K)4,3 1:04,9 1:08,9 1K)9,0 1.-09.6 1:10,5 1:10,6 1:14,0 min. 1:08,0 1:10,1 1:10,8 1:11,2 1:12,0 1:12,3 1:12,6 1:12,7 Glæsisund hjá Ingólfi. Hann setti fyrst met i 50 metra bringusundi á 31,6 sek. og siðan á 1000 metrunum. Bætti eigið met um 3/10 úr sek. Tryggvi kom þarna mjög á óvart, en náði þó ekki að bæta tima sinn. 200 m baksund kvenna Vflhflsaari, Finnlandi Karjalainen, Finnlandi Furuhovede, Noregi Ek, Svíþjóð Andersson, Sviþjóð Hansen, Noregi Elin Viöarsdóttir Ragnheiöur Runólfsdóttir 200 m fjóraund karia Ingólfur Gissurarson Jonsson, Svíþjóö Lindholm, Finnlandi Ingi Þór Jónsson Svendsen, Noregi Johannsson, Sviþjóð Ervasti, Finnlandi Pedersen, Noregi 2:25,5 2:26,7 2:29,0 2:29,3 2:31,3 2:31,4 2:43,8 2:43,8 min. 2:12,8 2:14,0 2:14,6 2:17,0 2:17,8 2:19,0 2:22,0 ógilt Enn glæsilegt sund Ingólfs og ís- landsmet i kaupbæti. Ingólfur bætti sig um hvorki meira né minna en 2,4 sek. og greinilegt er nú aö hann er fremsti sundmaöur landsins. 4 x 100 m fjóraund kvenna Finnland Sviþjóð Noregur island Ragnheiöur Runólfsd. Guðrún F. Ágústd. Anna Gunnarsd. Katrin L. Sveinsd. 4 X 200 m skriösund karla Sviþjóð 1:14,8 1:20,1 1:13,3 1:03,3 min. 4:33,0 4:39,4 4:41,0 4:51,5 min. 8:01,8 Noregur 8:04,4 Finnland 8K)7,5 ísland 8:11,5 Þorsteinn Gunnarsson 2:04,1 Hugi Harðarson 2:04,3 Ingólfin Gissurarson 2:00,9 Ingi Þór Jónsson 2K)2,2 800 m skriðsund karla mi. Bergström, Sviþjóð 8:35,7 Pedersen, Noregi 8:37,6 Titus, Sviþjóð 8:42,8 Jokiranta, Finnlandi 8:47,6 Þorsteinn Gunnarsson 8:54,0 Johansen, Noregi »8:55,4 Hugi Harðarson 8:56,5 Hentilfl, Finnlandi 8:56,6 Þrátt fyrir að þeir Þorsteinn (7 sek. sléttar) og Hugi (3,5 sek.) bættu sig báöir verulega áttu þeir langt i efstu menn. Johansen frá Noregi bætti sig um hvorki meira né minna en 16 sek. Árangur Bergström er Kalottmet. 100 m baksund kvenna min. 07,7 07,9 09,5 10,1 10,3 12,6 12,6 18,5 Karjalainen, Finnlandi Vflhflsaari, Finnlandi Ek, Sviþjóð Furuhovede, Noregi Carlsson, Sviþjóð Ragnheiður Runólfsdóttir Alvestad, Noregi Lilja Vilhjálmsdóttir Karjalainen setti Kalottmet. Ragn- heiður bætti sig um 1,6 sek. en Lilja var aðeins frá sinu bezta. 200 m bríngiuand lurii min. Ingólfur Gissurarson 2:29,1 Bergström, Sviþjóð 2:32,9 Tryggvi Helgason 2:33,0 Bergmann, Svíþjóð 2:33,5 Liipo, Finnlandi 2:35,4 Loumajoki, Finnlandi 2:37,4 Hammer, Noregi 2:38,8 Svendsen, Noregi ógflt Tryggvi bætti sig um 4/10 úr sek. og var aðeins hársbreidd frá því að krækja i silfrið 200 m flugsund kvenna min. Karhunen, Finnlandi 221,4 Harju, Finnlandi 228,0 Sværsudd, Noregi 228,5 Lundkvist, Sviþjóð 228,5 Brones, Noregi 2:32,4 Nilsen, Noregi 2:35,0 Anna Gunnarsdóttir 2:35,1 Margrít Sigurðardóttir 2:45,5 100 m skriðsund karia aek. Jonsson, Svíþjóð 53,2 Laitamaa, Sviþjóð 53,8 Ingi Þór Jónsson 54,3 Eflertsen, Noregi 54,6 Lindholm, Finnlandi 55,1 Pedersen, Noregi 55,5 Kanervo, Finnlandi 55,8 Þröstur Ingvarsson 56,5 400 m skriðsund kvenna min. Marttila, Finnlandi 426,7 Kvist, Sviþjóð 4:312 Ingólfur Gissurarson er oröinn bezti sundmaður landsins. DB-myndir S. Marklund, Sviþjóð Haugland, Noregi Lantto, Finnlandi Hansen, Noregi Katrin L. Sveinsdóttir ólöf Siguröardóttir 100 m flugsund karia Ingi Þór Jónsson Tormfl, Finnlandi Svendsen, Noregi FjflUborg, Sviþjóð Ingólfur Gissurarson Linna, Flnnlandi 4:34,4 4:372 4:41,6 4:41,9 4:46,3 4:52,8 min. 1:00,4 1:012 1:01,4 1.-01.6 1 K)l,8 1.02,0 Guðrún Fema Ágústsdóttir. Johannsson, Sviþjóð 102,2 Jörgensen, Noregi 102,9 100 m bringsund kvenna min. Eriksson, Svlþjóð 1:17,3 Furuhovede, Noregi 1:17,5 Guðrún Fema Ágústsdóttir 1:17,5 Gamst, Noregi 1:17,8 Junttiia, Finnlandi 1:18,9 Svensson, Svíþjóö 1:19,2 Lampela, Finnlandi 1:19,4 " Sigurlín Þorbergsdóttir 121,8 Guðrún Fema leiddi sundið þar til rétt 1 blárestina er tvær þokuðu sér naumlega fram úr henni. Sú norska var dæmd sjónarmun á undan. 200 m baksund karia min. Saure, Finnlnadi 2:16,4 Eðvarð Eðvarðsson 2:19,2 Hugi Harðarson 2:19,5 Tltus, Sviþjóð 2:20,2 Johanson, Sviþjóð 2:21,4 Jensen, Noregi 2:23,3 Kari, Finnlandi 2:26,5 Jörgensen, Noregi 2:35,5 Við höfum þvl miður ekki timana í 200 m fjórsundi kvenna en þær Katrin og Margrét höfnuðu i siðustu sætunum þar. í 4x100 metra fjórsundi karia varð sveit Islands i 2. sæti á 4:08,5 min., hálfri sek. á eftir sænsku sveit- inni. I 4x100 m skriðsundi kvenna varö islenzka sveitin langsíðust. Tveir sigrar hjá bad- minton-unglingaliðinu íslenzku ungUngarair i badminton- landsUOInu gerOu góOa ferö Ul Edin- borgar i Skotlandl i sl. vlku er liOiO bélt tU keppni á Evrópumeistaramóti ungl- Inga. Krakkarnir unnu tvo landsleiki af þremur í sinum riðli, 5. riðlinum. Fyrst var leikið gegn ítölum og vannst þá 5— 0 sigur. Þá töpuðu unglingamir 0—5 fyrir Pólverjum, sem höfðu langbezta iiðinu á að skipa i riðlinum, en sigruðu svo Frakka 3—2 í hörkukeppni. Pól- verjar léku siðan við Portúgala, sem höfnuðu i neðsta sæti 4. riðils, um þaö hvort liðið ætti aö leika i 4. riðli á næsta móti. Þar sigruðu Pólverjarnir 5—0 þannig að lið þeirra hefur verið sterkt. Við höfum engar fregnir haft af ein- staklingskeppninni en unglingarnir koma heim i dag og væntum við þess að geta skýrt frá árangri þeirra nánar á morgun. -SSv. 3.78 ÞAÐ HEFUR ÖRUGGLEGA EKKIFARIÐ FRAMHJÁ NEINUM SEM ÆTLAR AÐ FERÐAST í SUMAR AÐ ÚRVAL BÝÐUR AÐEINS ÞAÐ BEZTA AÐEINS ÞAÐ BESTA - ÍBÚÐAGISTING Á SJÁLFRI MAGALUF-STRÖNDINNI eyja lifsgleoinnar ÚRVALS-feröir eru oft á tíöum uppseldar fram í tímann, er því viðskipta- vinum ráðlagt aö panta eins snemma og mögulegt er, þannig að tryggt sé aö þeir geti ferðast þegar þeim hentar og notiö bestu gistingar sem völ er á. ÞAÐ ER STAÐURINN! Kamdu meö fil 18 dagar, 24 dagar, 1 og 3 vikur, 2 og 3 vikur, 1 og 3 vikur, 2 og 3 vikur, 1 og 3 vikur, 2 og 3' vikur, 1 og 3 vikur, 2 og 3 vikur, 1 og 3 vikur, 2 og 3 vikur, 1 og 3 vikur, 2 og 3 vikur, 3 vikur, biðlisti. biðlisti. biðlisti. biðlisti. biðlisti. laus sæti. laus sæti. fá sæti laus. 10 sæti laus. biðlisti. biðlisti. fullbókað. fá sæti laus. laus sæti. laus sæti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.