Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 01.06.1981, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I. JÚNÍ1981. íþróttir Iþróttir I I Iþróttir Iþróttir Bayern er að stinga af í v-þýzku 1. deildinni Frá Hilmar Oddssyni, fréttamanni DB i Miinchen i gær: Ég held ég megi fullyrða aO aldrei hafi ég séO neinn knattspyrnuleik i lik- ingu við þann hér A ólympiulelk- vanginum á laugardag er Bayem og Frankfurt mættust. Eftir markalausan Sterk staða Nýja-Sjálands Nýja-Sjáland sigraði Taiwan 2—0 i HM-leik i knattspyrnu i Auckland á Iaugardag og þarf aðeins eitt stig úr sið- asta leik sinum — gegn Fiji — til að tryggja sér sæti i úrslitakeppni Asiu og Oceania-riðilsins. Þar leika Saudi-Ara- bia, Kuwalt og Kina og ef að likum lætur Nýja-Sjáland. Tvö þessara liða komast í úrslitakeppni HM á Spáni 1982. í Suva á Fiji gerðu Fiji og Indónesia jafntefli 0—0 í gær. fyrri hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og Bayern slgraði 7—2. Paul Breitner var stórbrotinn og skoraði þrennu, Rummenigge gerði tvö og þeir Kraus og Hoeness hvor sitt markið. Cha Bum og Borchers skoruðu fyrir Frankfurt. Bayern er næsta öruggt með titilinn eftir að Hamborg rétt náði stigi gegn Karlsruhe. Karlsruhe komst yfir með marki Dittus en ungur varamaður, Von Heesen, jafnaði 12 mín. fyrir leikslok, 1 — 1. önnur úrslit: Stuttgart — 1860 Mllnchen 2—1 Dortmund — Köln 2—2 Schalke 04 — NUrnberg 1—1 Bielefeld — Duisburg 2—1 Gladbach — Uerdingen 7—1 Leverkusen — Bochum 2—0 DUsseldorf — Kaiserslautern 0—2 Staðaefstu liða: Bayern 3 2 20 9 3 81—40 49 Hamborg 32 20 6 6 71—42 46 Stuttgart 32 18 7 7 67—43 43 Kaiserslautern 32 15 10 7 57—37 40 Sigurður skorarenn Sigurður Grétarsson skoraði annað mark Homburg i 4—0 sigri Uðsins yfir Trier i 2. deildinni suður í V-Þýzkalandl um helgina. Rúm- lega 6000 áhorfendur sáu leikinn. Á sama tima unnu Janus Guðlaugs- son og félagar Werder Bremen 3— 2. -HO, Múnchen/-SSv. UEFA-keppni unglingalandsliða: V-ÞJÓDVERJAR MEÐ FULLT HÚS STIGA! Urslitakeppnin hefst íVestur-Þýzkalandi í kvöld ekki tapaði stigi í riðlakeppninni. Pól- ítalía 3 111 2—2 3 land vann þá Tékkóslóvakíu 3—1 í Búlgaría 3 0 1 2 2—6 1 Erkenschwick. Frakkland vann Búlg- O-riðill aríu 3—0 í Grevenbroich og Danir Spánn 3 2 1 0 6—2 5 komust því ekki í úrslit þó þeir ynnu Skotland 3 2 1 0 3—1 5 Ítalíu 2—1. í D-riðli náði enska liðið England 3 1 0 2 8—3 2 sér ioks á strik. Vann Austurríki 7—0 Austurriki 3 0 0 3 0—11 0 en Spánn komst áfram á betri marka- mun en Skotland eftir 1—1 jafntefli. Lokastaðan í riðlinum: Vestur-Þýzkaland, Frakkland, Pól- land og Spánn komust i úrslitakeppni UEFA-móts unglingalandsliðs, 18 ára og yngri, en riðlakeppnin hefur staðið yfir i Vestur-Þýzkalandi að undan- förnu. Úrslitakeppnin hefst i dag. Á föstudag tryggði V-Þýzkaland sér rétt í úrslitin með 1—0 sigri á Grikk- landi í Bielefeld og var eina liðið, sem Terry McDermott skoraði eina mark Englendinga en það dugði ekld einu sinni til jafnteflis. Tap Englands íBasel, 1-2: Léttir sigrar Björns Borg — á franska meistaramótinu Bjöm Borg, Sviþjóð, frægasti tenn- isleikari heims, hefur staðið sig vonum framar á franska meistaramótinu, sem nú stendur yfir f Parfs. Það er fyrsta keppni Borg i rúman mánuð eftir slæm meiðsli i baki og öxl. í fjórðu umferð i gær sigraði Borg Terry Moore, USA, á glæsilegan hátt 6—0, 6—0, og 6—1. I þriðju umferð á föstudag vann hann Paul Torre, Frakklandi, 6—2, 6—1 og 6—2. Keppninni lýkur um næstu helgi. -hsim. St. Etienne á sigurbraut — ífrönsku 1. deildinni Allt bendir nú til þess að St. Etienne vinni franska meistaratitilinn i knatt- spyrnu á nýjan leik eftir 3—1 sigur á útivelli yfir Tours um helgina. Aðal- keppinautarnir, Nantes, sigruðu einn- ig, 4—2 úti gegn Soschaux, en St. Eti- enne hefur stigi betur og á tvo leiki eftir gegn aðeins einum hjá Nantes. Úrslitin í Frakklandi urðu þessi: Nimes—Laval 2—2 Bordeaux—Metz 1—1 Nice—Monaco 2—1 Nancy—Valenciennes 7—1 Lyon—Auxerre 1—3 Bastia—Lille 5—1 Angers—Strasbourg 0—0 Lens—Paris St. Germ. 2—3 St. Etienne hefur 55 stig, Nantes 54, Bordeaux 49, Monáco 47, Paris St. Germain 45, Lyon 41, Strasbourg 38, Nancy 37, Metz 36, Auxerre 35, Sos- chaux, Bastia og Valenciennes 34, Lens 32, Tours og Lille 31, Nice 30, Laval 29, Nimes 25 og Angers 23. A-riðill: V-Þýzkaland Wales Belgía Grikkland 3 3 0 0 9—2 6 3 2 0 0 4—5 4 3 1 0 2 4—6 2 3 0 0 3 0—4 0 B-riðill Pólland Sviþjóð Rúmenia Tékkóslóvakía C-riðill: Frakkland Danmörk 3 2 1 0 7—3 5 3 0 3 0 3—3 3 3 111 5—6 3 3 0 1 2 4—7 1 32105—15 3111 5—5 3 Tap Edmonton í amerisku knattspyrnunni um helg- ina tapaði Edmonton, liðið sem Albert Guðmundsson leikur með i Kanada, 2—1 fyrir Calgary eftir framlengdan leik. Réttara sagt bráðabana — sudden death — þvi það Uðið, sem skorar fyrst, sigrar. Þá er leiknum hætt. Ef ekki fást úrsllt i bráðabananum er vfta- spyrnukeppni — shoot-out. Þá sigraði Tampa Bay New York Cosmos 2—1, Ford Lauderdale sigraði Toronto 2—1 og Atlanta vann Dallas 3—1. A-Þýzkaland Japan 28-20 Óiympiumeistarar Austur-Þýzka- lands f handknattleiknum unnu auð- veldan sigur á A-iiði Japans i úrslita- lelknum f Japan-bikarnum f Tokfó i gær. Úrslit 28—20 eftir 15—11 í hálf- leik. B-lið Japans sigraði Kina 26—20 og náði við það öðru sæti f keppninni. A-liðið varð i þriðja sæti, Kina neðst. HM-draumurinn hang- ir nú á bláþræði „Minir menn voru frábærir,” sagði þjálfari svisslenska landsliðsins, Paul Wolfisberg, i viðtali við Reuter-frétta- stofuna eftir að Svisslendingar höfðu unnið afar óvæntan sigur á Englend- ingum i undankeppni HM i knatt- spyrnu f Basel á laugardag, 2—1. Hann bætti svo vlð: „Englendingar töpuðu lelknum á lélegum sendingum og mátt- lausum sóknarlelk. Treystu um of á langskot sin.” Ron Greenwood var fámáll eftir leik- inn, sem var hinn sjötti í röö hjá enska landsliðinu án sigurs. „Mér fannst við ráða vel við Svisslendingana framan af en síðan kom þessi brjálæðislegi tveggja mínútna kafli þeirra þar sem þeir skoruðu tvívegis. Bæði ég og leik- menn mínir eru vonsviknir yfir úrslit- unum, en ég mun haida uppi vörnum fyrir þá — það er hluti af minu starfi,” sagði Greenwood. Bæði mörk Svisslendinganna komu á stuttum kafla. Á 27. minútu léku þeir Scheiwiler og Claudio Sulser glæsilega saman. Scheiwiler sendi knöttinn til Sulser sem lyfti honum inn fyrir ensku vörnina með fallegum snúningsknetti. Scheiwiler kom þar á fullri ferö og skoraði örugglega framþjá Ray Clem- ence. Aðeins rúmri mínútu síðar skor- uðu Svisslendingar aftur. Sulser sendi þá knöttinn í netið án þess að Clemence kæmi vörnum við. „Varnarleikur okkar var afleitur,” sagði Ron Green- wood eftir leikinn. Þetta er aðeins þriðji sigur Svisslend- inga á Englendingum í sögunni og sá fyrsti í 11 leikjum síðan 1947. Mark Terry McDermott, sem kom inn á sem varamaður á 54. mínútu, breytti í sjálfu sér litlu um gang leiksins. Svisslending- ar misstu ekki tökin á leiknum og héldu sínu til Ieiksloka. Eftir þennan leik eru vonir Englend- inga um að komast i úrslit HM á Spáni orðnar anzi takmarkaðar. Rúmenar virðast öruggir en Ungverjar eiga einnig góða möguleika. Staðan í 4. riðli er nú þessi: England 5 2 1 2 8—5 5 Ungverjal. 3 2 1 0 5—3 5 Rúmenia 4 12 1 3—3 4 Noregur 4 112 4—8 3 Sviss 4 112 6—7 3 SSv. Bezti heims- tíminní800m Bandaríkjamaðurinn Steve Scott sigraði i miluhlaupi á móti i Villanova f Pennsylvaniu i gær á mjög góðum tima 3:52.26 min. Annar varð Sydney Maree, Suður-Afriku, á 3:52.44 min. og þriðji Johnny Walker, Nýja-Sjá- landi, á 3:55.89 min. Á mótinu náði James Robinson, USA, bezta heims- timanum i 800 m hlaupi. Hljóp á 1:44.63 mfn. Mark Enyeart, USA, varð annar á 1:44.93 min. og Mike Boit, Kenýa, þriðji á 1:45.32 mfn. Evrópumet í 10 km hlaupi Fernando Mamede, Portúgal, setti nýtt Evrópumet i 10000 metra hlaupi á móti f Lissabon á laugardag. Hljóp vegalengdina á 27:27.7 min. Eldra Evrópumetið átti enski hlauparinn frægi, Brendan Foster, 27:30.8 min. sett 1978. Skrílslæti enskra á leiknum í Basel — nokkrir fluttir á sjúkrahús en engirhandteknir Enskir áhangendur láta ekki að sér hæða fremur en fyrri daginn. Strax i fyrri hálfleiknum á leik Sviss og Eng- lands i Basel brutust út ólæti er enskir „barbarar” réðust á svissneska áhorfendur eftir að heimallðið var komið i 2—0. Nokkrir voru fluttir á sjúkrahús en engar handtökur voru gerðar, enda áttu flestir ensku áhangendanna ferð með lest heim síðar um daginn. Þessi ólæti enskra kunna þá að verða dýr- keypt og víst er að fáar Evrópuþjóðir eiga jafn tryllta áhangendur og Eng- land og Skotland. Ekki beint til að státa sig af þó.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.