Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 62
68 Ársrit Raektunarfélags Norðurlands. mig minnir, en þær hefi eg nú ekki við hendina. Er hér bót í máli, að eins og fyr er getið, sýnir þetta að eins ástandið eins og það er, en ekki eins og það gæti verið, væri áburðarhirðing í bezta lagi, túnin öll varin ágangi og sléttuð. Pess má líka gæta, að þetta er heldur meira en viðhaldsáburður, því túnræktin er í framför. Enginn hefir heldur ennþá rannsakað, hvílíkt efnatap verður á áburðinum hér á landi, frá því hann kemur frá skepn- unni, og þar til hann er kominn til fulls og alls níður í rótina. Svo mikið mun það vera, að vel mætti halda sæmilega frjórri jörð í 10 — 12 hesta rækt á dagsláttu með áburðinum undan þeim skepnum, sém hún fóðrar, ef allur áburðurinn kemur að notum. En því miður get- um við ekki búizt við að komast svo langt í áburðar- hirðingu alment, að minsta kosti ekki nú fyrst um sinn. Pess vegna hætt við að sjálfsviðhaldsrækl verði fremur léleg rækt, er framleiði hlutfallslega fáa hesta af dagsláttu Vér getum varðveitt áburðinn allvel í flór og haughúsi, en þegar útá tún er komið, er vandinn meiri. Verðmæt- asta efninu, köfnunarefninu, standa þá allar leiðir opnar, alt eftir veðráttufari og meðferð áburðarins. Sé nú sól- skin og vindur á daginn en frost á nóttunni, liggja þær ekki allar ofaní jörðina. þannig er veðrátta oft síðari hluta maí og fram í júní, einkum í Austur-sýslunum. Hér getur verið mikill vandi um val áburðartímans og aðferða, og sitt átt við hvort vorið. Slóðabreiðslan, sem nú er að verða almenn á sléttum túnum, er mikil fram- för frá trogaustrinum gamla, þótt enn verði að nota hann á þýfðu túnin. F*ó fara oftast mikil áburðarefni forgörð- um á slóðadregnu túnunum, nema sérstaklega vilji vel til. Hér er að líkindum tvent til úrlausnar. Annaðhvort lagaráburður, eða þá að áburðinum sé komið ofaní gras- svörðinn með róttækara verkfæri en slóða. Alt sem vér gerum, til þess að bæta geymslu áburðarins og til þess að bera á túnin á sem hagfeldastan hátt, bætir túnrækt vora og fækkar þeim gripum, sem umfram þurfa að vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.