Dagblaðið - 04.08.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST 1981.
27
ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
6
I
Varahlutir
If
Óska eftir vél
í Chevrolet í sæmilegu standi, annað-
hvort 350, 327 eða 307. Uppl. í sima
75213.
Úrvals varahiutir
í flestar gerðir bíla : Cortina ’71 og 70,
VW 1300, 72, Fíat 127 74, Fíat 125 og
850 71 og Taunus 17M ’68, Citroön DS
’69, Chrysler 180 71, Volvo Amason,
Opei Rekord ’69, Austin Allegro 77,
Renault 16 ’69. Kaupum og fjarlægjum
allar tegundir bíla til niðurrifs. Opiö alla
daga frá 9—19. Bílapartasala
Suðurnesja, Júnkaragerði Höfnum, sími
92-6912.
'Tii sölu varahlutir í
Pinto71, Volvo 144 ’68,
Taunus 20M 70 Amason ’66
Morris Marina 74 Sunbeam 1250,
Plymouth Valiant 70 1500, Arrow 72
Dodge Dart 70 Land Rover ’66
Peúgeot 204 72 Mini 74 og 76
VW 1300, 1302, Bronco’66
Fastback og Skoda Amigo 77
Variant 73 Austin Allegro 77
.Datsun 1200 72 Citroen DS 72’,
Escort 73 . GS 71 og 74 •
Cortina 70 og 74 Vauxhall Viva 73
Toyota Carina 72 Chrysler 180 72
.Renault 16 72 Willys ’46
Fiat 131 76, 132 Moskvitch 74
173 Skoda 110 L 74
jKaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
■greiðsla, sendum um allt land.
Bílvirkinn Síðumúla 29. Sími 35553.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71, VW 1302 74,
Peugeot 404 ’69, Volga 72,
Peugeot 204 71, Citroen GS 72,
Cortina 1300 ’66,72, Ford LDT 79,
Austin Mini 74, Fiat 124,
M. Benz 280 SE 3,5L’72, Fiat 125,
Skoda 110L73, Fiat 127,
Skoda Pardus 73, Fiat 128,
Benz 220D 70, Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími
11397 og 11740.
Speed Sport.
Pöntunarþjónusta, simi 10372. Sendum
myndalista yfir 100 mismunandi felgu-
gerðir út um allt land. Þarft þú að panta
aukahluti? Pantaðu þá þar sem þú færð
þá ódýrasta. Islenzk afgreiðsla i New
York tryggir örugga og hraða afgreiðslu.
Sími 10372.
Óska eftir vél
í Lödu árg. 76. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—923.
I
Vinnuvélar
n
Til sölu 2ja poka
steypuhrærivél með dísilvél og glussa-
lyftu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12.
H—929.
Vörubílar
8
Til sölu eru:
Volvo F 87 árg. 78 með krana, 2 1/2
tonn, ný dekk, ný sprautað hús, toppbíll.
M. Benz 1517 árg. ’69, meðkrana, 3 1/4
tonn, krabbi fylgir. MAN 12215 árg.
’69, dráttarbíll, með malarvagni. Scania
140 árg. 76, með krana, 3,5 tonn, 10
hjóla, bíll í mjög góðu lagi. Bíla- og véla-
salan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860.
Volvo FB 88 árg. ’69
til sölu strax. Uppl. í síma 94-7639 eða
94-7684.
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur.
Við erum með vélastillinguna sem dugar
og erum búnir fullkomnum
tölvutækjum. Sérstaklega viljum við
benda á sértæki til stillinga á
blöndungum. Einnig önnumst við
viðhald á öllum gerðum Chrysler bif-
reiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38,
Kópavogi. Sími 77444.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
I
Bílar til sölu
8
Skodi Amigo 120 árgerð ’77
til sölu. Verð 6000 kr. Uppl. í síma 92-
8360.
Cortina 1600 XL
árgerð 74 til sölu, ekinn 4000 km á vél,
góð dekk, skoðuð '81. Uppl. í sima
85162 eftirkl. 19.
Til sölu Ford Transit
sendiferðabíll með stöðvarleyfi. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—861
Datsun 1200 árgerð ’73
til sölu, sambyggt útvarps-
segulbandstæki. Uppl. í síma 28031.
og
Til sölu Mercury Comet Custom
árg. 74, fallegur og góður bíll. Uppl. í
síma 99-1794.
Trabant station árg. '77
til sölu af sérstökum ástæðum. Ódýr bíll
í góðu lagi. Uppl. í síma 22872.
Tilsölu VW 1302 Lárg. ’72,
skoðaður ’81. Uppl. í síma 45924 eftir kl.
1K__________________________________
Til sölu Skipper IV árg. ’74,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma
40510 eftir kl. 18.30.
Hef til sölu krómfelgur
4 stk. 13 tommu og 2 stk. 14 tommu, 4
gata. Uppl. i síma 92-8300 milli kl. 20 og
22 á kvöldin.
Toyota Cressida
árgerð 78 til sölu, græn að lit, ekin 67
þús. km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma
40018.
Til sölu Lada 1200 station
árgerð 77, lítið keyrð, vel með farin.'
Bein sala. Uppl. í síma 97-7739.
Galant árgerð ’79
til sölu, ekinn 27 þús. km, vel með farin.
Uppl.ísíma 44751.
Til sölu Galant 1600 GL
árg. ’80, blár að lit, sem nýr. Uppl. í síma
92-2198.
Til sölu er Mazda 616
árg. 72, skoðuð ’81. Fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma
77247 eftirkl. 17.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
LADA1600 CAKADA
Munið! Varahlutaþjónusta okkar er i sérfiokki.
Það var staðfest i könnun Verðiagsstofnunnar.
Verð ca kr.
73.800
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
SudurlandNbraul 14 - lle>kja\ik - Simi