Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 4
6 Ársrit Racktunarfélags Norðurlands, kensla fari fram að tilhlutun Ræktunarfélagsins. Um það hver aðferðin yrði hentugust urðu töluverðar um- ræður. Að umræðum loknum var kosin þriggja manna nefnd. Kosningu hlutu: Magnús Stefánsson, Tryggvi Guðmundsson, Ólafur Sigurðsson. 5. Sýslubúfræðingarnir. Nokkrar umræður urðu um starf- semi þeirra. Útaf erindi frá sýslunefnd Skagafjarðar- sýslu um að mælingagjaldið, kr. 1.00 á hvern búnað- arfélaga utan Ræktunarfélagsins, falli niður, var sam- þykt svohljóðandi tillaga í einu hljóði: »í tilefni af málaleitun frá sýslunefnd Skagafjarðarsýslu að fella burtu mælingagjald fyrir þá menn, sem ekki eru í Ræktunarféiaginu, lýsir fundurinn því yfir, að hann ekki sjái sér fært að breyta lögum félagsins þannig, að mælingargjaldið fyrir utanfélagsmenn falli niður.« 6. Pá hélt hr. búfræðiskandídat Hólmjárn Jósefsson eink- ar fróðlegan fyrirlestur um búpeningsrækt. Talaði hann um búfjárræktina fyr og nú, hér á landi og í nágranna- löndunum; svo og um uppruna íslenzks búpenings — útlit hans, meðferð og kynbætur. Að síðustu um framtíðarmarkmið búpeningsræktarinnar — um nauð- syn á því: að bæta meðferð búpenings, að framleiða sérstaka kynstofna og að auka kynfestu þeirra. Nauðsyn taldi fyrirlesari á að fjölgað væri búfræð- isráðunautum. 7. Búfjárræktarmálið. Hr. Sigurður Einarsson, dýralækn- ir, gjörði grein fyrir því, hvað stjórn Ræktunarfélags- ins hefir gjört til framkvæmda í þessu máli. Hefir hún skrifað til allra félagsdeilda á Norðurlandi. Svör þeirra flestra hafi verið í þá átt, að Ræktunarfélagið taki málið að sér. Hafði stjórnin ennfremur skrifað Búnaðarfélagi íslands um þetta mál, með ósk um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.