Dagblaðið - 08.05.1981, Síða 3

Dagblaðið - 08.05.1981, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDÁGUR 8. MAÍ1981. Spurning dagsins 3 i Foringjamir kallaðir á beinið miklu, stjórnuðu þjóðinni. Og það virtist ekki vandasamt. Tónninn var hreinn, krafan alveg samhljóma: Lagfærðar allar kjaraskerðingar lið- inna ára, aukinn kaupmáttur launa, bætt launakjör! En hvernlg? Það virtist ekki umtalsvert. Enginn í hópnum, hvorki í spurn eða svari, minntist einu orði á vandamál í ríkis- búskapnum, ekki atvinnuhorfur, við- skiptamál, verðbólgu eða annað. Bætt launakjör — það var heila lóðið. Og foringjamir urðu að vera — og voru — á sama striki, og lofuðu, að hafa miidar kröfur undirbúnar fyrir næstu samningagerð og standa fast saman um þær. Þar með virtist allur vandinn leystur (ef einhver væri). En hvað eigum við í 20 prósenta hópnum að gera þegar stóri hópur- inn tekur að sér stjórnina? Hlakka til og segja: Gaman, gaman, eða: Guð hjálpi okkur nú öllum, bæði 20 og 80. Reynt verði að Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. Kristján Thorlacius, formaður BSRB. Sjónvarp—Tvíburar: Bréfritari vili fá að vita meira um böm. DB-mynd Ragnar Th. urðu að svara til saka, mótmæla og viðurkenna á víxl Jónas Jónasson, Brekknakoti, skrif- ar: Foringjar stóru hópanna, BSRB og ASÍ, vom kallaðir á „beinið” fyrsta mai og „sátu fyrir svörum” í sjón- varpi okkar. Þar gaf á að líta og í að heyra. Spyrjendur vom a.m.k. einn tugur, valið lið, fulltrúar margra stétta þjóðfélagsins, svo sem kenn- ara, sjómanna, rikisstarfsmanna, tré- smiða, verkamanna o.fl. Og fullt jafnrétti virtist í vali karla og kvenna sem vera ber. — Flestir hinna spyrj- andi fluttu ræður allmergjaðar áður en spurningar voru bornar fram (mörg orð, góðum stjórnanda til ama, í timahraki),kvartanir,ásakanir á fomstu samtakanna, biýu.i.gar tii átaka o.fl. Og þeir tveir á „beininu” urðu að svara til saka, mótmæla og viðurkenna á vixl, en sneru að mestu „bökum saman” í vörn og sókn. Báðir vildu telja sig og sinn hóp í andstöðu við stjórn landsins, þá er nú situr, og svo væri það í rauninni á hverjum tíma, hvort sem hún merkt- ist H. eða V. Meira en æskilegt var talið að þessi samtök hefðu meiri sam- ráð. í þeim væru -um 80% þjóðar- innar og þvi eðlilegt, að þau réðu fá fleiri myndir um svipað efni —sjónvarpið á líka að miðla þekkingu ogreynslu Samúel hringdi: Mig langar til að þakka sjónvarp- inu fyrir heimildarmyndina um tví- burana sem sýnd var 4. maí sl. Þessi mynd útskýrði ýmislegt sem hverju foreldri er nauðsynlegt að vita. Þessi mynd var kanadísk, en kanadískar myndir eru alitof sjald- gæfar í íslenzka sjónvarpinu. Mætti ekki fá fleiri myndir frá Kanadamönnum? Þær fáu sem ég hef séð hafa verið mjög góðar. Einnig vil ég leggja til að reynt verði að fá fleiri myndir um svipað efni, s.s. barnauppeldi, fjöiskyldu- vandamál o.s.frv. Sjónvarpið á að vera meira en bara afþreyingarmiðill, það á líka að miðla þekkingu og reynslu. r Itutt og skýrbréf\ • lemilisfan,. hréjri'ara nkkar \ Lesendur eru jafnf er fuilur réttur til ad \ ra stutt ««skyr. Ask r|im os koma “'■r . „I, „ milli U STOÐSTOLLINN Heikiumar Góður stóll sem léttir vinnu og eykur vel- líóan. Bakió er fjaör- andi og stillanlegt og gefur mjög góöan stuöning. Halli set- unnar er breytanlegur og hæðarstillingin sjálfvirk. Fáöu þér Stoöstólinn heilsunnar vegna. vegira STÁLIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 Fœrirðu bókhald yfir útgjöld heimilisins? Óflcar SverrÍMon vélstjóri: Nei, það reyni ég ekki, enda væri það vita von- laust. A „ Sturia Þórðarson stýrimaður: Nei, það geri ég ekki, það getur verið að konan fylgist eitthvað með þessu. Hildur Eysteinsdóttir húsmóflir: Nei, en ég veit svona nokkurn veginn hvað peningarnir fara i. Jón Ragnarsson vélstjóri: Nei, ég geri lltið að þvi. Ingibjörg Guflmundsdóttir húsfreyja: Nei, það hef ég aldrei gert. Trausti Finnbogason prentari: Nei, en ég veit svona nokkurn veginn i hvað peningarnir fara:

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.