Dagblaðið - 01.06.1981, Síða 6

Dagblaðið - 01.06.1981, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JUNÍ 1981. t Sigrún Stcfánsdóltir k vcóur sjónvarps- áharfendur meö síóasta Þjóðlíftnu, aó minnsta kosti í hili, 17. júní. Sigrún Stefánsdóttir fer í sex mánaða leyfi frá sjónvarpinu: Ætlar með fjölskylduna alla leið til Minnesota — þar sem þau hjónin œtla að mennta sig Stórslasaðist í sviffluguslysi í fyrrasumar... Utskrifaðist nú sem stúdent Farþegamir komu með bikar með sér heim Oft er hrugðió til ýmissa skemmt- ana á Spáni. Sjaldgæfara er þó at) feróamennirnir komi meö bikar heim meó sér. Svo skemmtilega vildi þó til aó farþegar sem nýkomnir eru heim frá MaUorca afhentu forstjóra Ut- sýnar, Ingólfi Guöhrandssyni, vegleg- an bikar er þeir hrepptu eftir að hafa keppt í knattspyrnu viö Spánverja. Meðal farþcga í þessari Mallorea■ ferð voru ýmsir knattspyrnuáhuga- menn en þó enginn scm leikur meó sérstöku liði. Hins vegar komu Spán- verjar með þekkt knattspyrnulið úr bænum Bunola. Kcppt var á malarvelli 125 stiga hita. A myndinni má sjá þegar Svavar Garðarsson fyrirliði farþcganna afhenti hikarinn. ■ ELA / DB-mynd Sig. Þorri. og er þegar byrjaður að fljúga aftur Asgeir Sigurðsson mœtti hress og glaður I útskriftina í Há- skólablói á fimmtudag ásamt skólabróður sínum og góöum félaga, Bergsveini Gylfasyni. DB-mynd Bjarnleifur. AGBLADID. MÁNIJDAGUR 28. JULl 1980. ,.Ég fcr til Minnesota um niánaða mótin júní-júlí. eða um leið og sjón varpsfriið Itefst. Þar verðég í sex ntán uði," sagði Sigrún Stefánsdóltir sjón varpsmaður cr við liringdunt til henn ar. Erindið var cinntitt aö forvitnast tint þessa ferð hennar. ..Ég fer ásamt eiginmanm minum. tveimur börnum og öntmu þeirra. Þannig hef cg trygga barnfóstru." sagði Sigrún. „Maðurinn minn fckk leyl'i frá kennslu til að afla scr frekari menntunar og cg nota tækifærið. Ætla i Univcrsity of Minnesota i fjölmiðla deild. Það er ágætt til að brcyta svolitið lil.” Ennþá cr einn þáttur eftir af Þjóðlífi en hann verður sýndur 17. júní. „Við crurn að vinna þennan þátt núna og höfum ærið nóg að gera. Þátlurinn vcrður að meslu uppbyggður á þjóö sögu — líkt og fyrjti þátturinn um Djáknann á Myrká." halda áfram á þessari braut. Mér hefur líkað mjög vel að gera Þjóðlíf. Satt að segja hefur það mál ekkert verið rætt og ég hef i rauninni ekki heldur spurt um það formlega. Ég get þó alveg viðurkennt að ég hef meiri áhuga fyrir þáttagerð, heldur en fréttunum. Ómar Ragnarsson er að fara i sex mánaða leyfi svipað og ég hef verið i. Hann ætlar að snúa sér að þáttagerð þó ekki eins og Þjóðlíf. 1 sambandi við þaðfer hann t.d. í hringferð um landið ísumar." sagði Sigrún. „Það er nauðsynlegt að taka sér smáfrí frá fréttunum því það er mjög mikið álag á fréttamönnum sjónvarps ins. Þeir vinna 12 tíma vaktir tvodaga í röð og maður verður þreyttur á þvi með tímanum. Svo eru það líka helg- arnar og helgidagar. Mér fannst það annars mjög skrýtið til að byrja með að vera ekki í fréttun um en þetta vandist fljótt. Núna hugsa ég eiginlega ekkert um annaðen 17. júni. Svo á ég eftir að pakka niður fyrir alla fjölskylduna og það verður svosannarlega ntikið verk." - ELA . — Ferðu i Jréltir af iur þegar þú kennir úr leyjinu eða J'áurn við aö sjá Þjodlífajiur? ..Ef ég mætti ráða þá vildi ég helzt Menntaskólinn i Reykjavík útskrif aði nýstúdenta sína á fimmtudag, alls 148 talsins. Meðal þessara stúdeítta var Ásgeir Sigurðsson 19 ára gamall. Hann lauk prófi sínu með miklum ágætum. Það sem er einna sérstæðast við þennan unga pilt er að í lok júlí i fyrra brotlenti hann svifflugu á Sand- skeiði og slasaðist alvarlega. Það var hiðseinna af tveimur slíkum slysum á einni viku. Siðan hefur Ásgeir verið í hjólastól en stundað námið af kappi þrátt fyrirþað. „Ég var á sjúkrahúsi fram undir jól. Fyrst á Borgarspítalanum síðan á Grensásdeildinni. Með hjálp kennara minna gat ég lesið utanskóla. Rétt fyrir jól komst ég I skólann og hef stundað hann síðan,” sagði Ásgeir í samtali við DB. „Jú, þetta var nokkuð erfitt en ég var að mörgu leyti hepp- inn. Gamli menntaskólinn er þannig byggður að ekki er mjög erfitt að fara um hann í hjólastól. Þá voru skólafélagar mínir einnig mjög hjálplegir við mig. Þeir báru mig í aukatímana og þegar stungið var af i kaffi. Ég fer mjög fljótlega i fram- haldsaðgerðir og síðan i endurhæf- ingu. Þar á eltir á ég von um að komast úr hjólastólnum." FOLK ÍTtffWtu ■ðftrtxw á ilywUd fyrir oU> Sawbkrið. S)4kr«fhit»l >»!»«■ Uyti« fW|>u>iu ‘ “11 ^**?*-^; - DB-xyaá Stcím Þorwóáw IVnnað sviffluguslysið á viku: BROTLENTI VH> SflND- SKEH) —flugmaðurinn illa slasaður Sviffluga brotkndi á laugardaginn um þrjulcytift 4 gamla Sufturlandsveg- tnum, skammt frá veginum upp i J6s- epsdal Einn maftur var i flugunni og slasaftist hann mikift og er á sjúkrahúsi. Hann fótbrotnafti á báftum fótum. nttkift i andliti og kvartafti um eymsli i baki. Svifllugan er talin gjör- ónýt. . Svifflugan. sem bar einkenmsstalina TF-SAO, átti aft lenda á flugvellinum vift Sandskeift en af einhverjum orsök- um mistókst lendingin meft fyrrgreind- um afleiftingum. Rannsókn Loftferöa- eftirlits á þvi hvaft olli óhappinu er ekki lokift þvi meftal annars á eftir aft.yfir- heyra hinn slasafta. Þetta er i annaft sinn á tæpri viku aft sviffluga hrapar mcft þcim afleiftingum aft menn slasast illa Hitt slysift varft sl. mánudags- kvöld. ‘DS Fréttin af slysinu hirtist í DB mánudaginn 28. júli í fyrra en slvsið varð laugar- daginn 26. — Attu þá von á þvi að ná þér alveg? „Já, að minnsta kosti miðað við aðstæður." Þrátt fyrir slysið hefur Ásgeir ekki misst flugdelluna og cr hann þegar byrjaður að fljúga aftur. „Ég hef haft þessa dellu I fjögur eða fimm ár. Þegar slysið varð var ég kominn meðc-próf I svifflugi." Önnur áhugamál Ásgeirs eru söfnun og plastmódelsmíði. „Ég hef bara svo lítið getað átt við þetta í vetur,” segir hann. „En hef hug á að byrja aftur á þessum áhugamálum mínum í sumar." Hann segist langa til að læra meira og þá að fara í eitthvert lengra nám. „Ég hef ekki alveg ákveðið mig, það fer mikið eftir því hvernig aðgerðirnar i sumar takast. Annars er ég mjög bjartsýnn. það þýðir ekkert annað." — Nú er lokid trimmkeppni fatl- adra. hefur þú eitthvaö gelad safnaö stigum? „Þaðer nú litið vegna þess að ég hef verið i prófunum. Þó hef ég aðeins reynt það og hef fylgzt mjög vel með henni," sagði þessi ungi stúdent og flugmaðuraðlokum. - ELA Keppt í knattspyrnu á Spáni....

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.