Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 85
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 91 burðar, garðrækt og túnrækt. Má nú heita að mikill hluti þeirra jarðabóta, sem nú er unnin, sé gerður í samráði við og samkvæmt leiðbeiningum sýslubúfræðinganna. Mikið af þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa mælt fyrir og undirbúið, er þó enn óframkvæmt, en mjög víða mun sú orsök, að hæfa menn vantar til þess að vinna og hafa forustu með framkvæmd verksins. Mest kveður að framkvæmdum vatnsveitinga í Þingeyjarsýslu, enda hefir sýslubúfræðingurinn á því svæði, Baldvin Friðlaugsson, bæði haft á hendi nauðsynlegar undirbúningsmælingar og svo umsjón og jafnvel framkvæmd fyrirtækjanna, þar til þeim var lokið. Hefir hann vakið í kring um sig þá vatnsveitingarhreyfingu, er miklu mun til leiðar koma. Mývatnsstfflan, er getið var í fyrra, má nú heita full- gjörð. Laxá stífluð í 5 kvíslum, þar sem hún fellur úr Mývatni. Var það gjört á þann hátt, að hraunkampar voru hlaðnir að kvíslunum beggjamegin, síðan settir grjótfyltir timburbúkkar í breiðari kvíslarnar með 4—5 metra millibili; eru búkkarnir alls 4, 2 í einni kvíslinni og 1 í tveimur. Milli búkkanna og kampanna liggja svo þvertré, er klætt er á með battingum er liggja upp og ofan; eru svo battingar dregnir til eða teknir úr eftir þörfum, til þess að ákveða stífluhæðina á vatninu. Áin er brúuð jafnframt svo fara má yfir með fé og gripi. Stýflan kostar nálægt 3000 kr., áætluð 3000 kr. Áður talið af verkfræðingi nær ókleift verk eða að kosta mundi nær 20,000 kr. Vatnið var hækkað í vor um tæpa alin. Mun það hafa stækkað Mývatn um alt að því Vi, og breytti mjög útliti sveitarinnar. í þetta fyrsta skifti vildi sérlega illa til með veður, óvanalegt ofsarok með- an flóðið stpð á, en aftaka frost eftir að vatninu var hleypt af; dró það mjög úr gagni áveitunnar að þessu sinni; þó sáust glögglega ræktandi áhrif vatnsins og heyfeng sumra jarða jók áveitan svo miklu munaði. Á svæðinu meðfram Mývatni, Laxá, Reykjadalsá og einum stað við Skjálfandafljót eru nú síðan 1911 — 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.