Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 V Mamma þín stóð fyrir öðru villtu partíi í nótt! Hvernig veiztu? ^Ég hef mín ráð til að finna HÆTTU SUÐINU, FIÐRILDISFÍFL! hy PETER O'DONNELL Tveimur dögum eftir gervihnattar sendinguna. Modesty leiðir geiturnar heim. %'í •'G. / 1 Þú þarna, hvers vegna hagið þið ykkur eins og _ smákrakkar? . J/ ju Gleymdu þessu, \ Willie. Við eigum von á gestum. Sú staóreynd að við erum á ð/ Skil ekki. /] móti 'anattspyrnu þýðir ekki K 1 að við getum ekki varið okkur/ Það verður komið myrkur. N Við ættum að bíða til morguns ,neð að heilsa Já, en við getum fylgzt \ með þeim kvöld. ' [+773 Sníðakona óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 43993 eftir kl. 17. Prjónastofan Inga, Skemmuvegi 32. Saumakonur: Vanar saumakonur vantar til starfa, hálfan eða ailan daginn. Nánari uppl. á staðnum og í síma 29095, Pólarprjón, Borgartúni 29. Stýrimann, matsvein og annan vélstjóra vantar á 100 tonna trollbát frá Grindavík. Uppl. í síma 92- 8286. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast í matvöruverzlun hálfan eða allan daginn, þarf að geta byrjað sem fyrst. Neskjör, sími 19292. Starfsstúlka óskast í mötuneyti Sjómannaskólans. Uppl. í síma 33718 og 19675. Óska eftir að ráöa konur í afgreiðslu og á pressur. Þvotta- húsið Drífa, Laugavegi 178. Óskum eftir að ráða útlærðan blómaskreytingamann eða konu hálfan daginn, frá kl. 9—1. Blóma- verzlunin Garðshorn, v/Reykjanes- braut, sími 40500. Atvinna óskast 25 ára kona óskar eftir kvöld og/eða helgarvinnu. Er vön ræstingum, vélritun og verzlunar- störfum, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 32441 eftirkl. 6. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 45516. 19 ára stúlka óskar eftir 50—75% vinnu. Er vön afgreiðslu- störfum og vélritun. Uppl. í síma 43884. Tölvufyrirtæki. 20 ára piltur óskar eftir vinnu við tölvur. Hefur stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Uppl. í síma 71722. Heildsölufyrirtæki. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu hjá heild- sölufyrirtæki við tollskjöl o.fl., hefur stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Uppl. ísíma 71722. I Tapað-fundið i Grábröndóttur kettlingur með leðurreim um hálsinn tapaðist frá Hrauntungu í Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hafið samband í síma 43017. Karlmanns giftingarhringur fannst í Landmannalaugum. Uppl. í síma 81461. Barnagæzla Hafnarfjörður. Vill ekki einhver góð stúlka passa tveggja ára stelpu 2—3 nætur í viku meðan mamman er að vinna. Uppl. í síma 52987. Óska eftir barngóðri konu til að sækja 3ja ára barn á leikskóla í vesturbænum (Drafnarborg) og passa í einn klukkutima og cltir samkomulagi. Uppl. ísíma 17563. Get tekið barn í pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 37784. Mig vantar góða konu til að passa mig. Ég er 16 mán. gamall, góður strákur. Vinnutími 3.45—20.15, föstudag til fimmtudags aðra hverja viku. Uppl. i síma 23327. Get tekið börn í pössun. Uppl. í sima 75564. Get tekið börn 1 gæzlu frá kl. 7.30 til 17 á daginn 5 daga vikunnar, börn á öllum aldri koma til greina. Uppl. í síma 23022 eftir kl. 19. Erá Melunum. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 83075 á kvöldin. 1 Ýmislegt D Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross lslands. I Kennsla D Haustkúrs ’81. Núna er að ljúka sumarnámskeiði í klassískum gítarleik. Haustnámskeiðið hefst þann 1. sept. Próf eða umsögn verður veitt að loknu námskeiði. Uppl. í síma 18895. Verið velkomin. Örn Viðar. Skurðlistarnámskeið. Námskeiðin í tréskurði byrja aftur 2. sept. nk. Fáein pláss laus. Hannes Flosason, sími 23911. i Spákonur D Les 1 lófa, bollaogspil. Uppl. ísíma 17862. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. i Heilsurækt I Orkubót-líkamsrækt. Erum með beztu og fullkomnustu aðstöðuna og jafnframt ódýrustu. Sérhæfum okkur í að grenna, stæla og styrkja líkamana. Opnunartími 12—23 virka daga, 9—18 laugardaga og 12—18 sunnudaga. Orkubót, líkamsrækt, Braut- arholti 22,sími 15888. Höfum opnað sólbaðsstofu að Arnarhrauni 41 Hafnarfirði, Super sun sólböð, góð baðaðstaða, dag- og kvöldtímar. Uppl. í síma 50658. Garðyrkja D Túnþökur til sölu. Vélskornar, nýslegnar túnþökur til sölu. Uppl. ísíma 99-4361. Úrvals góðurmold til sölu. Pantanasími 75214 á kvöldin alla daga vikunnar. Túnþökur. Tií sölu góðar vélskornar túnþökur, heimkeýrsla. Uppl. i síma 78540 og ' 78640 á vinnutíma. Landvinnslan sf. i Þjónusta D Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sima 39118. Traktorsgrafa til leigu, einnig Veebro sleði, 750 kílóa. Uppl. í síma 52421. Húsaviðgerðir. Tek að mér allar múrviðgerðir af öllu tagi. Þétti og klæði þök og sprungur, steypi upp rennur. Múrari. Uppl. í síma 16649 eftirkl. 19. Húsaviðgerðir. Gerum við sprungur í steyptum veggjum, þökum og svölum. Einnig þak- rennuviðgerðir og járnklæðningar. Steypum innkeyrslur og bilastæði. Simi 81081._______________________________ Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pipum. Sigurður Kristjánsson pipu- lagningameistari, sími 28939. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í síma 77548. a Hreingerníngar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningarfélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Tökum að okkur að hreingera íbuðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. 1 ökukennsla i Takið eftir. Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir tímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla og æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1981, með vökva- og veltistýri, Nemendur greiða einungis fyrir teknr tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sím 45122. Ökukennsla, æDngatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: GunnarSigurðsson, 77686 Lancer 1981. Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. HallfríðurStefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, 72495 ToyotaCrown 1980. Haukur Arnþórsson, 27471 Mazda 626 1980. Helgi Sessilíusson, 81349 Maza 323. Jóel Jacobson, 30841 —14449 FordCapri. JónJónsson, 33481 Galant 1981. Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ólafur Einarsson, 17284 Mazda 929 1981. Ragna Lindberg, 81156 ToyotaCrown 1980. Reynir Karlsson, 20016—27022 Subaru 1981. Fjórhjóladrif. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo. VilhjálmurSigurjónsson, ' 40728 Datsun 280 1980. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180 Lancer 1981. Arnaldur Árnason, 43687—52609 Mazda 626 1980. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1980. Geir P. Þormar, 19896—40555 ToyotaCrown 1980. Guðbrandur Bogason, 76722 Cortina. Guðjón Andrésson, 18387 Galant 1980. Guðm. G. Pétursson, 73760 Vlazda 1981. Hardtopp.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.