Dagblaðið - 04.08.1981, Síða 10
10
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981.
G
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
$
Rauðu herdeildirnar á Ítaliu hafa tekið af Ufi Roberto Peci, 25 ára gamlan verkfræð-
ing, sem sveitirnar höfðu haldið i gislingu undanfarnar vikur. Rauðu herdeildirnar
rændu Peci eftir að bróðir hans, fyrrum liðsmaður herdeildanna, hafði látið lögregl-
unni i té ýmsar upplýsingar. Á myndinni hér að ofan heldur Peci á mynd af dagblaðinu
L’Unitá sem birti yfirlýsingu frá honum að kröfu Rauðu herdeildanna i von um að lifi
hans yrði þyrmt.
Mótmæli Einingar valda umferðaröngþveiti íVarsjá:
Stjómstöðiní
strætisvagni
—Viðræðum Einingar og stjórnvalda f restað
•i • +
Umferðaröngþveiti varð í miðborg inn og efnahagsumbætur vegna þess lestin var orðin meira en hálfur kíló-
Varsjár í gær eftir að lögreglan að lögreglan stöðvaði bilalestina. metriálengd. ,
stöðvaði lest strætisvagna og vörubif- Talsmenn Einingar sögðu að bíla- Liðsmenn Einingar komu upp
reiða sem félagar í Einingu óku og lestin yrði áfram í miðborginni þar til stjórnstöð i einum strætisvagnanna
hugðust halda að höfuðstöðvum yfirvöld heimiluðu henni að halda og þar sást andófsmaðurinn Jacek
kommúnistaflokksins til að mótmæla áfram að höfuðstöövum Kommún- Kuron á tali við liðsmenn Einingar.
skorti á matvæium og hertri kjöt- istafiokksins. Konur settu upp eldhús í einum
skömmtun. { nótt fjölgaði 1 bílalestinni þegar vagnanna og smurðu þar samiokur
Eining hætti f gær viö að hefja við- sporvagnastjórar gengu i liö með handa bíistjórum og verkamönnum
ræður við stjórnvöld um matarskort- þeim er að mótmælunum stóðu. Bíla- sem voru á verði við bflalestina.
KNUT HELMERS
VARD SKÁKMBST-
ARINORÐURLANDA
— sigraði Guðmund Sigurjónsson ífjörugri skák
r>— JÓN L. ÁRNAS0N
SKRIFAR UM SKÁK — L ^ JB
f'rá skikþingi Norðurlanda. Helgi Ólafsson fylgist með Höi og Rantanen.
DB-mynd: Slgurður Þorri.
Með sigri í síðustu umferð gegn
Guðmundi Sigurjónssyni stórmeist-
ara tryggði norski alþjóðlegi meistar-
inn Knut J. Helmers sér titilinn
„Skákmeistari Norðurlanda „1981”.
Helmers hlaut 7 1/2 vinning af 11
mögulegum, hálfum vinningi meira
en Harry Schússler frá Sviþjóð, sem
lenti I 2. sæti. Skák Schusslers við
Rantanen var síðasta skák Norður-
Iandamótsins, lauk ekki fyrr en um
kl. 01.30 í nótt. Rantanen átti þá
ekkert svar við skiptamunsfórn
Schiisslers, enda var hann í tíma-
hraki og eflaust tekinn aö lýjast eftir
erfiðan dag — um 14 klukkustunda
taflmennsku!
Úrslit í 11. og síðustu umferð í
úrvalsflokki urðu þessi:
Kristiansen — Hansen 1 —0
SchUssler — Rantanen 1—0
Helmers — Guðmundur 1—0
Höi — Margeir 1 —0
Helgi —Ornstein 1/2—1/2
Heim —Raaste 1/2—1/2
Kristiansen átti ekki i erfiðleikum
með að vinna Færeyinginn unga, sem
aðeins tókst að krækja í hálfan
vinning á mótinu. Áhorfendur voru
þó þeirrar skoðunar aö Hansen hefði
gefist upp of fljótt, því enn var ekki
öll nótt úti. Kristiansen náði 3.
sætinu með þessum vinningi, fékk 6
1/2 v.
í 4.—7. sæti komu Helgi, Orn-
stein, Höi og Raaste hlutu allir 6
vinninga. Helgi og Ornstein gerðu
sannkallað „stórmeistarajafntefii” I
síðustu umferðinni, hafa Uklega
báðir verið álika óánægðir með
frammistöðu sína. Heigi náðu engu
að siður besta árangri íslendinganna,
þótt meiri kröfur hafi auðvitað verið
gerðar. Hann tefidi vel bæði i byrjun
og iok mótsins, en slæmur miðkafli
setti strik i reikninginn. í svo stuttu
móti sem þessu þarf ekki meira til.
Höi þótti heppinn gegn Margeiri,
sem náði snemma yfirhöndinni í
skákinni. Á viðkvæmu augnabliki
valdi Margeir hins vegar ranga
áætlun og í timahrakinu 1 lokin fór
allt út um þúfur. Margeir varð þvl aö
gera sér 5 vinninga að góðu, sem
miðað við afieita byrjun hans er ekki
svo slæmt. Endaspretturinn var
góður þrátt fyrir tapið, 4. v. af 6.
Margeir gerði fæst jafntefli á mótinu,
aðeins 2 — en Höi fiest ásamt
SchUssler, eða 8 stykki.
Raaste barðist lengi fyrir vinningi
gegn Heim. Til þess að ná árangri al-
þjóðlegs meistara varð hann að vinna
sigur svo til mikils var að vinna. Allt
kom þó fyrir ekki, Heim hékk á jafn-
tefii og Raaste fékk aðeins 6 v. —
Heim 5 v, ásamt Rantanen og
Margeiri í 9.—11. sæti. Guðmundur
varð 8. með5 1/2 v.
Skák Helmers og Guðmundar átti
að vonum hug og hjörtu áhorfenda i
gær, enda um úrslitaskák að ræða.
Fyrirfram var búist við að Helmers
myndi tefia rólega og sætta sig við
jafntefii og hlutdeild í 1. sæti, en
annað kom á daginn. Strax í byrjun
varð ljóst að báðir keppendur tefidu
stíft til vinnings. Helmers fórnaði
peði fyrir yfirburði 1 liðsskipan og
sóknarfæri, sem reyndist hárrétt
ákvörðun. Guðmundur fékk ákaf-
lega þrönga stöðu og átti erfiða vörn
fyrir höndum.
Hvítt: Knut J. Helmers
Svart: Guömundur Sigurjónsson
Enskur leikur.
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. e3
d6 5. d4 exd4 6. exd4 Bg4 7. Be21
Áður hefur verið leikið 7. d5 Rd4!
og svartur má vel við una. Leikur
Helmers er mun sterkari og dregur í
efa ágæti þess afbrigðis sem svartur
valdi.
7. — Bxf3 8. Bxf3 Rxd4 9. Be3!
Auðvitað ekki 9. Bxb7 De7 + 10.
Be4 f5! og vinnur. Peðsfórnin gefur
mikla möguleika.
9. — Rxf3+ 10. Dxf3 Dd7 11. 0-0-0
Dc612. Rd5 f6
Svona leikir eru stundum nauðsyn-
legir, en þá er staðan undntekninga-
laust slæm!
13. Dg4 Dd714. De4 + Re7
15. Bxc5! dxc5 16. Rxf6+ gxf6 17.
Hxd7 Kxd7
Svartur hefur svo sem nóg lið fyrir
drottninguna, eða hrók, biskup og
riddara, en kóngsstaðan er slæm og
svörtu mennirnir ná alls ekki að
vinna saman. Framhaldið virðist vera
þvingað fyrir svartan.
18. Hdl+ Kc7 19. Df4+ Kb6 20.
Hd7 Hc8 21. De3 Rc6 22. Db3 + Rb4
23. a3
Hvita sóknin hefur þegar borið
ávöxt. Riddarinn fellur.
23. — Hc6 24. Kbl Bd6 25. Ddl Bf8
26. axb4 cxb4 27. Hd8 Hg8 28. c5 +!
Ka5 29. Dd5 Hg5 30. Da2+ Kb5 31.
Dxa7 Bxc5 32. Dxb7 + Bb6 33. Hc8
Hd6 34. De4 Bc5 35. De8+ Kc4 36.
De2 + Kd4 37. Dd2 +! Ke4 38. f3 +
og svartur gafst upp.
Meistaraflokkur
í meistarafiokki var baráttan
einnig æsispennandi og tvísýnt um
úrslit. Er yfir lauk voru 5 efstir og
jafnir með 6 1/2 v. af 9. Samkvæmt
stigum varð lokaröð þeirra þessi:
1. Gerner Carlsson (Danmörk)
2. Sævar Bjarnason
3. Jóhannes Gísli Jónsson
4. Petter Stigar (Noregi)
5. Dan Hansson allir með6 1/2 v.
Jóhannes Gísli náöi besta árangri
keppenda 20 ára og yngri og hlýtur
þvi titilinn „Unglingmeistari Norður-
landa 1981”.
Fyrir síðustu umferð var Petter
Stigar einn efstur með 6 1/2 v, en
hann taoaði slysalega í síðustu um-
ferð fyrir Dan Hansson. Lék sig í mát
ieftirfarandistöðu:
38. Hc8+ Ke777 39. d6+ Ke6 40.
He8 mát!
Eftir 38. — Kg7 á svartur að halda
jönumeðbestu vörn.
Opinn flokkur
Hinn 15 ára gamli Arnór Björns-
son úr TR vann yfirburðasigur, hlaut
9 v. af 9 mögulegum — fullt hús!
Glæsilegasti árangur allra á mótinu
og svo sannarlega eftirtektarverður. í
2.—4. sæti komu Margeir Stein-
grímsson, Páll Þórhallsson og Lund-
ström (Sviþjóð). Arnór vakti fyrst
verulega athygli fyrir nokkrum árum,
er hann varð sigurvegari á Boðsmóti
TR, þá 12 ára gamall. Hann hlaut
jafnframt titilinn „Sveinameistari
Norðurlanda 1981”.
U'fifals-fiokKuir (*5Julú -Í.ijúii).
Ih&o
2390
2.430
IWS
U30
<2.420
MlS
2425
A/a/n. A. 2. 3. * s. 6. 7. 8 9 fó. 44. — /z Vinn. kú.
/ J\xtl Ornstðin 5 % 1 lí I 0 Zk, D 1 iv D % l 4 hrl
2. PlatqwT RtuTSSOh ís 0 % 0 0 1 1 Zt 1 Zt 0 D l 5 <?.-//•
3 6cuff»U«\dtiTS'vturjónsyort Is Ít 1 1 0 k u % u 0 Ix k l 5/t 1
—■ J J — # £eto 0. (\aaste f! 0 1 1 % % 0 Zl h % % lt 1 4 1
S. VWoJf. tóaritanen ft 1 0 % k 'A 'A 0 % 0 1l /t l 5
— 6■ Oens Kfiitíanstrt D k 0 /t i Zz k h /k Zt /t 1 i (a‘k 3.
7- /fatYj Sclitissletr S 1 % ít •Á i % % Zk Zt Zt /t l ? 1.
8. 5v/etTe Hftinq bí 0 0 % Zk •k /k m 0 Zt 1 i 5 9 .-II.
9. Knut J. He.lwieTS N Zt ÍK 1 '/k 1 u Zk 1 M, Zt Jt 1 w i
/O. C^Títtn Hoi 0 1 1 % % /t /t % /t 1t k 0 •k í k-i
J/. Helqu'OUfssOfi i Is k 1 U ‘k u 0 1k 0 h i % 1 4 k-i
J 22, Jcns Oit. Hansen Fæ 0 0 0 O 0 0 0 0 0 ‘h 0 u h u.
ðkakitjórár: Þorí'Uian Þorstcinisovi, Sjfbjattui (jufntun^ison, Jflbírt SijúrííiOki,
Jakobíiou, CcísLi XíLtifisovt
✓