Dagblaðið - 01.06.1981, Side 23

Dagblaðið - 01.06.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. JÚNÍ 1981. 23 4 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I I Til sölu i Garðsláttuvélar á hálfvirði. Til sölu nokkrar notaðar garðsláttuvélar á hálfvirði. Einnig nýjar vélar á góðu verði. Uppl. í síma 77045 milli kl. 6 8. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stál- vaski með tilheyrandi blöndunartækj- um, eldunarhellum og bökunarofni. Uppl. í síma 12873 eftir kl. 19. Tveggja tonna trilla til sölu með dísil vél. Bátur og vél í góðu standi. Á sama stað er til sölu Benz sendibíll 508 árg. ’71, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 41527 eftir kl. 19. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborð, borðstofuborð, sófaborð, eldhúsborð, sófasett, hansahillur og hansaskápar, svefnbekkir, svefnsófar, tvíbreiður, skrifborðsstólar, ljósakrónur úr kopar, ferðaútvörp, rekkur og margt fleira. Sími 24663. Fullt golfsett tilsölu, Vilson gerð, ónotað, ásamt nýrri kerru og nýjum poka. Greiðslukjör koma til greina. Uppl. næstu daga og kvöld í síma 84266. Til sölu telpnareiðhjól, finnskur saunabaðsofn, Helo, 7,5 kíló- vött. Einnig óskast mótatimbur á sama stað. Uppl. í sima 42985. Til sölu skrautsteinar til hleðslu á arna og skrautveggi, úti sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Símar 84070 og 24579. Lítið notuð eldhúsinnrétting og AEG eldavél til sölu. Uppl. ísíma 29135. Lítið notuð vel með farin Pfaff saumavél 362 til sölu, góð í heima- saum og heimavinnu. Uppl. eftir kl. 5 í sima 66284. Þorvaldar-hnakkar. Munið hina vönduðu Þorvaldar-hnakka. Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíðameist- ari, Hitaveituvegi 8 Smálöndum við Vesturlandsveg. Sími 84058. Til sölu búslóð og bfll: Franskur Chrysler ’71, furusófasett, 3ja og 2ja sæta sófar og 2 borð. Stereosam- stæða, plötur, mahóní vegghillur, kommóða, ódýr fataskápur og margt fleira. Uppl. í síma 27810 eftir kl. 18. Til sölu er eldhúsborð með ljósu plasti og stálfæri, 120 cm á stærð. Verð 700 kr. Uppl. á kvöldin í síma 76828. 12 feta árabátur til sölu, 2ja servoa fjarstýring og 3 bensín model mótorar. Uppl. í síma 97- 3805 á kvöldin. Til sölu nýyfirfarin Hoover Keymatic þvottavél, heitt og kalt vatn. Gott verð. Þarfnast smávið- gerðar. Á sama stað til sölu svefnsófi. Uppl. ísíma 73365. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Tii sölu Oster hrærivél á kr. 1600 og svalavagn á kr. 300. Uppl. í síma 92-3362. Óskast keypt 9 Járnsmíðaverkfæri óskast, sög, borvél, kolsýruvél og rennibekkur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—899 Froskbúningur með tilheyrandi útbúnaði óskast til kaups. Uppl. í síma 76340 í vinnutíma og síma 73353 á kvöldin. Vantar hreinlætistæki, eldhúsvask, handlaug, VC, sambyggt baðkar, 160 cm, þarf að vera sem nýtt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—866 Sófaborð óskast. Mahoní sófaborð óskast, má vera gam- alt. Einnig kemur til greina að kaupa út- .skorið sófaborð. Uppl. í sima 20602. Grásleppunetaspil óskast. Uppl. í síma 24428 eftir kl. 20. Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. Kaupi og tek f umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka, lngólfsstræti 6, simi 14730 og 10825. I Verzlun 9 Pelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, Ieðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til óe.h.sími 20160. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og Iheyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. G Fyrir ungbörn 9 Óska eftir að kaupa notaða kerru á góðum hjólum. Uppl. í sima 35348._________________________ Notaður barnavagn til sölu, verð 1000. Simi 43663. Góður vagn til sölu, verðkr. 1300. Uppl. ísíma 35849. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn á kr. 2200 og svo til ónotað burðarrúm á 300 kr. Uppl. í síma 71319 eftir kl. 19. 1 Heimilisfæki 9 Til sölu eldhúsinnrétting og eldavélarsamstæða. Uppl. í síma 92- 8415 eða 92-8455 milli kl. 19 og 20. Splunkunýr Husqvarna ísskápur til sölu, 160 lítra. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—903 Til sölu sem nýr Kenwood ísskápur, 142 lítra. Uppl. i sima 40216. Þvottavél til sölu. lgnis þvottavél til sölu, vel með farin og í góðu lagi. Uppl. í síma 82835. Til sölu Electrolux fsskápur, 3ja ára gamall, rauður að lit, 1,05 m á hæð. Uppl. í síma 53506 eftir kl. 18. 1 Húsgögn 9 Til sölu Disco raðsófasett, 1/2 árs gamalt, Ijósbrúnt að lit. Verð 4000. Uppl. í síma 28628. Til sölu af sérstökum ástæðum nýlegt Amigo sófasett, rifflað brúnt flauel, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Einnig hornborð og sófaborð í stil. Verð 3.500. Uppl. í síma 92-8493. Til sölu hjónarúm frá Ingvari og Gylfa og lítið borðstofu- borð með 5 stólum. Uppl. í síma 71532. Hjónarúm til sölu. Verðkr. 1,500. Uppl. í síma 36240. Þjónusta Þjónusta Þjónusta þjóinusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum í sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 236ÍÍ HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR 1. I Húseigendur, útgeröarmenn, verktakar! Tökum aó okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt aó 10.000 psi. Upptýsingar í símum 84780 og 83340. Húsaviðgerðir og háþrýstiþvottur Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig málningu af veggjum og rennum með há- þrýstitæki. Lppl. í síma 74122. Fljót og góö þjónusta. Vanir menn. Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta 5 4ftq *4«4 ® Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. s,mi77045 Áhaldaleigan sf. Erumflutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. c Jarðvinna-vélaleiga 3 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. _____________________Símar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 D TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar 6 Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Beitavélar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJdll Horðarson.VálaBelga S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir 3 Er strfiað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skoia út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn- ingu á brunnum. VANIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Simi: 12333 (20910) c Viðtækjaþjónusta 3 Sjön varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrustartastra'ti 38. I)ag-, kVold- t>g hclgarsími • 21940. BIABID SIMI 77770

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.