Dagblaðið - 04.08.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 04.08.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR4. ÁGÚST 1981. :.í Eftir að austur hafði sagt tígul meðan á sögnum stóð varð lokasögnin i spili dagsins sjö hjörtu. Vestur spilaði út tígultvisti. Vinningsleið? Norpur AÁDG5 5/ G84 OÁDIO + ÁG3 Austur + K1084 <?5 0 K98763 + 95 SuPUR + 32 <?ÁKD 10976 04 + KD8 Tólf slagir beint en hvernig á að fá þann þrettánda? — Austur merktur með báða kóngana eftir tígulsögn sína. Spilarinn í suður eygði möguleika — það er ef vestur hafði spilað út frá tfgulgosa. Hann tók útspilið á tigulás blinds. Tók síðan sex sinnum tromp, hjarta. Þá laufkóngur, síðan lauf á gosann. Staðan: Norpur A Á <? — o Dio + Á Vestur A 97 — 0 G5 + — SUPUR + 32 6 0 — + D Nú var laufás spilað. Austur valdi að kasta spaðatíu, annars er tígulkóngur hans trompaður út. Laufdrottning suðurs fór í ásinn og þá var komið að vestri. Hann mátti ekki missa spaða. Kastaði því tígulfimmi. Tíguldrottn- ingu blinds spilað. Kóngur austurs trompaður og þegar gosi vesturs féll var tígultía blinds 13. slagurinn. Spaða- ásinn innkoma. Ef vestur kastar spaða er spaðaás spilað. Tígull trompaður og spaðaþristur suðurs verður þrettándi slagurinn. Au>tur + KIO _ |K9 Vestur + 976 <?32 0 G52 * 107642 Skák Á skákmóti í Budapest 1980 kom þessi staða upp í skák Barczay, sem hafði hvftt og átti leik, og Vadasz. 15. Rxb5! — Dxd2+ 16. Kxd2 — cxb5 17. Bd5 og svartur gafst upp. Slökkviliö Reykjavík: LOgreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Selljamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögrcglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sin.i 22222. Apótek Kvöld-, nælur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 31. Júlí—6. ógúst er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá ki. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— i6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apólek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Hellsugazla Slysavarflstofan: Simi 81200. SJúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 rhánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Helmséknartím! J BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgarfrá kl. 15—18. Hellsuverndarstöflln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæflingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæfllngarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. / Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlfl: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfll: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúflir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaflaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUifl Vifilsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfniit BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júii: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólneimum 27, simi 36814. .Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkúm er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði vlfl Suflurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miflvikudaginn 5. ágúst. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.j: Þú kynnist nýjum vini sem reynist þéf vel. Siödegis kemuröu miklu 1 verk. Kvöldiö veröur rólegt. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Þér mun takast vel upp i dag. Þú veröur e.t.v.aö gera breytingar á fyrirætlunum þínum til þess aö aeðjast ákveöinni persónu. Hrúturínn (21. marz-20. apríl): Einhver þér mjög nákominn á erfítt aö halda gefin loforö. Það veröur einhver taugaveiklun í gangi en allt lagast þegar liöur á daginn og kvöldið veröur gott. Nautifl (21. apríl-21. mai): Þetta er greinilega góöur dagur fyrir þig, þér tekst vel upp meö hvaöeina sem þú tekur þér fyrir hendur. Þér semur samt frekar illa viö ákveöinn aöila. Tviburamir (22. mai-21. júní): Þú munt hafa mikiö umleikis 1 dag.en skemmtir þér ágætlega. Láttu ekki neinn draga þig á asnacyrunum. Einhver þér nákominn mun taka mikiö af tima þínum idag. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú veröur ánægöur meö verk þin í dag og aðrir munu lita upp til þín. Þaö lítur út fyrir að þú lendir i nýju ástarævintýri, s’em vel getur orðiö tii frambúðar. Ljónifl (24. júli-23. ágúst): Þú átt skiliö að ákveöin persóna biöji þig afsökunar vegna atviks, sem gerðist nýlega. Þaö verður tekið meira tillit til þín heima fyrir etráður og þér likar þaö vel. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Dagurinn veröur dálitið ruglings- legur. Þú lendir i einhverri miskliö viö yngri persónu og þú verður að sýna festu. Að ööru leyti verður dagurinn góöur með glensi og gríni. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður sennilega beðinn um að taka þátt i hálfopinberu fyrirtæki. Góöur dagur til þess aö eiga samskipti við fólk en gættu aö skapi þinu. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Láttu ekki smámunina hafa alltof mikil áhrif á þig. Þér tekst vel meö áætlun sem þú hefur i huga. Reyndu aö slappa af í kvöld. Bogmaflurínn (23. nóv.-20. des.): Þú ert í vafa um fyrrætlun er þú heyrir um. Hlustaðu gaumgæfilega. Þaö er heilmikiö til i þvi sem aörir segja og þú gerir vel í aö samþykkja þaö. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Góöur dagur til innkaupa. Þú rekst á hlut sem þig hefur lengi vanhagað um á viöráöanlegu v'eröi. Þú færð bréf, sem þú hefur lengi beðið eftir. V. t Afmælisbarn dagstns: Byrjun ársins veröur svolitiö erfið og þú lendir i ýmsum hálfgeröum leiðindum. Þetta gengur þó (ljótt yfir og þá liggur framtiöin fýrir þér, björt og fögur. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18og sunnudaga frá kl. 13—18. r U' ' •' Bilanir k.... ......... Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Kefiavík.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Scltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414. Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allfn sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöid Minningarkort Barna- spftalasjófls Hringsins fást á cfttrtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Ðræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., HverfUg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. ■Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geödcild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.