Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 22
26 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. kominn frá Noregi og Bretlandseyjum, en hefir síðan blandast svo mjög saman, að oft er ilt að greina upp- runa. Pó má enn þá finna töluverða líkingu með ís- lenzkum kúm og norskum. En íslenzkar kýr eru marg- ar stærri en norskar og staíar það sennilega af betri högum og haustburði. Sömuleiðis mætti sjálfsagt finna skyldleika með íslenzkum, skozkum og írskum kúm. — Sumir hafa og getið þess til, að fslenzkar kýr væru ei óskyldar Jerseykúm, og tel eg eigi ósennilegt, að svo geti verið; bendir ýmislegt á það, t. d. grái iiturinn á ís- lenzkum kúm, og ennfremur að sumar íslenzkar kýr gefa mjög feita mjólk. Það hefir áður verið minst á, að fjárfjöldinn um og eftir landnámsöldina hafi verið mikill. Það sama má Og segja um hesta og nautgripafjöldann. Menn hafa getið þess til, að á landnámsöldinni hafi eigi verið færri naut- gripir á íslandi en 100,000. En smám saman fækkar nautgripunum sem og öðrum búpeningi, og um miðja 17. öld voru nautgripir hér eigi fleiri en um 50,000. Sennilegt þykir mér, að eigi hafi verið færri hross á landinu á landnámsöldinni en nú er. Og víst er um það, að hinn mikli liðssamdráttur höfðingja á ýmsum tímum langt fram eftir, hefir krafist margra nýtilegra hesta til reiðar. En þetta bendir aftur á mikinn hrossafjölda í land- inu yfirleitt. Til skýringar set eg hér nokkrar tölur, sem sýna bú- peningsfjölda á landinu. Ar nautpeningur Sauðfje Hross 1703 35860 278994 26909 1785 20067 236251 35939 1834 27703 398839 39307 1871 19111 366080 29689 1904 30498 495170 47545 1912 26292 600549 45847 Tölur þessar, sem ná yfir liðug 200 ár, sína oss glögg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.