Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 25
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 29 II. Búfjárræktun nú á tímum. 1. Á íslandi. Ef vér athugum búfjárræktina nú á tímum, eins og hún er hér á landi, þá sjáum vér ekki, svo að Ijóst sé, að dýrin okkar hafi tekið miklum framförum síðan á landnámsöldinni, nema ef vera skyldi nautpeningur sök- um góðra haga og haustburðar, sem knúð hefir til betri meðferðar á kúm yfir veturinn en ella hefði orðið. Eins og fyr er nefnt, er búpeningsfjöldi sennilega miklu minni nú en á gullöld landsins. Fyrir þá sök er hægra að afla nægilegs fóðurs handa búpeningi og fóðra hann betur en áður. En eigi eru líkur til þess að búféð geti verið eins margt nú eins og það hefir flest verið, effara á sæmilega með það. Aukin ræktun landsins hefir þó það í för með sér, að búpeningur bæði getur fjölgað og fjölgar. Og ef með slikri fjölgun fylgja umbætur á sjálfum dýrunum, þá er- um vér á réítri leið. En hvað er gjört til þess að hrinda íslenzkri húsdýrarækt í betra horf? Það er gert töluvert í þá átt, og skal eg í fáum orð- um drepa á það helzta. A. Meðferð á búpeningi öllum er nú til muna betri en áður hefir verið. Mest mun meðferðin hafa verið bætt á nautpen- ingi. Sögurnar sanna, að hann hefir allmikið gengið úti á vetrum áður fyrri. Um slíkt er nú ekki framar orðið að ræða að því einu fráteknu, að uxum er nokkuð beitt sumstaðar. Meðferð á sauðfé og hrossum er og til muna betri en hún hefir verið aðeins fyrir nokkrum áratugum síðan. Enn þá verður þó að bæta meðferð búpeningsins, svo hún verði betri en alment gjörist, því meðferðin þarf að vera i sem fylstu samræmi við þær ströngustu kröfur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.