Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 30

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 30
30 Ný bandarísk MOM-kvik- mynd um unglinga sem eru að leggja út á listabraut í leit að frægð og frama. Leikstjórí: Alan Parker (Bugsy Malone). Myndin hlaut í vor tvenn ósk- arsverðlaun fyrír tónlistina. Sýnd kl.5,7.15 og9.30. Hekkað verð. Ménudagsmyndln Alvarlegur leikur Norsk-sœnsk úrvalsmynd um ástir og framhjáhald. örugglega þess virði að sjá þessa mynd og hugsa um.” B.T. Sýndkl. 5,7 og 9. Vitnið Splunkuný (marz ’81), dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð al leikstjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk: Slgoumey Weaver (úr Alien) WUIiam Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd meö gífurlegri spennu I Hitchcock stil. Rex Red, N.Y. Daily News. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. toURBfJAHHL Vændiskvenna- morðinginn (Murdar by Decraa) Hörkuspennandi og vel leikin ný ensk-banaarisK. siuuuyuu i litum þar sem „Sherlock Holmes” á i höggi við „Jack the Ripper”. Aðaihlutverk: Christopher Plummer James Mason Donald Sutherland íslenzkur textl. Ðönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Siini .11182 Lestarránið mikla THE CREflT TRfllH |Þg| Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síðan „STING” var sýnd. The Wail Street Journai. Ekki síðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrífandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T Leikstjóri: Michael Críchton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp i dolby- Sýnd I Eprad-stereo. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. , Síöustu sýningar. LAUGARAS ■ =1C*B Sim.3207S Táningur í einkatímum Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný, bráð skemmtileg, hæfilega djör bandarisk gamanmynd, mynu fyrir fólk á öllum aldri þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aöalhlutverk: Sylvia Krístel, Howard Hesseman og Erlc Brown. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. "THE UNSEEN'' Ófreskjan Spennandi ný bandarisk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Back Syndey Lasskk Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. SÆJARBífe* ... ^1 — ".. Si«m 50184 Eyjan Ný rnjög spennandi bandarlsl mynd, gerð eftir sögu Peteri Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby stereo. íslcnzkur texti. Aðalhlutverk: Michacl Caine David Warner. Sýnd kl. 9. Bönnuðinnan 16ára. BIAÐIÐ frýálst, úháð dsgblað ikröppum leik Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarísk lit- mynd, meö James Cobum.j Oniar Sharíf, Ronee Blakely. j Leikstjóri: Robert Ellis' Mlller. íslenzkur textl. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráðskemmtilega gaman- mynd, sem allir hafa gaman af. Kris Krlstoffersson, — All MacGraw. íilenzkur textl. Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11,10 u.C- Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd 13. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. PUNKTim PUNKTUR K0MMA STRIK r --------------:rr Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ogll.15. Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Ulcnzkur (cxtl Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaur 1980. Beztamynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Ðezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Rober' Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7og9. Siðustu sýnlngar. Við skulum kála steipunni Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd með leikaranum Jack Nlcolson. Sýnd kl. 11. FISKIMESSÁ öll kvöld 25tegundr fisk- og sjávarrétta áhbðborði Kaffívagninn Grandagarði Símar 15932 og 12509 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1981. I Útvarp Sjónvarp D Úr sjónvarpsleikritinu Gestur 1 Finnlandi sem sýnt verður 1 kvöld. GESTUR í FINNLANDI - sjónvarp kl. 21,20: Furðuleg finnsk lög —sakleysi eða sekt?—Skiptir ekki máli Hér er um að ræða sjónvarpsleikrit eftir Líbanonmann, Jean Bitar, sem jafnframt er leikstjóri. Lena á sér líbanskan pennavin, Farid að nafni, sem kemur óvænt tií Finnlands til þess að hitta hana. Hann býr heima hjá Lenu, þótt for- eidrarnir hafi verið tregir til að sam- þykkja það, og ekki bætir úr skák þegar Lena verður hrifm af honum. Farid verður fyrir árás, sem dregur dilk á eftir sér, en ekki er rétt að tiunda það nánar hér. Með helztu hlutverk fara nemendur f leiklistarskóla Finnlands. Þýðandi er Hallveig Thorlacius og telur hún að þetta leikrit hafi verið valið sérstaklega til þess að vekja athygli á ákveðnum lögum í Finn- landi. Lög þessi eiga við útlendinga, eru álitin ósanngjöm og ströng og hafa verið mikið umrædd. Ákvæði þeirra fela f sér að gera má útlending, - sem iendir i kasti við lögreglu, brott- rækan úr landi hvort sem hann er sekur eða saklaus. -FG Utvarp i Mánudagur 1. júnf 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Miðdegissajtan: „Litla Skotta”. Jón Óskar les þýðingu sína á sögu eftir George Sand (9). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Slðdegistónlelkar. Christine Walevska og Hljómsveit óperunn- ar í Monte Carlo leika ,,Kol Nid- rei” op. 47 fyrir selló og hljóm- sveit eftir Max Bruch; Eliahu Inbal stj. / Filharmóníuhljóm- sveitin i Stokkhólmi leikur Sin- fóníu nr. 2 i D-dúr op. jll eftir Hugo Alfvén; Leif Segerstam stj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingú ingólfs Árnasqnar (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Heigi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðni Ágústsson bóndi á Brúnastððum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdottir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga- sveltln” eflir Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýöingu sina (3). 22.00 Pablo Casals lelkur á selló lög eftir Bach, Rubinstein, Schubert o.fl. Nicolaí Mednikov leikur með á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- Ins. 22.35 Þjóöþrifamál. Þáttur um hreinlæti og hollustuhætti á ís- landi í umsjá Kristjáns Guðlaugs- sonar. Meðal annars er rætt við Þórhall Haildórsson og Ásmund Hilmarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Ólafur Haukur Árnason talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inuáður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White; Anna Snorradóttir Ies þýð- ingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónllst. Guðný Guö- mundsdóttir og Halldór Haralds- son leika Sex lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Páísson / Elisa- bet Erlingsdóttir syngur Fjóra söngva eftir Pál P. Pálsson. Hljóðfæraleikarar undir stjóm höfundar leika með / Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Sinfóniuhljóm- sveit íslands leika Konsertínó fyrir pianó og hljómsveit eftir John Speight; Páll P. Pálsson stj. 11.00 „Aður fyrr á árunum”. Umsjón: Ágústa Bjömsdóttir. „Þjórsárdalur, riki hinna dauðu” eftir Jóhann Briem. Guðrún Ás- mundsdóttir ies. 11.30 Létt tónlist frá Noregi. Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir norsk tónskáld; öivind Bergh stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ólafur Þórð- arson. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skottá”. Jón Oskar les þýðingu sína á sögu eftir George Sand (10). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Wiihelm Kempff leikur á píanó „Kreisler- iana”, fantasíu op. 16 eftir Robert Schumann / Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Klarín- ettusónötu í f-moll op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.20 Litll barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. Litil telpa, Birna Guðrún Jónsdóttir, kemur í heimsókn, lcikur á blokkflautu og hjálpar við að velja efni 1 þáttinn. 17.40 Á ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við ökumenn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Áður fyrr á árunum”. (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.10 Einsöngur f útvarpssal. Ragn- heiður Guömundsdóttir syngur lög eftir Jón Laxdal, Hallgrím Helgason, Sigfús Einarsson, Árna Björnsson, Skúia Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og Þórarin Guðmundsson. Guörún a. Krist- insdóttir leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga- sveltin” eftir Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson les þýðingu sína (4). 22.00 Gary Graffmann lelkur pianó- lög eftir Frédéric Chopin. V? má ■ééééM/ Mánudagur I.Júní 19.45 Fréttaágrip á táknm&ll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnlr. Fjórði þáttur endursýndur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.20 Gestur i Finnlandl. Sjónvarps- leikrit eftir Líbanonmanninn Jean Bitar, sem jafnframt er leikstjóri. Með helstu hiutverk fara nemend- ur i Leiklistarskóla Finnlands. Líbanonmaðurinn Farid kemur óvænt til Finnlands til að hitta pennavin sinn, Lenu. Hann býr heima hjá henni, þótt foreldrar hennar séu því mótfallnir, en þá tekur fyrst steininn úr, þegar Lena verður hrifin af Farid. Leikritið er flutt á sænsku. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.