Dagblaðið - 05.11.1981, Page 22

Dagblaðið - 05.11.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1981. 8 & DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu D Ódýr gufukctill. Til sölu er notaður gufuketill, stærð 12 ferm. Uppl. í síma 53637. Til sölu Benco FR talstöö, kringlótt borð og tvö pör skíðaskór, sem nýir, nr. 6 og 8. Uppl. í sima 42636. Til sölu er peningaskápur vegna flutninga, ekki stór. Til sýnis i dag kl. 14—.16, Bankastræti 6, 3. hæð. Sími 27500. Til sölu Kenwood strauvél. Einnig notað svarthvítt Radionette sjónvarpstæki sem selst ódýrt. Uppl. í síma 24914. Bíll-bátur. Til sölu Opel St. ’69, skoðaður ’81, verð kr. 4500, og 1—1 1/2 tonns trills á kr. 8500. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 53489. Til sölu er fataskápur, skrifborð og rúm. Allt ein mubla, verð 3500 kr. Ætlað fyrir 6—12 ára börn. Einnig vandaður barnavagn, 2800 kr., burðarrúm, 150 kr. og barnastóll, 200 kr. Uppl. í síma 85193. Til sölu eldhúsinnrétting, vaskur og blöndunartæki, Rafha eldavél og vifta, einnig Passap duomatik prjóna- vél. Uppl. í síma 84184og 99-4525. Til sölu sem ný Kenwood Chef hrærivél, með hakkavél og fleiru á. kr. 2.800, einnig stækkanlegt borðstofuborð með 4 stólum á kr. 1.800. Uppl. eftir kl. 17 í síma 83959. Apple tölva. Til sölu sem ný Apple tölva með tvö- faldri diskettustöð og prentara, gott verð. Uppl. í síma 25154 éftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu djúpfrystieyja og veggdjúpfrystir ásamt 2 veggkæli- borðum. Uppl. í síma 95-5700. Til sölu ódýrt hjónarúm með innbyggðu útvarpi og á sama stað ársgamall grófrifflaður barnavagn. Uppl. ísíma 22740. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofu- skápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu búslóð: plusssófasett, dökk hillusamstæða, einbreitt rúm, eins og hálfs breið dýna og lítill ísskápur. Uppl. í sima 85842. þaöá > iða vió i ndmskiji á bilhurðiim eykur ör>j»gi i umterðiuni | UMFERÐAR Iráð Þetta umferðarmerki P táknar að innakstur er öilum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. UXreRDAB íbúðareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana, eða nýtt plast á eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið. Gerum tilboð. Fast verð. Komum á staðinn. Sýnum prufur. Tökum mál. Setjum upp sólbekkina ef óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Husqvarna eldavél með 3 hellum til sölu. Lítið notuð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3957 á kvöldin. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. 8 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa stuðara, skiptingu og drif og 8 cyl. vél i Ford Mercury Cougar ’68 og kúplings- hús og skiptingu fyrir 8cyl. Ford 292, ’56. Uppl. í síma 99-6436 (Gísli) eftir ki. 17.30. Fatnaður p Blágrá mokkakápa, nr. 42, til sölu. Uppl. í síma 74597 eftir kl. 15. 8 Verzlun p Dömuflauelsbuxur, 135,50 kr., sokkabuxur, hnésokkar, hosur, hvíldarsokkabuxur, flauelsbuxur herra, 142—187 kr., gallabuxur 147— 221 kr., náttföt, 155,75 kr., JBS nærföt herra, íþróttasokkar, sokkar, 50% ull, 50% nylon og 100% ull, sokkar með tvöföldum botni, Gallabuxur barna, 120—128,-, 135,70 kr. Náttföt, nærföt, gallar, heilir og tvískiptir, vatteraðir, stakar buxur, sængurgjafir, smávara til sauma. Póstsendum. S.Ó. búðin, Lauga- læk, sími 32388. Þroskaleikföng 13 tegundir, frá kr. 25—60, mjög hagstætt verð. Uppl. ísíma43197eftirkl. 19.30. 8 Vetrarvörur i Fantera vélsleði árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 66418 á kvöldin. Til sölu sem nýr, 53 hestafla Kawasaki vélsleði. Uppl. í síma 45259. Til sölu er Ski-doo Everest 440 vélsleði árg. ’78, ekinn 3 þús. mílur. Uppl. í síma 94-7193 eða í vinnusima 94- 7305. Bæringur. Lítið notaður Massey Ferguson vélsleði til sölu. Uppl. milli kl. 20 og 21 í kvöld í síma 94- 7180. Snjósleði til sölu, Pamtera ’80, lítið ekinn, sem nýr. Uppl. hjá Ragnari, Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Teppi. Tcppi. Til sölu mjög vel með farið gólfteppi, hagstætt verð. Uppl. í síma 31381. 1 Heimilistæki D Einstætt tilboð. Ódýrir, úrvals djúpsteikingarpottar. Af sérstökum ástæðum seljum við nokkurt magn af úrvals Rima djúpsteikingarpott- um á útsölu, meðan birgðir endast. Verð 500 kr., 300 kr. verðlækkun frá eldra verði. I. Guðmundsson og Co hf., Vest- urgötu 17, Rvk. Stórt kæli- og frystiborð til sölu. Uppl. í síma 99-4144. Til sölu 4 hellna Gaggenau eldavél í borði og lítill veggofn, selst ódýrt. Á sama stað óskast keypt 3—5 ára eldavél með ofni. Uppl. í síma 52435. Til sölu þvottavél, skrifborðsstóll og gamaldags fónn með útvarpi. Uppl. í síma 22425 eftir kl. 20. 8 Búslóð i Búslóð til sölu, svo sem ísskápur, eldhúsborð og stólar, rúm, sófasett og fleira. Uppl. í síma 44425 á kvöldin. 8 Húsgögn i Sporöskjulagað borðstofuborð, svefnsófi, hringlaga sófaborðog píanó til sölu. Uppl. í síma 75190 eftir kl. 17. Sófasett, 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 86581 eftirkl. 19. Sófi og tveir stólar til sölu ásamt nýjum eins manns svefn- sófa, einnig vel með farinn ísskápur og reykborð. Uppl. í síma 23671. Til sölu kringlótt palesander sófaborð, simastóll og borð og innskotsborð. Allt vel með farið. Uppl. í síma 53545 og 51942. Til sölu er raðsófasett, 4 stólar. Uppl. í síma 81514 eftir kl. 16. Svefnbekkur til sölu á500kr. Uppl. ísíma 15129. Takið eftir: Nýleg hillusamstæða og skrifborð til sölu. Uppl. i síma 83147 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu kringlótt borðstofuborð og sex stólar (tekk), vel með farið. Uppl. í sima 52986 í dag og næstu daga. Svefnbekkur til sölu, lengd 1,75 m, vel með farinn. Verð 500 kr. Uppl. í síma 92-8072. Vegna flutnings eru til sölu 4 raðstólar, hornborð og lítið borð. Selst á kr. 2000. Notaður svefnsófi á kr. 500. Eldhúsborð, dökkt á kr. 1000 og 2 stólar í stíl á 350 kr. stk. Uppl. í síma 29151 eftirkl. 18. Svefnbekkir og sófar: Svefnbekkir, sérsmíðum lengdir og breiddir eftir óskum kaupanda, fáanlegir með bakpúðum, pullum eða kurlpúðum, tvíbreiðir svefnsófar, hagstætt verð. Framleiðum einnig Nett hjónarúmin, verð aðeins 1.880, afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónustunar, Auð- brekku 63 Kópavogi, sími 45754. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu hjónarúm, stök rúm og raðstólar, eldhúsborð og stólar, sófasett, sófaborð og fleira. 20% staðgreiðsluaf- sláttur þessa viku. Húsgagnavinnustofa Braga Eggerstsonar, Smiðshöfða 13, sími 85180. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Safnarinn D Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzk og erlenda mynt og seðia, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 8 Hljóðfæri i Til sölu lftið notaður Ari Pro 11 rafmagnsbassi. Góð kjör. Uppl. i síma 66416 eftir kl. 18. Bassaleikari óskast, má geta sungið og helzt að hafa sem mestan tíma. Uppl. i síma 73694. Ódýrar hijómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kassettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggjandi. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7. Hljómtæki D Til sölu Akai hljómtækjasamstæða, ársgömul. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—618 Eru óhreinar og rafmagnaðar plötur vandamái hjá þér? Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir þig. Við hjá hljómplötuhreinsuninni rennum plötunum í gegnum vélarnar okkar og gefum þeim nýtt líf. Við styrkjum félag heyrnleysingja um 5%. Sækjum og sendum. Hljóm plötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð.Opiðkl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til 20.00, laugardaga frá 10.00 til 15.00, simar 20866 og 45694 á kvöldin. Til söiu er Crown SHC 5300, 11 mánaða gamlar. Uppl. gefur Hilmar á Skarði Skarðsströnd, Dalasýslu, í gegnum Búðardal. Til sölu Toshiba SM 2950 hljómflutningstæki, sámbyggt útvarp, kassetta og plötuspilari. Tækið er tæp- lega 2ja ára, lítið notað og lítur út sem nýtt. Hátalarar fylgja ekki. Uppl. í síma 38368. Kenwood hljómtæki til sölu, góðar græjur og myndsegulband, Beta- max kerfi, sem nýtt. Uppl. í síma 43515. 8 Hjól D Til sölu Kalkoff reiðhjó), 3ja gíra. Einnig til sölu Universal 20 tommu reiðhjól. Uppl. í síma 31781. Til sölul Yamaha FS 50 arg. ’76, skoðað ’81, einnig útboraður cylinder og tankur á Hondu SS árg. ’75. Uppl. í síma 42636. TU sölu Honda SS 50, gott og kraftmikið hjól, lítur vel út. Einnig 24 tommu drengjahjól og 20 tommu telpnareiðhjól. Seljast á 700 kr. stk. Uppl. í síma 30655. Til sölu Suzuki PE 250, kraftmikið og gott crosshjól með ljósa- búnaði. Uppl. eftir kl. 19 í síma 12411. Til sölu 12 original myndbönd fyrir VHS kerfi. Uppl. i sima 96-71761 eftirkl. 16. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alia virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72,r Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. ATH. opið frá ki. 18—22 alla virka daga nema laugar- daga, frá kl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir op þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Úrval kvikmynda, kjörið í barnaaf- mælið. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—i 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta hlíð 31, simi 31771. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur 'fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan, Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, videomyndir, sjón- varp, 16 mmm sýningarvélar, slidesvélar og videomyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við alvöru 3ja lampa videokvikmyndavél í verkefni. Yfir- færum kvikmyndir á videospólur. Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmur, kass- ettur og fleira. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laug- ardagakl. 10—13, sími 23479. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Vídeó ICE Brautarholti 22, sími 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. 8 Dýrahald D Óskum eftír að kaupa 6 tonn af heyi. Uppl. 53545 og 51942. síma 51700, Tveir síams-kettir til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. _____________________________H-563 Til sölu er sérlega stór og háreistur bleikur klárhestur með góðu tölti, við flestra hæfi. Uppl. í síma 99-6695. 3ja mánaða hvoipur fæst gefins. Uppl. í síma 52009. Ljósbrún 7 vikna labradortík til sölu. Uppl. í sima 94-7610. Nýtt 8—10 hesta hús, til sölu i MosfellssveitUppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—449 Flyt hesta og hey. Uppl. ísíma 51489. Kaupi alla páfagauka á hæsta verði. Skóvinnustofa Sigur- björns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Sími 33980. Gæludýravörur. Höfum ávallt á boðstólum úrval gælu- dýra og allar vörur, sem á þarf að halda, fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624. Opið alla virka daga kl. 12—19 og laug- ardagakl. 11—15. 8 Verðbréf D Óskum eftír að kaupa fasteignatryggð skuldabréf til fimm ára með hæstu lögleyfðum vöxtum. Tilboð merkt „5006” sendist Dagblaðinu. Hámarksarður. Sparifjáreigendur. Fáið hæstu vexti á fé yðar. Önnumst kaup og sölu veðskulda- bréfa og víxla. Útbúum skuldabréf. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26984.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.