Dagblaðið - 01.09.1981, Síða 22

Dagblaðið - 01.09.1981, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. l/Jr'jjlliMiP DB Dagblaö án ríkisstyrks Al ISTURBæjaRRIL Fólskubragð dr. Fu Manchu ______i -Cf 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráðskemmtileg og fjörug — og djörf — ensk gamanmynd í litum. Bönnuð börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Leyndardómur sandanna (Th< RUdto of tha Indtl Höfum fengið nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aðsókn á sinum tima. Aöalhlutverk: Yul Brynner Tony Curtis Bönnuð börnum innan lóára. Sýnd kl. 5,7.20 og9.30. PeterSellers Bráðskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aðalhlutverkið leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta næstsiðasta kvik- mynd hans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Nýjasta myndin sem byggð er á sögu Alistair MacLean sem kom út í íslenzkri þýöingu nú í sumar. Æsispennandi og viðburðarík frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams, Britt Ekland. Leikstjóri Claudio Guzman Bönnuð innun 12 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hlaupið í skarðið (JustaGigalo) Afbragðsgóð og vel leikin mynd, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liðs- foringjar gátu endað sem vændismenn. Aðalhlutverk: David Bowie, Kim Novak Marlene Ditrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12ára ÍGNBOGil « 19 OOO ---— Hugdjarfar stallsystur . . 1 ■ Stvfii 501 84 Upprisa Kraftmikil ný bandarísk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skurðarborðinu eftir bílslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu lífi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikið hefur verið til umræðu undanfarið, skilin milli Hfs og dauða. Aðalhlutverk: Eilen Burstyn Sam Shepard Sýnd kl. 9. ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameriku: karate-nunnur, toppiaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvennao. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- Ieg bandarisk gamanmynd. Sýnd kl. 7. | %»* Ormxtrn nm Afarspennandi og vioouroa- rlk mynd sem gerist viö strendur Þýzkalands. Aðalhlutverk: Michad York Jenny Agutter Leikstjóri: Tony Maylam Lokahófið JAOCLEMMON R0BBYBE.NS0N LFF.REMKX „Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða aö sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31 1 82 Taras Bulba Svik að leiðarlokum Hörkuspennandi og bráöskemmtilcg ný, banda- rlsk litmynd um röskar stúlkur i villta vestrinu. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Sýndkl. 3,5,7,9,11. _________ b_________: Spegilbrot Tapað-fundið Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aðalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson Sýnd kl. 5,9 og 11. Midnight Express Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd í litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi. Sagmalcilar. Endursýnd kl._7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðastasinn. Hann veitað þú ert ein (He knows You're Alone) Æsispennandi og . hroll- vekjandi ný, bandarlsk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika: Don Scardino Caitlin O’lieaney tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 Ara. Karlar í krapinu Disney gamanmyndin með Jim Conway og Don Knotts. Sýnd kl. 7. 1UGARA8 Amerfka „Mondo Cane" Sýnd kl. 9. U. C Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 ------selur Ó------- Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf . . . ensk gamanmynd í litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. s?- Spennandi og viöburðarík ný ensk-amerísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, meö hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05 9.05 og 11.05 TIL HAMINGJU... . . . með afmælisdaginn og vona að þú hafir ekki ofkælzt i kuldakstinu um daginn. ' . . . með 17 árin, Bryndis okkar. Hvernig væri að setja bilinn i kaskó áður en þú keyrir á. . . . með afmælið 25. ág- úst, Steven minn. Mamma. . . . með 8 ára afmælið 19. ágúst, Klddi minn. Pabbi, mamma, Unnur og Ásdis. Þin elskandi Jane. Tværí bíó. . . . með afmælið, Bryndis mín. Mamma, pabbi og systkinin. . . . með frábæran árangur i knattspyrnu- leikjum sumarsins, Hans Steinar og Arnar. Áhangendur. .. . . með afmælið þann 14. ágúst, eisku Elfa Björk. Fjölskyldan Lágholti 16, Stykkishólmi. . . . með tveggja ára af- mælið 31. ágúst, elsku Día Ósk okkar. Haltu áfram að vera svona bros- hýr. Mamma, pabbi og Sigurjón Ingi. . . . með tveggja ára afmælið 12. ágúst, elsku Bryndis Rut. Þin systir Elfa Sif. . . . með 9 ára afmælið, elsku stóri bróðir. Þín systir Auður Arna. . . . með daginn þann 1. ágúst, elsku Elfa og Svanur. Sædis. . . . með afmælið sem var þann 2. júlf, Kjartan (Daddan) andlátsmaður. Þinn einlægur aðdáandi Olga Kristin Þriðjudagur l.september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódálns- akri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (15). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeglstónlelkar. Mark Reed- man, Guöný Guðmundsdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika „Movement” eftir Hjálmar Ragnarsson. / Kammer- sveit Reykjavíkur leikur „Brot” eftir Karólínu Eiriksdóttur; Páll P. Pálsson stj. / Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Svein- björg Vilhjálmsdóttir leika „Verses and Cadenzas” eftir John Speight. / Sinfóníuhljómsveit lslands leikur „Songs and places” eftir Snorra S. Birgisson, „Lang- nætti” eftir Jón Nordal og „Fylgjur” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson, Karsten Andersen og Paul Zukofsky. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. les Olga Guðmundsdóttir sögurnar „Berjaferð” og „í berjamó”. 17.40 Á ferð. Oli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Umsjónarmaöur: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jóhann- esdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég það sem löngu leið” (endurt. þáttur frá morgni). 21.00 Strengjaserenaða í C-dúr op. 48 eftlr Pjotr Tsjafkovský. Sin- fóniuhljómsveitin i Boston leikur; Charles Munch stj. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari ies (25). 22.00 Hljómsveit Heinz Klesslings leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Umsjónarmaður- inn Ftnnbogi Hermannsson ræðir við Jón Benjaminsson jarðfræðing um jarðhita á Vestfjörðum. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Bjðrnsson list- fræðingur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Áslaug Eiriksdóttir taiar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. Sigmor B. Hauksaon er að venju umsjónarmaður þóttarlna A vett- vangi. A þrlðjudagskvöld kl. 19.35. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar.. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjivarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt er við Má Elísson fiskimálastjóra um hafréttarmál og samkeppnisað- stöðu islendinga við aðrar fisk- veiðiþjóðir. 10.45 Kirkjutónllst. Franski organ- leikarinn André Isoir leikur Tokk- ðtu, adagio og fúgu i C-dúr eftir J.S. Bach og Koral nr. 3 í a-moll eftirCesar Franck. 11.15 „Hver er ég?” Lóa Þorkels- dóttir les eigin ljóð. 11.30 Morgunfónleikar. Eugene Rousseau og Kammersveit Paul Kuentz ieika Konsert fyrir alt-saxó- fón og strengjasveit eftir Pierre Max Dubois og Fantasíu fyrir sópran-saxófón, þrjú horn og strengjasveit eftir Heitor Villa- Lobos. I ^ Sjónvarp V Þriðjudagur 1. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur teikni- myndaflokkur. Fjórði þáttur. 20.45 Þjóðskörunar 20stu aldar. Ben Gurion (1886—1973): Eitt riki, ein þjóð. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.15 Óvænt endalok. Vitahringur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Andleg ummyndun. Bresk fræðslumynd frá BBC sem fjallar um hóp fóiks er fer á námskeið í andlegri ummyndun til þess að losna við streitu nútíma lifnaðar- hátta og reyna að finna lífi sínu nýjan farveg. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.