Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Side 21
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 25 Sauðféð hefir líklega verið minna og jafnvel ver vax- ið en það er nú á tímum. Pá ályktun dreg eg af því, að féð hefir á landnámstímunum og lengi fram eftir öld- um lifað að mestu á útigangi, og ennfremur að land- kynin á Norðurlöndum og Bretlandi áður fyrri voru frem- ur léleg, má t. d. nefna heiðaféð, sem á þeim tímum hefir verið töluvert útbreitt á Norðurlöndum. Ennfremur var fjárfjöldinn svo mikill hjer á íslandi á landnámsöld- inni og lengi fram eftir tímum, að óhugsandi er, að nægilega mikils fóðurs hafi verið aflað handa honum öllum. Eitt dæmi vil eg nefna, sem sýnir, hve margt fé einstöku menn gátu átt á landnámsöldinni. Þorsteinn rauðnefur að Forsi lét telja sauði sína úr rétt tuttugu hundruð (þ. e. 2400), en »þá hljóp alla réttina þaðan af«. (Landnámabók bls. 207.) Allir íslendingar þekkja sjálfsagt söguna af Ólafi páa, þegar hann flutti að Hjarð- arholti í Dölum. Mörg slík dæmi má finna í íslendinga- sögunum, sem sanna, hve fjárfjöldinn hefir verið afar- mikill. Útlit hesta mun á landnámsöldinni hafa verið svipað og nú á tímum. Þó er ekki ósennilegt, að þá hafi verið til nokkrir stærri hestar en nú. Að svo hafi verið, virðist ekki ósennilegt, þegar að því er gætt, að á Bretlands- eyjum voru á þeim tímum til hestar, sem voru stærri en íslenzkir hestar nú alment gerast. En að svo hafi verið sannast af sögu Júlíusar Cæsars. Pó íslenzkir hestar hafi verið nokkuð misjafnir á land- námsöldinni, þá eru þeir nú svo blandaðir, að vart verð- ur hægt að greina uppruna. Geta má þess, að íslenzka hesta — eigi allfáa — vant- ar vaðhorn á afturfæturna. Talið er, að öll önnur hesta- kyn hafi þau, að undanteknum keltneskum smáhestum, sem á landnámsöldinni voru á Bretlandseyjum og þaðan hafa fluzt hingað til íslands og blandast norsku hestun- um. Nautpeningur er sem önnur húsdýr vor íslendinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.