Dagblaðið - 08.05.1981, Page 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981.
Fimm manna
herinn
Þessi hörkuspennandi mynd
meö Bud Spencer og Peter
Graves.
Endursýnd Id. 7 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
WALT DISNEY Productioiu' '
Geimkötturinn
Sprcnghlægilcg, og spennandi
ný, bandarisk gamanmynd.
Aöaihlutverk:
Ken Berry,
Sandy Duncan
McLean Stevenson
(úr ..Spitalaiifí” M.A.S.H.)
Sýnd kl. 5.
H.Á.HO.
Sprellfjörug og skemmtileg ný
leynilögreglumynd með
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane Sey-
mour og Omar Sharif.
í myndinni eru lög eftir Elton
John og flutt af honum,
ásamt lagi eftir Paul McCart-
ney og flutt af Wings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur textl.
Oscara-verölaunamyndin
Kramer vs.
Kramer
íslenzkur texti
Hcimsfræg ný . amerisk
verölaunakvikmynd sem
hlaut fimm Oscarsverðlaun.
1980.
Bezta mynd ársins j
Bezti leikarí Dustin Hoffman.
Ðezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjóm, Robert
Benton.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Aiexander
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verð.
!£r ‘íJllfflP
CaboBlanco
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd sem geríst i fögru
umhverfi S-Ameríku.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson
Jason Robards.
■
uqaras
Sim.3707S
Eyjan
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd, gerö eftir sögu Peters
Bcnchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
Mynd þessi er einn spenn-
ingur frá upphafi til enda.
Myndin er tekin i Cinema-
scope og Dolby Stereo.
íslenzkur textl.
Aöalhlutverk:
Mlchael Calne
Davld Waraer.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð böraum
Innan 16 ára.
TÖNABÍÓ
Sim. IH8Z
Lestarránið
mikla
(TheGreat
Traln Robbery)
THE
CHEAT
TRAIN
ROBBERY
) VH United Artists
Sem hrein skemmtun er þetta
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar siöan „STING” var
sýnd.
The Wall Street Journal.
Ekki síðan „THE STING”
hefur verið gerö kvikmynd
sem sameinar svo skemmti-
lega afbrot, hina djöfullegu
og hrífandi þorpara sem
framkvæma það, hressilega
tónlist og stilhreinan
karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aöalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
Tekin upp I dolby- Sýnd í
Eprad-stereo.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,10og 9.15.
AllSTURB^JARRlf.
Matmynd
1 Svlþjóð
Ég er bomm
Sprenghlægilcg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd i litum.
Þessi mynd varö vinsælust
allra mynda i Svíþjóð sl. ár og
hlaut geysigóöar undirtektir
gagnrýnenda sem og bíógesta.
Aðalhlutverkiö leikur mesti
háðfuglSvia:
Magnus Hárenstam,
Anki Lidén.
• Tvímælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Tónlistarskólinn kl. 7.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
LOKAÐ
vegna breytinga.
Afbrot
lögreglumanna
Hörkuspennandi sakamála-
kvikmynd i litum um ástir og
afbrot lögreglumanna.
Aöalhlutverk: Yves Montand,
Simone SignoreL
Kndursýnd kl. 11.
íslenzkur texti.
ÍGNBOGir
O 1» 000
Saturn3
Spennandi, dularfull og viö-
buröarik ný bandarísk ævin-
týramynd með
Kirk Douglas og
Farrah Fawcett.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,
9og 11.
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
ELEPHANT
MAN
Fílamaðurinn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10.
Times Square
Hin bráöskemmtilega músik-
mynd. „óvenjulegur ný-
bylgjudúett”.
Sýnd kl. 3,5,7,
9 og 11.10.
Hárið
Hárið
„Kraftaverkin gerast enn ...
Hárið slær allar aðrar myndir
út sem við höfum séð...”
Politiken
„Áhorfendur koma út af
myndini í sjöunda himni...
Langtum betri en sönglcikur-
inn.
****** B.T.
Aðalhlutverk:
John Savage
Treat Williams
Lcikstjóri: Milos Forman
Sýnd kl. 9.
Maðurinn með
stálgrímuna
Létt og fjörug ævintýra- og
skylmingamynd byggö á hinni
frægu sögu Alexanders1
Dumas. Aðalhlutverkin leika
tvær af kynþokkafyllstu leik-
konum okkar tima, Sylva
Kristcl og Ursula Andress,
ásamt Beau Bridges, Lloyd.
Bridges og Rex Harrison. 1
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
TIL HAMINGJU...
... meö erfingjann Andra Má, Regina og Helgi Már. Megi ykkur lukkast bærílega að
koma barnunganum til vits og ára (og fjölga mannkyninu enn frekar þegar vel liggur á
ykkur).
Hamrahliðardeild Svarfdælingasamtakanna. •
... með 1 árs afmælisdag-
inn þinn 6. maí, elsku
Stefán Andrí minn.
Afi og amma
Engihjalla.
... með afmælisdagana 28. apríl og 30. apríl, elsku
Hjörtur og Tryggvi.
Mamma og pabbi.
4 ára afmælið 4.
mai.
Frá pabba og mömmu.
... með 12 ára afmælið
sem var 4. maí.
Tvær úr 5. bekk.
... með 16 ára afmælið
þann 21. april, Eygló. Nú
eru aðcins 12 mánuðir i bil-
pröfið.
Þínar vinkonur, Helga,
Þórlaug og Friða.
... með afmælið 24. april,
Sigmar minn.
Þinn pabbi.
... með tvitugsafmælið
þann 27. april, Maggi
minn, og passaðu þig á
stelpunum I Eyjum.
Aðdáandi.
... með 18 ára afmælið
sem var 30. april, Svanur
minn. Passaðu þig á stelp-
unum.
Anna og Ragga.
Föstudagur
8. maí
12.0j) Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan
Stefánsson stjórna þætti um fjöl-
skylduna og heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Tatjana
Grindenko og Gidon Kremer leika
með Sinfóníuhljómsveitinni í Vín
Konsert í C-dúr fyrir tvær fiðlur
og hljómsveit (K190) eftir Mozart;
Gidon Kremer stj. / Ungverska
fílharmóniusveitin leikur Sinfóniu
nr. 103 í Es-dúr eftir loseph
Haydn; Antai Dorati stj.
17.20 Laglö mltt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.Q0 Fréttir. Tiikynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undlr nállnni. Gunnar
Saivarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin
ndkkur atriði úr morgunpósti vik-
unnar.
21.00 „Hún réttláta Gunna.” Elin
Guðjónsdóttir les smásögu eftir
Tage Danielsen í þýðingu Þor-
varðar Magnússonar.
21.10 Frá Tónlistarhátið ungra norr-
ænna tónlistarmanna i Kaup- <
mannahöfn.
21.45 Ófreskir íslendingar IV. —
Andrés klæðskerí. Ævar R.
Kvaran flytur fjórða og síðasta
erindi sitt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og llfað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (20).
23.00 Djassþáttur. í urnsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
((MillMI)
Föstudagur
8. maí
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Allt i gamnt með Harold
Lloyd. s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Frelsl til að velja. Sjónvarpið
mun sýna þrjú föstudagskvöld
fræðsluþætti um þjóðfélagsmál,
ríkisafskipti og rétt almennings
gagnvart ríkisvaldiuu. Bandariski
Nóbelsverðlaunahafinn 1 hag-
fræöi, Milton Friedman, er
höfundur þáttanna. Fyrst verða
sýndir tveir þættir, Jafnbornir og
Hvernig raá ráða niðurlögura
verðbólgunnar? Þýðandi Jón
Sigurðsson.
22.10 t Moskvu tekur enginn mark á
tárum. Sovésk bíómynd frá árinu
1980. Leikstjóri Vladimir
Menshov. Aðalhlutverk Vera
Alentova. Katrín býr ein með
dóttur sinni. Hún er forstjóri
stórrar efnaverksmiðju, þótt hún
sé ung að árum, og flest virðist
ganga henni i haginn, en hún er
óhamingjusöm í einkalífi sínu.
Þessi mynd hlaut Óskars-verðlaun
sem besta erlenda kvikmynd ársins
1980. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
00.15 Dagskráriok.