Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.09.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 01.09.1981, Qupperneq 15
I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. 15 Það hefur oft verið sagt um snjalla bridgespilara að þeir væru hreint ótrú- lega heppnir. Þýðingarmikil spil komi siglandi á réttum augnablikum og furðuleg spilamennska er hin eina rétta eins og spilin skiptast 1 það og það skiptið. Lélegir lokasamningar renna heim. En spilaheppni góðra spilara er auðvitað ekki vegna þess að spilin liggi betur fyrir þá en aðra. Þeir koma betur auga á möguleika spilsins. Lítum á spil dagsins. Vestur spilar út spaðafjarka í þremur gröndum suðurs. Norouk 4 85 57ÁG42 0 D52 4 KG94 Vi.PTt tt Ausxutt 4 G96432 4Á107 ^8 5’ D9653 0 84 0 ÁG107 + 10876 +5 Suouii 4 KD 5? K107 0 K963 * ÁD32 Austur gaf. Enginn á hættu. Sagnir gengu þannig. Austur Suður Vestur Norður 1 H 1G pass 3 G pass pass pass Þrátt fyrir algjört innkomuleysi spilaði vestur út spaða frekar en lit félaga síns. Austur drap á ás og spilaði síðan spaðatíu. Suður átti slaginn á kóng og útlitið var allt annað en gott. Að reyna að „stela” tígulslag var von- laust. Austur mundi strax drepa á tígul- ás. Sjö tapslagir og möguleiki að svína fyrir hjartadrottningu austurs. Hún hlaut að vera hjá austri eftir opnunina. Og hjartað var eini möguleikinn til að fá níunda slaginn ef áttan eða nían væru einspil hjá vestri. Til þess þurfti sambandið þó að vera gott við spil blinds. Suður tók því laufás. Spilaði drottningu og yfirtók með kóng. Lauf- legan kom í Ijós. Þá lykilspilið. Hjarta- gosi. Drottning austurs drepin með kóng og áttan kom siglandi!! — Þá lauf á níu blinds. Hjartatvistur og sjöinu svínað. Slagur tekinn á hjarta- tíu, innkoma á laufgosa og hjartaás níundi slagurinn. Vel spilað. í 1. umferð á alþjóðlega skákmótinu í Gausdal í Noregi á dögunum kom þessi staða upp í skák Anbiihl, Vestur- Þýzkalandi, og Tor Kristansen, Noregi, sem hafði svart og átti leik. T. KRISTIANSEN abcdefgh ANBOHL 36.-He3! 37. Hdel — Rg3 + ! og Þjóðverjinn gafst upp. Læstirðu útidyrunum? Slökktirðu útiljósið? Lokaðirðu eldhúsglugganum? Tókstu kaffivélina úr sambandi?.. . . Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. SeUJamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyii: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sín.i 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. ógúst til 3. september er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þetta er nýi endurhæfmgarstóllinn minn og hinn endurhæfði eiginmaður minn. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fímmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheiralli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. ó sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla dagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. v SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 2. september. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Athugaðu að fyrstu kynni eru ekki alltaf þau réttu. Nú er rólegur ttmi. Notaðu því tækifærið og heimsæktu vini sem þú hefur vanrækt undanfarið. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Þér finnast hlutirnir ekki ganga nógu vel. Þetta gengur fljótt yfir. Einhver spenna er heima fyrir en þér mun fljótlega takast að jafna málin. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Mjög spennandi tilboð þarf að kanna vel áður en þú blandar þér i málið. Vertu ekki of fljótur að dæma vin þinn. Reyndu að kynnast viðkomandi betur. Nautið (21. april-21. maí): Sjóndeildarhringur þinn stækkar en það kann að reynast erfitt að fá nýju vinina þína til að blanda geði við þá gömlu. Tvíburarnir (22. mai-21. júni): Leiddu hjá þér öll fjárhættuspil og það sem þarf að taka áhættu í. Stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar fyrr en seint í kvöld. Ástin hjálpar þér til að gleyma vandamálum. Krabbinn (22. júni-23. júli): Vertu á verði gagnvart heilsu þinni. Þér hættir til að vera að langt fram á nætur. Ef þú ert að gera áætlanir á félagslífinu þá ættirðu að fá mikla hjálp. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Eitt kvöld verður frekar til óánægju. En þú kynnist nýrri persónu sem vekur áhuga. Blandaðu þér tkki i deilu milli vina. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Félagasambönd lofa góðu í dag. Farðu með gát í erfiðu máli. Ef þú segir hug þinn þá verður bara erfiðara aðgreiða fram úr málinu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Staðfesta þin vekur aðdáun og aðrir fá hvatningu til að gera betur. Áhugaverðar hreyfingar framund- an hjá þeim sem flæktir eru i ástarmálin. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Settu fram mjög svo kalda af- stöðu gagnvart kunningja sem alltaf er að fá hluti lánaða hjá þér. Bréf gæti borizt frá gömlum vini sem er erlendis. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vandamál virðast ergja þig. Reyndu að fá ráð hjá þeim sem vita betur ef þér tekst ekki að ráða fram úr þessu sjálfur. Góð óvænt gjöf gleður þig. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Núergott að innheimta útistand- andi peninga. Smámótmæli mætir þér heima fyrir þegar þú gerir áætlun um einhverja skemmtan. Afmælisbarn dagsins: Næsta ár verður gott fyrir ástina. Margir sem eiga afmæli þennan dag finna sér framtíðarförunaut. Þeir giftu fá meira út úr heimilislifinu. Ungt fólk fær fleiri tækifæri. Sumarfrí á næsta sumri verður lengi í minnum haft. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí; Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Só'.neimum 27, sími 36814. iOpið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. 'Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkúm er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Amagarði vlð Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagn nr. 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður.sími 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Sxarai aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allsn sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.