Dagblaðið - 05.11.1981, Side 2

Dagblaðið - 05.11.1981, Side 2
2 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981. —1 Vörur á jólamarkað v Um verð á reiðhjóladekkjum: MÁLVERKA OG MYNDAINNRÖMMUN Mikið úrvalaf speglum í römmum, MYNDA-OG MÁLVERKASALA INNRDMMUN SIGURJÓNS ■n ARMCLA 22 — SÍMl 31788 Fyrirtæki, sem verður með jólamarkað, óskar eftir vörum i umboðssölu, einkum leikföngum og gjafa- vörum — ekki fatnaði. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt: „Jólamarkaður ’81”. Oeðlileg hækkun eða misskilningur? Óánægður kom: Fyrir um það bil 14 mánuðum keypti ég dekk undir reiðhjól fyrir 400 gamlar krónur stykkið. í fyrra- dag mátti ég siðan greiða kr. 64,50 fyrir dekkið, sem gerir 6.450 gkr. Hvernig í ósköpunum getur svo gífurleg hækkun átt sér stað á svona skömmum tíma? Og hvað segir Verðlagseftirlitið um þetta? Mér er þetta óskiljanleg verðhækkun. Jóhannes Gunnarsson, hjá Verðlagsstofnun, kynnti sér þetta mál og telur að hér hljóti að vera um einhvem misskilning að ræða. Jóhannes sagði að þau dekk sem nú kosta kr. 64,50 hefðu kostað gkr. 4.820 sumarið 1980 en verð það er okkar óánægði lesandi nefnir (gkr. 400) væri rétt um það bil að vera þáverandi verð á lítilli dós af grænum baunum. -FG. Opið bréf til sjónvarpsins: Sjónvarpið, video og Vigdís Finnbogadóttir Sigriður Hauksdóttir skrifar: Heil og sæl, þið hjá sjónvarpinu. Það þarf nú töluvert til þess að ég skrifi í blöðin en nú gengur alveg fram af mér. Hvernig er það eiginlega með ykkur, elskurnar mínar, eruð þið með bundið fyrir augun? Undanfarið hafið þið fjasað heilan helling um videovæðinguna hérna á íslandi, en nú er ég farin að fá lúmskan grun um að ykkur líki hún bara stórvel. Ástæðan fyrir grein minni er opinber heimsókn forseta okkar, Vigdísar Finnbogadóttur, til Noregs og Svíþjóðar. Ef við ekki stilltum okkur upp fyrir framan sjónvarpið á slaginu klukkan 20 þá misstum við af þessum 2—4 mínútna myndum sem þið sýnduð af heimsókn hennar til grannþjóðanna. Ég er alveg stórhneyksluð á ykkur. Til hvers voruð þið að senda frétta menn, kvikmyndatökumenn og hljóðupptökumenn með (eða á eftir) henni? Bara til þess að eyða pening- um? Hefði mér dottið í hug að þið mynduð standa ykkur svona illa, hefði ég skrifað vinum mínum og beðið þá að taka „Heimsókn Vigdís- ar” upp á videospólu. Eða eruð þiö bara blind og sjáið ekki hversu mikla perlu við eigum fyrir forseta? Eruð þið kannski bara svo fáfróðir að þið vitið ekki hversu okkur, fólkinu í landinu, þykir vænt um hana? Ef svar ykkar er, að þið hafið ekki hingað til hampað forseta fslands, þá segir ég að timi sé til kominn. Betra seint en aldrei. Reynið nú að sýna okkur almenni- lega mynd af heimsóknunum, þótt það sé hálfaumt að verða að reka ykkur áfram, en það er víst það eina sem dugar. Svo — svona nú, áfram gakk, einn tveir, einn, tveir. Lesandi botnar ekkert í hvernig dekk undir reiðhjól gat hækkað úr 400 gkr. 1 kr. 64,50 (6.405 gkr) á 14 mánuðum. Vcrðlagsstofnun telur að hér hljóti að vera um misskilning að ræða. s FREEPORTKLÚBBURINN Opinn félagsfundur Freeportsklúbbsins Ný áfengismálastefna? Nú liggur fyrir Alþingi að móta nýja áfengis- málastefnu. Freeportklúbburinn hefur fengið til að hafa framsögu á fundinum alþingismennina, Árna Gunnarsson, Halldór Ásgrímsson, Helga Seljan og Friðrik Sófusson. Á eftir framsöguræðum verða almennar um- ræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir og hefst kl. 20.30 í Vikingasal Hótel Loftleiða fimmtudaginn 5. nóv. n.k. Stjórnin Snyrting '81 Kynnizt haust- og vetrarlínunni í snyrtingu ú glœsilegu frœðslu- og skemmtikvöldi í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudagskvöld 5. nóvember kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. ★ Tízkusýningar Vörukynningar Komiö og sjáið það nýjasta fyrir haustið og veturinn. Félag íslenzkra snyrtiffœðinga Hér býður Ólafur Noregskonungur Vigdísi Finnbogadóttur, Jorseta vorn, velkomna á norska grund. Opinberar heimsóknir Vigdísar til Noregs og Svíþjóðar eru einmitt efni áskorunar til sjónvarpsins um að standa sig betur i slikum fréttaflutningi — ella video. DB-mynd: KMU. m rsA SÆNSK GÆÐAH USGOGN LJ -/v J Höfum opnað SYNINGARSAL 0G VERSLUN ŒWKRYT Miöbæjarmarkaðinum Aðalstræti 9sími 27560 R. liL^^^il V.IX.I I

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.