Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1981 13 Þrettán voru með 10 rétta — og vinningsupphæðin 3875 kr. fyrir röð í 1. leikviku Getrauna komu fram 13 raðlr með 10 rétta og var vinningsupphæðin á hverja röð kr. 3.875.- en með 9 rétta voru 105 raðlr og vinnings- upnhæðin kr. 205.00. I byrjunarleikjum ensku delldakeppninnar á laugardaginn urðu svo mörg úrslit óvænt, að enginn seðill kom fram með 11 eða 12 réttum leikjum, en hefði einn slampazt á þann árangur, hefði vinnings- upphæðin getað orðið yfir 50.000.- kr. enda var sala iþróttafélaganna að þessu sinni þrefalt meiri en i samsvarandi leikviku fyrir ári. Laval íöðrusæti íFrakklandi Laval, liðið sem Karl Þórðarson leikur með i 1. deildinni f Frakklandi, heldur áfram að koma á óvart i leikjum sinum. Á föstudagskvöld sigraði liðið 2—1 á heimavelll i sjöundu umferðinni. Er i öðru sæti i 1. deildinni með 10 stig af 14 mögu- legum. Hins vegar gengur Lens, liðinu, sem Teitur Þórðarson leikur með f frönsku deildinni, ekki vel. Á föstudag lék Lens i Mimes og tapaði 4—1. Lens er f næstneðsta sæti i deildinni. Þýzka landsliðið gegn Póllandi Vestur-þýzka landsliðið i knattspymu, sem ekki hefur tapað lelk fyrir Evrópuliði i þrjú ár, hélt i gær frá Frankfurt til Chorzow i Póllandi þar sem Pól- land og Vestur-Þýzkaland leika vináttulandsleik á miðvikudag. Þýzku leikmennlrnir æfðu undir stjóm Jupp Derwall um helgina. Siðan Derwall tók við landsliðinu af Helmut Schön eftlr heimsmeistara- keppnina 1978 hefur þýzka liðið aðeins tapað þremur leikjum. Tvisvar fyrir Brasiliu, einu sinni fyrir Argentinu. Derwall átti i nokkrum vanda með að velja liðið gegn Póllandi. Miðherjarnir Horst Hrubesch, Ham- borg, og Karl Allgöwer, Stuttgart, eru meiddir og Klaus Allofs, Köln, er ekki i æfingu. Þá neitaði Real Madrid að gefa Uli Stielieke eftir i leildnn. Þá er varnarmaðurinn Karl-Heinz Foester meiddur. Derwall hefur þó valið llðið gegn Póllandi og er það þannig sklpað. Schumacher, Hannes, Kaltz, Berad Foester eða Dremmler, Briegel, Breitner, Magath, Hans Muller, Rummenigge, Fischer og Borchers. Rétt fyrir brottför frá Frankfurt sagði Derwall að Ronald Borchers, Frankfurt Eintracht, yrði miðherji með Klaus Fischer, Köln, en Karl- Heinz Rummenigge, Bayern Munchen, yrði á vinstri kanti. Þá sgðl Derwall að hann mundi ekki ákveða hvor þeirra Berad Foester, tviburabróðir Berad hjá Bayern Múnchen, eða Dremmler mundi leik fyrr en hann vissi liðsskipan Pólverja. Ef Pólverjar verða með þrjá sóknarmenn mun varnarmaðurinn Foester leika. Breytingar á reglu- gerð getrauna Vegna myntbreytingarinnar og af öðrum ástæð- um var reglugerð fyrir tslenzkar getraunir endur- skoðuð fyrr á árinu og voru breytingarnar staðfestar af dómsmálaráðuneytinu hinn 13. ágúst sl. Helztu breytingarnar eru þær að getraunaseðlar, sem berast of seint elnhverra orsaka vegna, skulu gilda i þeirri getraunaviku, er þeir berast tU íslenzkra getrauna, með þeirri útfyllingu, sem á þeim er. Er þetta ákvæði sniðið eftir sams konar ákvæði f reglugerð fyrlr Norsk Tipping a/s (Norsku getraun- irnar hf.f.). Þeir, sem uppi sitja með gamlan út- fyiltan getraunaseðil, geta þó eftlr sem áður, fenglð skipt yfir i nýjan, gildandi seðil hjá Getraunum. Þá verður breyting varðandi leiki sem faUa niður eða er frestað, svo sem alltof oft hefur borlö vlð. Áður var varpað hlutkesti, ef þrír eða fleirl leikir féllu niður, en nýja ákvæðið verður: Nú falla einn eða fleiri kappleildr, sem á getrauna- seðlinum eru, niður og skal þá eftirlltsmaður varpa hlutkesti um úrslitln i þelm leik eða leikjum. Nota skal 12 flata tening með hlutfalli mllll merkjanna 1, X og 2:5 — 4 — 31 sömu röð. Gildlr það merki, sem upp kemur, fyrir hvera leik. Lágmarksvinningur var áður g.kr. 1.000.- eða nýkr. 10.00 en verður hér eftir nýkr. 50.00. Eftirlitsmaður Getrauna hefur frá upphafi verið Axel Einarsson, hrl, og varamaður hans Guðmund- ur Pétursson, hrl. Frá 100 m hlaupi bikarkeppni FRt f Reykjavfk á sunnudag. Sigurður Sigurðsson, Ármanni, lengst til vinstri, sigrar á 10.80 sek. Oddur Sigurðsson, KR, annar á 10.84 sek. og Þorvaldur Þórsson, ÍR, lengst til hægri, þriðji á 11.04 sek. Þeir Oddur og Þorvaldur tognuðu báðir í kuidanum á sunnudagsmorgun og má greinilega sjá það á DB-mynd Bjarnleifs. Oddur að gripa um iærið. Þeir gátu ekki tekið meiri þátt f keppninni. Liverpool talið líklegast til sigurs í 1. deild —en Ipswich, Villa og Forest einnig spáð góðu gengi í vetur Þótt Ray Clemence hafi verið seldur til Tottenham og ungur piltur að nafni Bruce Grobbelaar tekið stöðu hans í Liverpool-liðinu hafa brezkir veðmangarar enn tröllatrú á Evrópu- meisturunum og telja Liverpool likleg- ast til að vinna 1. deildina i ár. Veðhlut- föllin standa 11—4 Liverpool i hag, en e.t.v. eiga þau eftir að breytast eftir leik Woives og Liverpool um helgina. Þar kom berlega i Ijós að Liverpool vantar sterkan miðframherja til að ryðjast inn i vörn andstæöinganna og opna hana fyrir aðra leikmenn liðsins. Ipswich er talið næstlíklegast til að vinna deildina, veðmangarar telja möguleika þeirra 4—1. Liðið varð UEFA-meistari í fyrra en missti af deildinni og bikarnum er ieikmenn þess tóku að hrynja niður úr meiðslum. Þrátt fyrir það hefur Bobby Robson, stjóri Ipswich, ekki séð ástæðu til að P Hörkukeppni í 2. deild bikarkeppni FRÍ á Selfossi: Urslit réðust ekki en í síðustu greininni! fyrr Keppnin i 2. deild Btkarkeppni Frjálsiþróttasambandsins á Selfossi um siðustu helgi var mjög skemmtileg og tvisýn. Hörkukeppni milli Árnesinga, Eyfirðinga og Kjalnesinga, en til þelrra teljast Kópavogsbúar, var allan timann og úrslit réðust ekld fyrr en á siðustu grein. Árnesingar i Héraðssambandi Skarphéðins sigruðu og tryggðu sér sæti i 1. deild næsta ár. Þegar nokkrar grelnar voru eftir i keppninni munaði aðeins einu stigi á þremur efstu liðun- um. Ágætur árangur náðist í ýmsum greinum. Til dæmis sigraði Aðalstelnn Bernharðsson f 200 m hlaupi á 22,0 sek. eftir mikla keppni við Egil Eiðsson, sem hljóp á 22,2 sek. Þá stökk Kristján Harðarson 7,20 m í langstökki og Vé- steinn Hafsteinsson kastaði kringlu 53,92 m. Sex lið tóku þátt f keppninni og HSÞ féll niður i 3. deild. Árangur f keppninni i helld fer hér á eftir. KONUR: 100 m hlaup: sek. 1. RagnaErlingsd., HSÞ 12,4 2. Svanhildur Kristjónsd., UMSK 12,5 3. UnnurStefánsd., HSK 12,5 4. HalldóraGunnlaugsd., UMSE 12,6 5. LiljaStefánsd., HSH 12,9 6. Amey Magnúsd., UÍA 13,5 200 m hlaup: sek. 1. UnnurStefánsd., HSK 25,9 2. Ragna Erlingsd., HSÞ 26,0 3. Helga D. Árnad., UMSK 27,1 4. HalldóraGunnlaugsd., UMSE 27,4 5. Eydis Eyþórsd., HSH 28,1 6. Þórdis Hrafnkelsd., UÍA 28,5 400 m hlaup: sek. 1. UnnurStefánds., HSK 58,2 2. Hrönn Guðmundsd., UMSK 59,5 3. Ragna Erlingsd., HSÞ 59,6 4. HalldóraGunnlaugsd., UMSE 62,4 5. Þórdis Hrafnkelsd., UÍA 64,2 6. Eydfs Eyjjórsd., HSK 64,4 800 m hlaup: min. 1. Hrönn Guðmundsd., UMSK 2:22,4 2. Aðalbjörg Hafsteinsdd., HSK2:24,0 3. Sigurbjörg Karlsd., UMSE 2:26,9 4. GyðaSteinsd., HSH 2:28,8 5. Laufey Kristjánsd., HSÞ 2:31,0 6. MargrétGuðmundsd., UÍA 2:47,2 1500mhlaup: mín. 1. GuðrúnKarlsd.,UMSK 4:57,8 2. Sigurbjörg Karlsd., UMSE 5:01,3 3. AðalbjörgHafsteinsd., HSK 5:03,6 4. Gyða Steinsd., HSH 5:04,4 5. Laufey Kristjánsd., HSÞ 5:15,0 6. MargrétGuðmundsd., UÍA 5:15,1 100 m grindahlaup: sek. 1. RagnaErlingsd., HSÞ 15,4 2. HalldóraGunnlaugsd., UMSE 17,1 3. AmeyMagnúsd., UIA 17,4 4. María Guðnadóttir, HSH 17,6 5. Ragna Ólafsd., UMSK 17,9 6. BirgittaGuðjónsd., HSK 20,1 4 x lOOm boðhlaup: sek. 1. Sveit UMSK 51,4 2. Sveit HSK 52,1 3. Sveit UMSE 53,4 4. Sveit HSÞ 53,7 5. Sveit HSH 53,9 6. Sveit UÍA 55,9 1000 m boðhlaup: min. 1. Sveit. HSK 2:24,6 2. Sveit UMSK 2:26,6 3. Sveit UMSE 2:33,4 4. Sveit UÍA 2:34,1 Langstökk: m 1. Ragna Erlingsd., HSÞ 5,47 2. SvanhildurKristjónsd., UMSK 5,34 3. Hafdis Rafnsd., UMSE 5,12 4. Nanna Sif Gíslad., HSK 5,11 5. Lilja Stefánsd., HSH 5,04 6. Amey Magnúsd., UÍA 5,04 Hástökk: m 1. MaríaGuðnad., HSH 1,65 2. Þórdis Hrafnkelsd., UÍA 1,60 3. Guðrún Sveinsd., UMSK 1,55 4. Nanna Sif Gíslad., HSK 1,45 5. Sigurbjörg Karlsd., UMSE 1,45 6. Laufey Skúlad., HSÞ 1,35 Kúluvarp: m 1. Soffía Gestsd., HSK 12,53 2. HelgaUnnarsd., UÍA 11,71 3. María Guðnad., HSH 9,24 4. HelgaHaukds., UMSE 9,15 5. Anna H. Höskuldsd., HSÞ 7,63 6. Iris Jónsd., UMSK 7,20 Kringlukast: m 1. HelgaUnnarsd., UlA 36,00 2. Soffía Gestsd., HSK 35,37 3. íris Jónsd., UMSK 30,31 4. ElínborgGuðnad., HSH 28,28 5. HelgaHauksd., UMSE 23,83 6. Laufey Skúlad., HSÞ 18,69 Spjótkast: m 1. BirgittaGuðjónsd., HSK 38,72 2. Maria Guðnad., HSH 35,98 3. Petrún Jónsd., UÍA 33,68 4. Sigfríð Valdimarsd., UMSE 32,28 5. Laufey Skúlad., HSÞ 26,44 6. RagnaÓlafsd., UMSK 23,38 Gyða Steinsdóttir HSH setti íslands- met i stelpnaflokki 12 ára og yngri í 800 m hlaupi 2:28,8 min. og í 1500 m 5:04,4 mín. KARLAR: 100 m hlaup: sek. 1. Aðalst., Bernharðss., UMSE 11,0 2. Egill Eiðsson, UÍA 3. -4. Kristján Harðarson, UMSK 3.-4. Sigurður Jónsson, HSK 5.-6. Jón Benónýsson, HSÞ 5.-6. Ingvar Jónsson, HSH Gestur: Hanno Reineck, V-Þýzk., 200 m hlaup: 1. Aðalst., Bemharðss., UMSE 2. Egill Eiðsson, UÍA 3. -4. Ólafur Óskarsson, HSK 3.-4. Guðni Sigurjónsson, UMSK 5. Ingvar Jónsson, HSH 6. AmórErilngsson, HSÞ 400 m hlaup: 1. Egill Eiðsson, UÍ A 2. Aðalst., Bemharðss., UMSE 3. Ólafur Óskarsson, HSK 4. Guðni Sigurjónsson, UMSK 5. AmórErlingsson, HSÞ 6. Valentínus Guðnason, HSH 11,1 11,3 11.3 11,7 11.7 10,9 sek. 22,0 22,2 23.7 23,7 24.4 25,2 sek. 49.6 51.4; 53,61 54.5 56.7 57.8 800mhlaup: min. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 2:05,7 2. Aðalst., Bernharðss., UMSE 2:06,0 3. ÞórarinnSveinsson, HSK 2:06,6 4. EinarSigurðsson, UMSK 2:12,4 5. Valentínus Guðnason, HSH 2:12,8 6. Stefán Jónasson, HSÞ 2:20,2 1500 m hlaup: min. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 4:30,9 2. Guðm., Sigurðsson, UMSE 4:31,8 3. Gunnar Snorrason, UMSK 4:35,3 4. Gunnar Kristinsson, HSÞ 4:35,9 5. Þórarinn Sveinsson, HSK 4:41,6 6. Eggert Kjartansson, HSH 4:52,7 3000 m hlaup: mín. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA 9:23,3 2. Guðm. Sigurðsson, UMSE 9:26,1 3. Gunnar Snorrason, UMSK 9:29,8 4. Gunnar Kristinsson, HSÞ 9:29,9 5. Ingvar Garðarsson, HSK 10:00,5 6. Eggert Kjartansson, HSH 10:08,4 5000 m hlaup: min. 1. Brynjúlfur Hilmarsson, UÍA16:56,0 2. Einar Sigurðsson, UMSK 16:57,2 3. Benedikt Björgvinsson, UMSE 4. Ingvar Garðarsson, HSK 18:23,0 5. Eggert Kjartansson, HSH 18:31,1 6. Stefán Jónasson, HSÞ 20:19,1 110 m grindahlaup: sek. 1. Aðalst., Bernharðss., UMSE 15,2 2. Kári Jónsson, HSK 16,3 3. -4. Hafst., Jóhannes., UMSK 16,4 3.-4. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 16,4 5. Jón Benónýsson, HSÞ 17,4 4xl00mboðhlaup: sek. 1. Sveit, UMSE 44,6 2. Sveit.HSK 45,2 3. Sveit, UMSK 45,9 4. Sveit.HSH 50,0 1000 m boðhlaup: min. 1. Sveit, UMSE 2:00,9 2. Sveit, UÍA 2:04,1 3. Sveit, HSK 2:06,0 4. Sveit.HSH 2:19,2 Langstökk: m 1. Kristján Harðarsson, UMSK 7,20 2. Kári Jónsson, HSK 7,01 3. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 6,76 4. Aðalst., Bernharðss., UMSE 6,54 5. Geirm., Vilhjálmsson, HSH 6,39 6. Jón Benónýsson, HSÞ 6,35 Hástökk: m 1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 1,98 2. -3. Karl W. Fredriksson, UMSK 1,85 2.-3. Geirm. Vilhjálmsson, HSH 1,85 4. Kristján Sigurðsson, UMSE 1,85 5. Jón Benónýsson, HSÞ 1,70 6. Kári Jónsson, HSK 1,65 Þristökk: m 1. Guðmundur Nikulásson, HSK 14,28 2. Guðm. Sigurðsson, UMSE 14,16 3. Helgi Hauksson UMSK 14,08 4. Stefán Kristmannsson, UÍA 13,32 5. Geirm., Vilhjálmsson, HSH 13,02 Stangarstökk: m 1. Karl West Fredrikssen, UMSK 4,15 2. Eggert Guðmundsson, HSK 4,00 3. Guðm. Jóhannesson, HSH 3,80 4. Kristján Sigurðsson, UMSE 3,50 5. Pétur Pétursson, UÍA 2,60 Kúluvarp: ' m 1. Pétur Pétursson, UÍA 15,52 2. VésteinnHafsteinsson, HSK 14,92 3. SigurþórHjörleifssonHSH 13,46 4. Sigurður Matthíasson, UMSE 12,27 5. Hafst., Jóhannesson, UMSK 11,89 6. Arnór Erlingsson, HSÞ 7,79 Kringlukast: m 1. Vésteinn Hafsteinsson,,HSK 53,92 2. Sigurþór Hjörleifsson, HSH 41,55 3. PéturPétursson.UÍA 40,57 4. Hafst., Jóhanness., UMSK 35,65 5. Sigurður Matthiasson, UMSE 35,46 6. Jón Benónýsson, HSÞ 26,07 Spjótkast: m 1. Sigurður Matthíasson, UMSE 56,74 2. Unnar Vilhjálmsson, UÍA 55,78 3. Hreinn Jónasson, UMSK 54,74 4. Unnar Garðarsson, HSK 54,60 5. Björgvin Þorsteinsson, HSH 49,30 6. JónBenónýsson, HSÞ 32,56 Helldarstig: HSK 127 stig UMSE 124 stig UMSK 117 stig UÍA 114 stig HSH 76 stig HSÞ 60,5 stig bregða sér á leikmannamarkaðinn. Hann lét sér nægja að krækja í gamla manninn John Jackson sem leikið hefur í marki margra Lundúnafélaga og fékk Jackson ókeypis frá Millwall. Everton hefur kostað miklu til ’að verða í fremstu röð í vetur og eigi færri en 12 leikmenn hafa verið keyptir eða seldir frá félaginu. Hæst ber þar eflaust skipti Everton og Man. Utd. á John Gidman og Mickey Thomas en Manchester-liðið borgaði 50.000 pund á milli til að krækja í Gidman, sem er sterkur bakvörður. Ron Atkinson er tekinn við stjóm- völnum hjá Man. Utd. og hann keypti Frank Stapleton' frá Arsenal á rúma milljón punda, í stað Joe Jordan, sem hélt á lírunnar.vit á Ítalíu. Meistararnir Aston Villa eru taldir líklegir tU að verja titil sinn þótt ekki hafi blásið byrlega fyrir þeim í fyrsta leik sínum gegn Notts County. Möguleikar þeirra á sigri í 1. deild eru taldir 5—1 og það þótt Ron Saunders hafi ekki séð ástæðu til að kaupa nema einn leikmann, Andy Blair frá Coventry. Loks skal telja til líklegra sigurveg- ara Nottingham Forest sem urðu Evrópumeistarar 1979 og 1980. Þeir eru taldir hafa möguleikana 9—1 á að vinna deildina og veðmangarar töldu möguleika þeirra aukast til muna er þeir keyptu Justin Fashanu frá Norwich. Einhver vandræði munu vera hjá Clough að halda í Trevor Francis en takist það er Forest til alls vís. Og Ponte er farinn til Frakklands. Tottenham ætti einnig að vera í toppbaráttunni í vetur með allar sínar stjömur en Arsenal gæti átt erfitt uppdráttar. Liðið vantar nauðsynlega markaskorara í stað Stapleton. WBA og Southampton eru einnig óskrifuð blöð. En lítum nánar á liðin í 1. deild og í þvi skyni em eftirtektarverðar allar hræringarnar hjá Middlesborough. Það lið verður að teljast líklegt til að standa í fallbaráttu. Arsenal Framkvæmdastjóri: Terry Neil Nýir leikmenn: Engir Seldir leikmenn: Frank Stapleton framherji til Man. Utd. á 1,1 millj. pund. Heimavöllur: Highbury. Aston Villa Framkvæmdastjóri: Ron Saunders. Nýir leikmenn: Andy Blair, tengiliður fráCoventry, á 300.000 pund. Seldir leikmenn: Engir HeimavöUur: ViUa Park. Birmingham City Framkvæmdastjóri: Jim Smith. Nýir leikmenn: Tony van Mierlov og Bud Brocken báðir framherjar frá WiUem II. í HoUandi á samanlagt 285.000 pund. Seldir leikmenn: Alan Ainscow, tengiUður til Everton, á 225.000 pund. Brighton Framkvæmdastjóri: Mike BaUey, áður Charlton, tók við af Alan Mullery sem fór til Charlton. Nýir leikmenn: Jimmy Case, tengiUður frá Liverpool á 350.000 pund og Tony GreaUsh tengiUður frá Luton á 100.000 pund. Seldir leikmenn: Mark Lawrenson varnarmaður Liverpool á 900.000 pund, John Gregory varnarmaður til QPR á 300.000 pund og Brian Horton tengUiður tU Luton á 100.000 pund. Heimavöllur: Goldstone Ground. Coventry City Framkvæmdastjóri: Dave Sexton kom frá Man. Utd. Gordon MUne fyrrum stjóri verður tæknistjóri Uðsins. Nýir leikmenn: Engir Seldir leikmenn: Andy Blair til Aston ViUa, Mick Ferguson, framherji til Everton á 280.000 pund, Gary Bannister framherji til Sheffield W. á 100.000 pund og Mick Coop bakvörður til Derby á 50.000 pund. Heimavöllur: Highfield Road. Everton Framkvæmdastjóri: Howard Kendall frá Blackburn, tekur við af Gordon Lee. Nýir leikmenn: Mickey Thomas, tengUiður frá Man. Utd., á 275.000 pund, Alan Biley, framherji frá Derby, á 300.000 pund, Alan Ainscow frá Birmingham, Mike Walsh, bakvörður frá Bolton, á 50.000 pund, Mick Ferguson frá Coventry, Jim Arnold, markmaður frá Blackburn, á 175.000 pund og Neville Southall, tengiliður frá Bury, á 150.000 pund. Seldir leikmenn: John Gidman bakvörður til Man. Utd. á 325.000 pund, Bob Latchford framherji til Swansea á 125.000 pund, Gary Mason tengiliður tU Sheffield W. á 130.000 pund, Jim McDonaugh markmaður til Bolton og Imre Varadi til Norwich. Heimavöllur: Goodison Park. IpswichTown Framkvæmdastjóri: Bobby Robson. Nýir leikmenn: John Jackson, markmaður frá MiUwall. Seldir leikmenn: Engir. HeimavöUur: Portman Road. Leeds United Framkvæmdastjóri: Alan Clarke. Nýir leikmenn: Peter Barnes, framherji frá WBA, á 930.000 pund og Frank Gray, bakvörður frá Leeds, á 150.000 pund. Heimavöllur: EUand Road. Uverpool Framkvæmdastjóri: Bob Paisley. Nýir leikmenn: Craig Jonston, tengUiður frá Middlesborough, á 650.000 pund, Mark Lawrenson frá Brighton og Bruce Grobbelaar, markvörður frá Vancouver, á 250.000 pund. Seldir leikmenn: Ray Clemence markvörður tU Tottenham á 300.000 pund, Jimmy Case til Brighton og Colin Irwin varnarmaður tU Swansea á 300.000 pund. Heimavöllur: Anfield Road. Menchester City Framkvæmdastjóri: John Bond Nýir leikmenn: Kevin Bond, bakvörður frá Norwich, á 450.000 pund og Martin O’NeUl, einnig frá Norwich, á 275.00 pund. Seldir leikmenn: Steve MacKenzie, tengUiður tU WBA á 500.000 pund. HeimavöUur: Maine Road. Menchester UnHed Framkvæmdastjóri: Ron Atkinson frá WBA tók við af Dave Seston. Nýir leikmenn: Frank Stapleton frá Arsenal og John Gidman frá Everton á 325 þúsundpund. Seldir leikmenn: Joe Jordan framherji tU AC Milan, Italíu á 250.000 pund og Mickey Thomas til Everton á 275 þúsund pund. HeimavöUur: Old Trafford. Middlesborough Framkvæmdastjóri: Bobby Murdoch tekur við af John Neal sem fór til Chelsea. Nýir leikmenn: George Foster, bakvörður frá Piymouth, á 175.000 pund, Mick Baxter, bakvörður frá Preston, á 425.000 pund, og Joe Bolton, bakvörður frá Sunderland, á 50.000 pund. Seldir leikmenn: Dave Armstrong, framherji tU Southampton, á 750.000 pund, Craig Johnston til Liverpool, Mark Proctor, tengiUður til Nott., Forest, á 425.000 pund og Bozo Jankovic til Júgóslavíu. HeimavöUur: Ayresome Park. Nottlngham Forest Framkvæmdastjóri: Brian Clough Nýir leikmenn: Justin Fashanu, framherji frá Norwich, á 1,1 mUljón punda og Mark Proctor frá Middles- borough. Seldir leikmenn: Raymonde Ponte, tengiliður til Frakklands, á 150.000 pund og Frank Gray til Leeds. Heimavöllur: City Ground. Notts County Framkvæmdastjóri: Jimmy Sirrel. Nýir leikmenn: Nigel Worthington, bakvörður frá Ballymene, N-Irlandi, á 100.000 pund og John Chiedozie, framherji frá Orient, á 600.000 pund. Seldir leikmenn: Engir. Heimavöllur: Meadow Lane. Southampton Framkvæmdastjóri: Lawrie McMen- emy. Nýir leikmenn: Dave Armstrong frá Middlesborough. Seldir leikmenn: Terry Gennoe, markmaður tU Blackbum á 60.000 pund og Mick Cartney, tengiliður til Plymouth, á 50.000 pund. HeimavöUur: The Dell. Stoka City Framkvæmdastjóri: Ritchie Barker, fyrrum aðstoðarframkvæmdastjóri Wolves, tekur við af Alan Durban. Nýir leikmenn: Engir. Seldir leikmenn: lan Monroe, tengUiður tU Sunderland á 175.000 pund. HeimavöUur: Victoria Ground. Sunderland Framkvæmdastjóri: Alan Durban frá Stoke tekur við af Ken Knighton. Nýir leikmenn: Ian Monroe frá Stoke og AHy McCoist, St. Johnstone. Seldir leikmenn: Joe Bolton til Middlesborough. Heimavöllur: Roker Park. Swansea City Framkvæmdastjóri: JohnToshack. Nýir leikmenn: Dai Davies, markmaður frá Wrexham, á 45.000 pund, Colin Irwin frá Liverpool og Bob Latchford frá Everton. Seldir Ieikmenn: Leighton PhilUps, bakvörður tU Charlton, á25.000 pund. HeimavöUur: Vetch Field. Tottenham Framkvæmdastjóri: Keith Burkin- shaw. Nýir leikmenn: Ray Clemence frá Liverpool og Paul Price, varnarmaður frá Luton, á 250.000 pund. Seldir leikmenn: Don McAlUster, bakvörður til Charlton. HeimavöUur: White Hart Line. W.B.A. Framkvæmdastjóri: Ronnie AUen tekur við af Ron Atkinson. Nýir leikmenn: Steve MacKenzie frá Man. City. Seldir leikmenn: Peter Barnes til Leeds., HeimavöUur: The Hawthorns. West Ham UnKed Framkvæmdastjóri: John LyaU. Nýir leikmenn: Tom McAlister, bak- vörður frá Swindon. Seldir leikmenn: Engir Heimavöllur: Upton Park. Wolverhampton Framkvæmdastjóri: John Barnwell. Nýir leikmenn: Engir. Seldir leikmenn: Emlyn Hughes gerðist framkvæmdastjóri Rotherham í 2. deUd. Heimavöllur: Molineux. Danir voru 1 skýjunum yfir ööru markinu sem Allan Simonsen skoraði i landsleik Danmerkur og íslands á Idrætsparken sl. miövikudag. Hér sést markið. Á efri myndinni sendir Simonsen knöttinn 1 markið hjá Þorsteini Bjarnasyni, bezta leikmanni íslands 1 leiknum og á neðri myndinni snýr Daninn sér að fagnandi samherjum sinum. Marteinn Geirsson til hægri. England vann Pólland og Sviss: Steve Ovett lang- fyrstur í 800 m Steve Ovett var meðal keppenda Englands í landskeppni I frjálsum iþróttum við Pólland og Sviss á Crystal Palace leikvanginum 1 Lundúnum 1 gær. Ovett hljóp 800 m og sigraði auð- veldlega á 1:46,40 min. Var þvi langt frá heimsmeti landa sins, Sebastian Coe, á vegalengdinni. Það er 1:41,72 min. England sigraði með yfirburðum í keppnmni. Hlaut 100 stig, Pólland 76 og Sviss 48. Mark Holton, Englandi, sigraði í 110 m grindahlaupi á 13,90 sek. og Garu Oakes, Englandi, sigraði í 400 m grindahlaupi. Pólverjinn Giegiel varð annar í stuttu grindinni á 13,95 sek, ZwoHnski, PóUandi, sigraði í 100 m á 10,55 sek. McFarlane, Eng- landi, annar á 10,56 sek. og Woronin, PóUandi, þriðji á 10,60 sek. I 200 m sigraði Dunecki, PóUandi á 20,77 sek. en næstir komu Englending- arnir Moseley og TuUoch á 20,96 ogj 20,99 sek. PóUand sigraði í 4x 100 m boðhlaupi á 39,21 sek. England 39,98 sek. I míluhlaupi var Stewart, Bret- landi, sem keppti sem gestur, fyrstur á r Kvennamótið á Akureyri: Islandsmeistarar Breiðabliks unnu Mildð knattspyrnumót kvenna, Bautamótið svonefnda, var háð á Akureyrí um helglna. Lið frá 10 félög- um tóku þátt i mótinu. Keppt var i tveimur riðlum og sigruðu íslands- meistarar Breiðabliks i mótlnu. Fyrir- hugað er að gera það að árlegum viðburði. Fimm Uð voru í hvorum riðU í for- keppninni og röð liða þannig. A-riðUI 1. KR 6 stig 2. Valur 6 stig 3. Þór, Ak. 5 stig 4. Víðir 3 sig 5. ÍBÍ 0 stig KR og Valur gerðu jafntefU 0—0 í leik sínum en KR komst í úrslit á betri markatölu. B-rlðill 1. Breiöablik 8 stig 2. KA 6 stig 3. FH 4 stig 4. Víkingur 2 stig 5. Leiknir 0 stig BreiðabUk og KR léku því til úrslita og sigruðu Kópavogsstúlkurnar örugg- lega 5—0. Bautinn gaf veglegan verð- launagrip til keppninnar. Eftir mótið var sigurliðinu, fyrirliðum annarra liða og fréttamönnum boðið til veizlu hjá Bautanum. 3:57,10 mín. Zerkowski, Póllandi, annar á 3:57,29 mln. og Espir, Eng- landi, þriðji á 3:57,49 mín. FH vann dönsku meistarana — íhandknattleik íDanmörku Handknattleiksmenn FH.sem nú eru I keppnisför um Danmörku, léku fyrir helgi við Danmerkurmeistara Helsingör og var leikurinn háður I Helsingör á Norður-Sjálandi. FH-ingar gerðu sér litið fyrir og sigruðu dönsku meistarana nokkuð örugglega með 21—16. Að sögn Ólafs Unnsteinssonar, sem hitti Geir Hallsteinsson, þjálfara FH, og liðsmenn hans í Kaupmanna- höfn, var Geir ánægður með frammi- stöðu sinna manna. Jafntefli Man. Utd.ogForest Man. Utd. og Nottingham Forest gerðu jafntefli 0—011. deildinni ensku 1 gærdag I heldur slökum leik á Old Trafford. Áhorfendur voru 51.496 og voru þeir allt annað en ánægðir með leik Uðsmanna Man. Utd. í llðunum voru fjórir leikmenn, sem kostað hafa yfir milljón sterllngspund og þeim tókst ekki að koma knettinum i mark frekar en öðrum. TrevorFrancis átti hörku- skot í þverslá Man. Utd. Hinum megin komst enski landsliösmaðurinn. Steve Coppell einn i gegn og átti Peter Shilton aðeins eftir. Coppell hitti knöttinn hins vegar ekld. Þá komst mark Forest 1 mikla hættu þegar norski miðvörðurinn hjá liðlnu, Jan Einar Aas, sendi knöttinn í átt að marki sinu. Stöngin kom í veg fyrir mark.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.