Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. Ragnheiður Hafstein Thorarsensen lézt á Landspítalanum 22. ágúst 1981. Hún fæddist á ísafirði 4. janúar 1903, dóttir hjónanna Ragnheiðar Thordarsen og Hannesar Hafstein. Ragnheiður var 8. barn þeirra hjóna. 19. marz 1923 giftist hún Stefáni Thorarensen og eignuðust þau sex börn. Ragnheiður verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 1. september kl. 13.30. Ingibjörg Margrét Einarsdóttir lézt 19. ágúst. Hún var fædd 27. júní 1903. Foreldrar hennar voru Einar Björnsson og Margrét Sigurðardóttir. Hún bjó að Hverfisgötu 43 og var næstelzt sinna systkina. Ingibjörg Margrét verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, 1. september, kl. 15. Ingimundur Guðmundsson, Mánagötu 17 Reykjavík, andaðist í Borgarspítal- anum 29. ágúst. Þuriður Þorkelsdóttír frá Sandprýði, Vestmannaeyjum, andaðist i Sjúkra- húsi Vestmannaeyja 30. ágúst. Arnheiður Jónsdóttir verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju 3. september kl. 15. Ingveldur Guðjónsdóttir, Háeyri Eyrarbakka, lézt í Borgarspitalanum 29. ágúst. Ragnar Grimsson, Rjúpufelli 44 Reykjavík, lézt á gjörgæzlu Land- spítalans 29. ágúst. Veðrið Qert er ráö fyrir suöiaagri átt um allt iand. Vntusamt á Suður- og Vestur- larvdl, skýjað an hlýtt á Noröuriandi, bezta veðrið á norðaustanveröu landinu, sóiskin með köflum og hlýtt. Kl. 6 voru ( ReykJavBt suöaustan 2, úrkoma í grannd og 12 stig, Gufuskál- ar sunnan 6, súld og 11 stig, Gultarvitl hsagvlörl, rigning og 10, Akureyri sunnan 3, skýjaö og 18, Raufarhöfn suövestan 3, léttskýjaö og 11, Dala- tangi hœgviöri, léttskýjaö og 7 stig, Höfn hœgviðri, rigning og 9 stig, Stór- höföi suöaustan 5, rignlng og 10. I Þórshöfn var skýjað og 8, í Kaup- mannahöfn léttskýjaö og 10, í Osló léttskýjað og 11, (Stokkhólmi skýjað og 11, í London skýjað og 14, ( Hambory, léttskýjað og 11, í París skýjað og 15, Modrid léttskýjaö og 13, New York skýjað og 23. interRent car rental Bilaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715. 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útveguni yður afslátt á bílaleigubilum erlendis Einar B. Júliusson lézt af slysförum 22. ágúst 1981. Hann starfaði við Hrauneyjafossvirkjun hjá Raf- afl/Stálafl. Einar var jarðsunginn frá Akraneskirkju í gær, kl. 14.30. ______ Jóhanna Sigurðardóttir, Eskihlíð 33, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 2. septemberkl. 13.30. Sigurbergur Sigurbergsson, Laugateigi 4, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju 2. september kl. 15. Ferðafólag íslands Feröir 4.—6. sept. 1. Óvissuferð. 2. Berjaferð. Gist að Bæ, A.-Barð. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Tiikytmingar Trýna er týnd Hún fór aö heiman frá Jörvabakka þriðjudaginn 23. ágúst og hefur ekki látið sjá sig síöan. Þeir sem kynnu að hafa orðið hennar varir vinsamlega hringi í síma 73212. Blómasala Hjálprœðishersins Miðvikudag 2., fimmtudag 3. og föstudag 4. september stendur yfir hin árlega blómasala Hjálp- ræðishersins. AUur ágóði blómasölunnar rennur til æskulýðs- og vetrarstarfsemi fyrir börn. í Reykja- vík, Akureyri og ísafirði verða blómin seld á götum bæjarins. Hvert blóm kostar 5 krónur. Fyrirlestur í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.00 heldur Margrét Björgólfsdóttir fyrirlestur í Norræna húsinu og kynnir heimsmynd Martinusar. Borgarbókasafn Aöalsafn — Útlánsdeild, Þinghólsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Sérútlán — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, einnig laugard. sept.—apríl kl. 13—16. Bókin heim —Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. og Fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.—föstud. kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. Bókabilar— Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Sigrún Alda sýnir í Eden Hveragerði 28. ágúst var opnuð málverkasýning Sigrúnar öldu Sigurðardóttur í Eden Hveragerði. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en áður hefur hún tekiö þátt i GÆRKVÖLDI Fylgjumst með fjölmiðla- byltingunni íFrakklandi Við fengum 1 gærkvöld að kynnast lítillega lífinu 1 Frakklandi eftir að Mi tterand og hans menn komust þar til valda. í stuttri frétta- mynd UPITN var tæpt á mörgúm at- riðum. Ég hjó sérstaklega eftir því að nú eru fyrirhugaðar stórbreytingar á rekstri útvarps og sjónvarps í landinu. Til þessa hafa þessir fjölmiðlar verið málgögn forsetans og stjórnarinnar en nú á að verða breyting þar á. Almenningi í Frakklandi þykir sjónvarp og útvarp hlutdrægt og leiðinlegt. Því er stjórnað af pólitíkusum. Sú stjórn á sömuleiðis að verða endurskoðuð. Fyrirhugað er að stofna landshlutaútvarpsstöðvar og gera fleiri róttækar breytingar til þess að fjölmiðlar þessir verði jiess virði að þeim sé gefinn gaumur. Kannast einhver við ástandið á frönsku ríkismiðlunum? Ef hlut- drægnin er frátalin gæti lýsingin allt eins átt við ríkisútvarpið okkar. Við ættum að fylgjast vel með því hvernig ríkisfjölmiðlabyltingin í Frakklandi gengur fyrir sig. Hver veit nema við getum lært einhverja lexíu af henni. Sjálfsagt hafa margir sem heyrðu í Hemma Gunn á sunnudaginn gefið í- þróttaþættinum í gærkvöld auga. Þar voru sýndar glefsur úr leik Fram og íþróttabandalags Vestmannaeyja. Einhvern veginn þóttu mér lýsingar Hermanns myndrænni og skemmtilegri en það sem vél sjónvarpsmanna festi á filmu eða spólu. Kannski að málgleði frétta- mannsins og mergjuð lýsingarorð slái út kvikmyndir af atburðunum sjálfum. Rautt hjól í Skaftahlíð Föstudagskvöldið 28. ágúst var tekið rautt Eska- fjölskylduhjól fyrir utan Skaftahlíð 29. Hjóliö er með áföstum grænum hringlás, bögglabera og 24 tommu dekk. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýs- ingar um hjólið vinsamlega hringi í síma 32757. Knattspyrnumót í Reykjavfk Þriðjudagur 1. september Árbæjarvöllur Rm. 2. fl. A, Fylkir:Víkingur, kl. 19. KR-völlur RM. 2. fl. A, KR:Fram, kl. 18.30. Rm. 2. fi. B, KR:Fram, kl. 19.45. Þróttarvöllur Rm.2. fl. A, ÞrólturÚR, kl. 19. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd í Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68, sími 22700. Hjá Guðrúnu Stangarholti 32, sími 22501. lngibjörgu, Drápuhlíð 38, simi 17883. Gróu, Húaleit isbraut 47, simi 31339 og Úra- og skartgripaverzl^ Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, sími 17884. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna á Austur- landi fást i Reykjavík i verzluninni Bókin, Skólavörðustíg 6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttu^Snekkjuvogi 5. Simi 34077. Minningarkort Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi eru seld á skrifstofunni að Hamraborg 1, sími 45550. og einnig i Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum við Nýbýlaveg. Minningarkort Sambands dýraverndunarf élaga íslands fást á e'ftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Loftið Skólavörðústig 4, Verzlunin Bella Laugavegi 99, Bókaverzlun Ingibiargar Einars (dóttur Kleppsvegi 150, Flóamarkaður SDl, Laufás . vegi 1, kjallara, Dýraspitalinn Víðidal. KÓPAVOGUR: Bókabúðin Veda Hamraborg. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Sleins Strandgötu 31. AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafn arstræti 107. VESTMANNAEYJAR: Bókabúðin Heiðarvegi 9. SELFOSS: Engjavegur 79. sýningum með öðrum austanfjalls. 40 myndir eru á sýningunni, málaðar á síðustu tveimur árum og eru sumar málaðar i nágrenni Flögu í Villingaholts- hreppi en þar bjó Sigrún áður en hún flutti á Selfoss. Flestar myndir á sýningunni eru til sölu en henni lýk- ur 8. sept. Listamaðurínn vlð Þingvallamynd Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- pnum á Seltjarnarnesi og hjá Láru í síma 20423. Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins, Hjálparhöndin fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzluninni Flóru, Unni, simi 32716, Guðrúnu, sima 51204, Ásu síma 15990. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstof- unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Bamaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl—ágúst verður skrifstofan opin kl. ;'9—16, opið í hádeginu. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/NorðurfelI, Breiðholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavík: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verzluninni ögn. Akureyrí: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. 70 ára er í dag frú Rósa Pálsdótíir frá Bjargi áSkagaströnd.nútilheimilisað Furugrund 54 í Kópavogi. Eiginmaður hennar var Bjami Jóhannesson, en hann er látinn fyrir nokkrum árum. 75 ára er í dag Albert Erlingsson, sonur Kristínar Erlendsdóttur og Erlings Jóhannssonar. Albert -var fjórði í röðinni af 13 systkinum. Hann var fyrsti formaður Málarafélags Reykjavikur, félagi i KR, mikill stangaveiðimaður, hann stofnaði „Veiðimanninn” og var í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Albert tók þátt í alþjóðakastmóti og var skipaður í flokk tuttugu beztu kastara heims, siðar stofnaði hann Kastklúbb íslands. Eiginkona Alberts er Krist- björg Eggertsdóttir frá Blönduósi, eiga þau þrjá dætur, Auði, Kristínu Erlu og Ernu. 80 ára er í dag Runólfur J. Sigurðsson, Húsavík, Kirkjubólshreppi Stranda- sýslu. Kona hans er Stefanía G. Gríms- dóttir. Afmælisbarnið er að heiman í dag. GENGIÐ j 1 GENGISSKRÁIMING 5 Ferðamanna- p Nr. 184. — 1. septamber 1981 kl. 09.15 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,859 7,881 8,669 1 Sterlingspund 14,457 14,497 16,946 1 Kanadadollar 6,542 6,581 7,217 1 Dönsk króna 1,0237 1,0265 1,1291 1 Norsk króna U871 1,2907 1,4197 1 Sænsk króna 1,5028 1,5070 1,8577 1 Finnsktmark 1,7284 1,7332 1,9065 1 Franskur franki 1,3368 1,3406 1,4746 1 Belg.franki 0,1959 0,1965 0,2161 1 Svissn. franki 3,6494 3,6596 4,0255 1 Hollenzk florina 2,8814 2,8895 3,1784 1 V.-þýzktmark 3,2019 3,2108 3,5318 1 ftölsk Ifra 0,00841 0,00643 0,00707 1 Austurr. Sch. 0,4564 0,4577 0,5034 1 Portug. Escudo 0,1185 0,1189 0,1307 1 Spánskur posoti 0,0803 0,0805 0,0885 1 Japansktyen 0,03407 0,03418 0,03757 1 írsktDund 11,688 11,721 12,893 Dráttarréttindi 31/08 8,8521 8,8748 Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. 1 1 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.