Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Pokabuxnadragtir, raódelkjólar og pils til sölu. Verö frá 160 kr. Stærðir 36—46. Pantaið mátunar- tíraa í síma 31244. (Rut). Til söiu Toyota prjónavéi með öllum fylgihlutum og samsetningar- vél fyrir prjón. Uppl. í síma 92-6544 eftirkl. 18. Til söiu 9 Slmu-palesanders plötur. Uppl. í síma 76193 eftir kl. 20. Saumavél tíl sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-1424. Til sölu göngugrind, 200 kr., fataskápur 400 kr., 4 stk. innihurðir, 200 kr. stk., lítil handlaug ásamt krönum, 50 kr., útvarp, 50 kr., gólfteppi, 15—20 fer- metra, 300 kr., gamall stóll, kr. 200. Á sama stað óskast lítið notuð ryksuga og hrærivél. Uppl. í síma 30319. Borðstofuborð og sex stólar úr ljósri eik til sölu. Uppl. í síma 37303. Til söiu mjög vel með farið, 1 árs, dökkbrúnt hjónarúm með nátt- borði, verð ca 2000. Uppl. í síma 84932 eftirkl. 18. Skrifborð, 80, X160 cm, sem nýtt, verð kr. 2500. Uppl. í síma 34387 eftirkl. 17. Notað en f góðu standi. Til sölu handlaug, klósett og baðkar. Uppl. í síma 34988. Hjónarúm — símaborð. Gott hjónarúm með nýrri svampdýnu til sölu, einnig fallegt símaborð með sæti á sama stað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 77841 eftirkl. 18. Binatone sjónvarpsleiktæki með 10 leikja spólu til sölu. Sem nýtt í kassanum. kr., 1000. Einnig á sama stað ágætur svefnsófi á kr. 500 og Electrolux rafmagnsofn, olíufylltur, á kr. 400. Uppl. ísíma 52823. Fornsalan Njáisgötu 27 augiýsir: Hjónarúm, kommóður, klæðaskápar, borðstofuborð, smáborð, sófaborð, svefnsófar, hansahillur, hansaskrifborð, ljósakrónur og lampar, stakir stólar, skrifborð, eldavél, prjónavél og margt fleira. Sími 24663. Gömul fiðia, Yamaha orgel og Bursoyghs reiknivél til sölu. Uppl. í síma 42667. Til sölu gott píanó og sófasett. Uppl. í síma 28575 eftir kl. 19. Til sölu nýtt Superia 10 gíra reiðhjól, einnig Dynaco magnari og Superscope segulband. Mér liggur á að selja. Uppl. í sima 25825. Til sölu finnskt sánabað, einnig timburklefi og sturta. Uppl. í síma 84494. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Óskast keypt i Pylsupottur óskast. Uppl. ísíma 41024. Notuð eldhúsinnréttíng óskast keypt. Æskilegt að eldavél og vaskur fylgi. Uppl. í síma 83708 á kvöldin. Óskum eftír brotvél (bókband), pappírsstærð ca 48,5x66 cm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—425. Óska eftir að kaupa notaða kartöfluupptökuvél sem pokar eða taka kartöfluupptökuvél á leigu. Uppl. í síma 99-8318. Verzlun i Óáteknar Mifa kassettur. Ef þú kaupir minnst 10 kassettur beint frá okkur gefum við þér 28% afslátt. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Mifa tónbönd, Óseyri 6 Akureyri, sími 96-22136. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftneísstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífarmeðog án hátalara, ódýrar kassettuiöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. G Fyrir ungbörn i) Til sölu Royal kerruvagn, innkaupagrind, baðborð, burðarrúm, hár barnastálstóll, rimlarúm, kerrupoki, ungbarnastóll, Raleigh, 3ja gíra drengja- hjól sem þarfnast smáviðgerðar, Damas kvenhjól og strauvél. Uppl. í síma 75876. Til sölu tæplega ársgamall, rúmgóður Silver Cross barna- vagn, stór innkaupagrind fylgir. Uppl. í síma 99-3827. Til sölu klædd ungbarnavagga, kerrupoki, göngugrind, tvö burðarrúm og ungbarnastóll úr taui. Uppl. í síma 97-6281. Heimilisiæki 8- Til sölu 400 lítra Philips frystikista. Uppl. 1 síma 84750. Candy þvottavél, 2ja ára, til sölu. Uppl. í síma 77849. Til söiu rúmlega árs gamall 280 1 Candy ísskápur. Verð 3500 kr. Uppl. í síma 29835. Til sölu 310 iitra Derby frystikista á 3500 kr. Uppl. í síma 78981 eftirkl. 18. Til sölu vel með farin Ignis eldavél, ÁCF 309. Uppl. í síma 52362. I Húsgögn 8 Til sölu vel með farið sófasett og sófaborð. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73435 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa gamalt skrifborð, á sama stað er til sölu barna- skrifborð með hillum og skatthol úr tekki. Uppl. ísima 77585. Óskum eftír að kaupa 6 vel með farna pinnastóla úr furu, bambusrúllugluggatjöld, 130 sm breidd, og eldhúsviftu með filter. Uppl. í síma 40705. Borðstofuborð, 12 manna, og tvíbreiður svefnsófi. Uppl. ísíma 32870. Útsala! Sófasett og hvíldarstóla færð þú á Miklubraut 54, kjallara. Stórkostleg verðlækkun. Líttu inn strax 1 dag — það borgar sig. Klæði gömul húsgögn. Opið til kl. 18, sími 71647 á kvöldin. Hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtiborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 76591 eftirkl. 17. Norsk, útskorin, massif borðstofuhúsgögn frá aldamótum til sölu; borð, 6 stólar, stór skenkur, servantur og veggklukka. Uppl. í síma 84062 eftirkl. 18. Hjónarúm með dýnum til sölu, einnig borðstofuborð Uppl. ísíma 18451. úr eik. Sófasctt og sófaborð til sölu. Uppl. í sima 54064 eftir kl. 19. Til sölu sófasctt og svefnherbergissett. Uppl. 50155 eftirkl. 17. í síma Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahilla og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og for- stofuskápar með spegli og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar- dögum. c ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla plönunt og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Stífluþjónustan ] Anton Aðalstainsson. c Jarðvinna-vélaleiga ) s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími 42322 MURBROT-FLEYGUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðarton Vélalelga SIMI 77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Laftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvól^ Ljósavól, 31/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnabomn! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetninga.r hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARIMBORUN SF. Símar: 38203 - 33882. -VELALEIGA , ÁRMÚLA26, SÍMAR 81565 OG 8271S Leigjum ut: TRAKTORSPRESSUR l — FLEYGHAMRA —BORVÉLAR — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR120-150-300-400L SPRAUTIKÖNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLIPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI OG GRÖFUR HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HIT ABLÁS ARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR þjónusta 123611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum |isem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og iögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur aliar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, sro sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögutn grindverk og steypum þakrennur og heruiii í þær gúmmíefni. Uppl. i síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. ALLT í BILINN Höfum úrval hljómtækja í bilinn. ísetningar samdægurs. Látið fagmenn . vinna verkiö. önnumst viðgerðir allra tegunda hljóð- og myndtækja. EINHOLTI 2. S. 23150. RADIO - VERKSTÆÐI c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.