Dagblaðið - 01.06.1981, Síða 1

Dagblaðið - 01.06.1981, Síða 1
5 ! J I ) 7. ÁRG. —MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ1981. - 121. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI I l.-AÐALSÍMI 27022. Leitin að TF-ROM ein sú umsvifamesta hérlendis: Nú hefur hálft ísland verið leitað úrlofti —ósennilegt talið að véiin hafi farið ísjóinn ísviffiugsslysi ifyrra—í stúdentsprófívor — sjáFÓLKábls.6 250þúsund manns við útfór Wyszynski kardínálaígær Uppreisnin í Bangladesh kæfðifæðingu — sjá erl. fréttir ábls.8-9 Leitin að TF-ROM er nú orðin ein af þrem umsvifamestu leitum sem nokkurn tima hafa farið fram hér- lendis. f dag er sjötti dagur leitarinn- ar og enn er árangur enginn. Frá miðvikudagskvöldi hafa hundruð manna leitað gangandi, á flugvélum, bilum, hestum og vélsleð- um. Þegar hefur hálft fsland verið leitað og liklegustu staðirnir oftar en einu sinni. Skúli J. Sigurðarson, fram- kvæmdastj óri Loftf erðaeftirlitsins, taldi að aðeins tvær leitir jöfnuðust á við leitina nú; leit sem gerð var í byrj- un árs 1966 að flugvél Flugsýnar, sem talið er að hafi farið í sjóinn út af Norðfirði, og leit sem gerð var árið 1968 að lltilli vél sem týndist fyrir Norðurlandi og einnig er talið að hafi farið í sjóinn. Leitin að Geysi árið 1950 var árangurslaus á fjórða dag er veik neyðarköll heyrðust frá vélinni þar sem hún lá á Bárðarbungu. 1 dag verður eingöngu leitað úr flugvélum. Vélar frá Landhelgisgæzl- unni og Flugmálastjórn leita, auk þeirra einkaflugvéla sem bjóðast. Leitarstjórnendur telja mjög ósennilegt að TF-ROM hafi farið i sjóinn. Nokkuð samhljóða frásagnir fólks i sveitum á vestanverðu Norðurlandi benda til þess að flug- vélin hafi fylgt þjóðveginum i Húna- vatnssýslum, farið um Mælifellsdal yfir 1 Skagafjörð en í stað þess að fara inn öxnadal, sem oftast er gert i sjón- flugi til Akureyrar, farið inn Austur- dal. -KMU Ekki alls ósáttir á aðal- fundi Skáksambands Island um helgina: Dr.lngimarsigraði Harald Blöndal meðyfirburðum — sjábls.4 • VerðveiðHeyfai 18ámogvötnum — sjá Veiðivonábls. 11 • . íslenzka ullin — sjáDBáneytenda- markaði ábls.28-29 Dagblaðsvinningur ívikuhverrí: EpHðótnúlega — sjá bls. 4 og baksíðu Eggert Sveinbjömsson bilasali kemur askvaðandi úr einni beygjunni. Hann og Mugnús Jónasson ientu i öðru sœti vorrallsins. DB-mynd: Árni Bjarnason. ÍSLANDSMEIST- ARARNIR SIGRUDU Búizt við fundi um veiðiþjóf nað Belganna ínæstuviku: Belgar veiddu 400 tonn umfram kvóta — hafa veitt á annað þúsund tonn af þorski en máttu aðeins veiða 750 tonn Búizt er við að fulltrúar stjórn- valda fslands og Belgiu hittist á fundi 1 næstu viku til að ræða veiðar belg- ískra togara hér við land. Upp komst að Belgar hafa gerzt fingralangir á fslandsmiðum og veitt mun meira af þorski en samningur þjóðanna kveður á um. Um leið og þetta varð ljóst tóku Steingrímur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra og starfsmenn hans ákvörðun um að afturkalla veiðileyfi Belganna. Utanrikisráðuneytið til- kynnti stjórn Belgíu það á mánudag og að sögn Jóns Arnalds, ráðuneytis- stjóra sjávarútvegsráðuneytis, og Hannesar Hafsteins, skrifstofustjóra 1 utanrikisráðuneyti, höfðu i morgun engin viðbrögð heyrzt frá Belgum. Litið er svo á að það séu þeir sem formlega eiga að óska eftír fundi um málið. Jón B. Jónasson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði í morgun að grunur léki á að Belgar hefðu veitt a.m.k. 350—400 tonnum meira af þorski en þeir máttu. Samn- ingar hljóða upp á 5000 tonna veiði- kvóta fyrir Belgiu á íslandsmiðum í ár, þar af 15% eða 750 tonn af þorski. Belgar hafa selt afla af fslandsmiðum 13 sinnum í Bretlandi undanfarna daga. Siðustu sölur voru nú um helgina og vantar skýrslur frá trúnaðarmönnum ráðuneytismanna í Bretlandi um þær. En i fyrri förmum kom i ljós að hlutur þorsks í afla var mun stærri en Belgarnir höfðu gefið upp til íslenzkra stjórnvalda, jafnvel allt að90%. Samningi fslands og Belgiu ber að segja upp með 6 mánaða fyrirvara. Ákvörðun um afturköllun veiðileyfa Belga jafngildir ekki uppsögn samn- ingsins. Steingrímur Hermannsson hefur látið háfa eftir sér að brot Belg- anna leiði i ljós nauðsyn þess að herða eftirlit með veiðum útíendinga við fsland. - ARH — ífyrsta ralli ársins sem meistaratitils Ómar og Jón Ragnarssynir sigruðu i fyrsta rallinu sem gefur stig til íslands- meistaratítils. Það voru Bifreiða- íþróttafélag Borgarfjarðar (BÍB) og Hótel Borgarnes sem stóðu fyrir svo- kölluðu Vorralli á laugardaginn. Þátt- takendur voru 24. Alls luku sextán bílar keppni. Þeir bræður, sem óku Renault Alpine að vanda, hlutu alls 11,36 mínútur í refsistig. f öðru sæti höfnuðu Eggert Sveinbjörnsson og Magnús Jónasson á Mazda Rx7. Refsistig þeirra voru 13,44minútur. Birgir Bragasonog gefurstigtilíslands- Birgir Halldórsson urðu þriðju á Datsun 1800. Þeir voru með 15,42 mínúturírefsingu. f heildina séð gekk Vorrallið stór- áfallalaust fyrir sig. Þrir bílar ultu. Tveir gírkassar gáfu sig og tvö drif. Einn týndi alternatornum og á einum bíl gaf sig bensinsfa. Vorrall Borgfirðinga var um '350 kílómetra langt. Bílarnir voru ræstir frá Borgarnesi snemma á laugardags- morguninn og síðan var rallað um helztu torfærur vestanlands fram eftir degi. - Áml / ÁT Þrír utanbæjarbflar í árekstri íReykjavík Þrír bílar lentu i sama árekstrinum á mótum Bústaðavegar og Tungu- vegar á sunnudaginn. Var um aftaná- keyrslu aö ræða og köstuðust bilarnir sitt á hvað. Konur voru ökumenn í öllum bil- unum og allir báru þeir utanbæjar- númer. Ekki var endanlega ijóst hvort slys urðu en einn ökumanna kvartaöi um eymsli í hálsi á slysstaðn- um. -A.St./DB-myndS. yv

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.