Dagblaðið - 05.11.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981.
19
Tfi Bridge
&
Spil dagsins kom fyrir í Vanderbilt-
keppninni í USA í ár, 1981, og átti þátt
í því að sveit David Berkowitz, New
York, sigraði sveit Malcolm Brachman,
Dallas. Vestur spilar út hjartaás og
meira hjarta í fjórum spöðum suðurs.
Norduk
a D84
t?752
v 4
a Á106532
VtSTlH l'STUIt
A 93 + ÁK
V Á4 G9863
■0 G9632 9 K107
+ KG97 * D84
‘SUDUR
A G107652
KDIO
ÁD85
* ekkert
Þar sem hjartaás kom út og meira
hjarta spilaði Berkowitz fjóra spaða.
Hann drap á hjartakóng — austur
hafði opnað á einu hjarta í spilinu —
tók tígulás og trompaði tígul i blindum.
Þá spilaði hann litlu laufi frá blindum
ef það gæti gefið betri hugmynd um
skiptingu háspilanna, sem úti voru.
Austur lét lítið á stundinni og það gaf
til kynna að hann ætti ekki kónginn.
Berkowitz trompaði og trompaði tígul
aftur í blindum. Kóngur austurs féll.
Suður hafði nú nokkuð góða hugmynd
um háspil austurs. Vissi að hann hafði
átt fjóra punkta í rauðu litunum og átti
því nær örugglega tvo hæstu í spaða
vegna opnunarinnar. Laufás var spilað
frá blindum og suður kastaði hjarta-
drottningu. Spilaði síðan spaðadrottn-
ingu. Austur drap. Spilaði hjarta, sem
suður trompaði með spaðagosa. Síðan
aftur tromp og unnið spil.
Litla laufið frá blindum í fimmta
slag gaf suðri nytsamar upplýsingar. Ef
austur á laufkóng og vestur ás eða kóng
einspil hefði verið nauðsynlegt að kasta
tíguldrottningu á laufás. Annars fær
austur áspaðaníu.
Lokasögnin á hinu borðinu var
einnig 4 spaðar í suður. Spilið tapaðist,
þegar vörnin tók í byrjun tvo hæstu í
spaða, síðan hjartaás_og meira hjarta.
í 2. umferð á skákmótinu í Tilburg
kom þessi staða upp í skák Timman,
sem hafði hvítt og átti leik, og Spassky.
86. Bf2 og Spassky gafst upp.
Ég sagði „góðan daginn”. En auðvitað var ég ekki búin
að lesa blaðið þá.
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 184SS, slökkviilð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100. *
HafnarfJörOur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrábifreið slmi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í Reykja-
vík vikuna 30. október — 5. nóvember. Laugarnes- ■
apótek, næturvarzla frá kl. 22.00 til kl. 9.00 að
morgni virka daga en til kl. 10.00 sunnudaga.
Ingólfsapótek, kvöldvarzla frá kl. 18.00 til kl. 22.00
virka daga, en frá kl. 9.00 til kl. 22.00 laugardag 31.
október.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögun\ frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar 1
síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Þetta er einfalt! Ef við ætlum að standa við fjárhags-
áætlunina verðum við að fá meira lánað!
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
Helfnsöknartímt
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
Fæöingardelld: Kl. 15—16og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. ogsunnud. ásama tímaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimillð VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Sofniit
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.- 19. feb.): Eitthvað veldur þér áhyggjum í
dag. Þú ættir að sýna meiri hagsýni. Þú verður að sigrast á
ólæknandi rómantík þinni og horfast í augu við staðreyndir.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Nú er tíminn til að byrja á
einhverju nýju. Fólki, sem rekur eigið fyrirtæki, gengur allt i
hag, og stjömuafstaðan er yfirleitt hliðholl öllum fískum.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú færð skilaboö eða bréf sem
kemur nokkuð seint og þú ert í vafa um hvernig þú átt að snúa
þér í mikilvægu máli. Þú ræður þó á hagstæðastan hátt fram úr
fjárhagslegu vandamáli.
Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver sem þú hefur ekki séð i mörg
ár hugsarnútilþín. Þúátt erfitt með aðstilla skap þitt ídagog
þaðgerir þig erfiðan í umgengni.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): 1 dag veröurðu að taka á allri
þinni þolinmæöi. Andrúmsloftið er þrungiö spennu og þú gætir
orðið fyrir vonbrigðum. Það rætist þó úr þessu með kvöldinu.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Þér heppnast loks að komast i
kunningsskap við einhvem sem þú hefur lengi þráð að kynnast.
Það hefur mikil áhrif á þig en gleymdu ekki gamla málshættin-
um: Ekki er allt gull sem glóir.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):Þér lætu. vel að vinnasjálfstæn i Jag.
Þú vinnur mun hraðar en aðstoðarmenn þinir og það geitu :■ .ít
áhrif á frama þinn.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ástin blómstrar og þetta er ágætis
dagur til að ákveða hjónaband. Persónutöfrar þinir eru í há-
marki og þér gengur vel að eiga við hið gagnstæða kyn. Forðastu
þó að gefa loforð sem þú getur ekki haldið.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir að hjálpa vini þinum sem er
að reyna að hefja nýtt líf. Enda nýtur þú sjálfur aðstoðar ná-
granna þíns í vissum erfíðleikum. í dag er það samhjálpin sem
skiptir máli.
Spordrekinn (24. okt.-22. nóv.): Skapið er í bezta lagi í dag og
þú nýtur kímnigáfu þinnar. Þetta verður afar vel heppnaður
dagur. Þú leysir úr einhverjum vandræðum í sambandi við
peninga — en ættir samt að forðast óþarfa eyðslusemi.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Nú er timinn til að leysa úr
öllum leiðinda deilum. Kvöldið verður rólegt en rómantískt fyrir
einstæða bogmenn.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Það verða gcröar miklar kröfur til
þln í dag og það reynir á þolrifin. Þvi miður er líklegt að þú
missir stjórn á skapi þínu þó það sé alls ekki heppilegt fyrir þig.
Afmælisbarn dagsins: Rómantíkin einkennir j>etta ár hjá þér.
Þetta er heppilegur tími til aö stofna til varanlegra kynna.
Sennilega nýturöu Iika persónulegs frama á árinu. Einhver
fjölskylduviðburður gleöur þig mjög. Einnig fer nú aö birta yfir i
fjármálunum hjá þér.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastretl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230. Hafnarfjörður, sími51336, Akureyri,simi‘
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamarnes, simi 15766.
Vatnsvehubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdcgis og á helgi
dögum er svarað allsn sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjdfdí
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúö Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.
Vf/3