Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 24
28 Ársrit Rxktunarfélags Norðurlands. voru fluttir 2 hrútar frá Danmörku til Skagafjarðar. Voru það kynblendingar af Oxfordshiredowns kyni. Fyrir rúmum 50 árum voru flutt til Eyjafjarðar naut af frumstofni rauða kúakynsins danska (Anglerkyni). Þessi innfluttu dýr voru eitthvað notuð til undaneldis; en á- hrif þeirra til kynbóta urðu lítil. Er það og eigi að furða, því það hefur ávalt sýnt sig um allan heim, að slíkir kynblendingar reynast sjaldan góðir til framtingunar. 2. í öðrum löndum. Ef litið er á sögu búpeningsræktarinnar hjá hinum Norðurlandaþjóðunum, frá því búpeningsrækt byrjaði og fram að 1800, þá verður mjög svipað uppi á teningn- um eins og hjá okkur. Bæði hjá Svíum, Norðmönnum og Dönum var það siður alment að sveltifóðra dýrin. Enda er t. d. talið að eyjahestarnir dönsku væru fyrir 100 árum síðan lítið stærri en íslenzkir hestar eru nú. Gengu þeir og þá alment úti á vetrum, og urðu sjálfir, að mestu, að sjá sér borgið. Um kýrnar mátti það segja, að þær væri kvaldar á vetrum, sem mest mátti. Oft fengu þær eigi annað fóður en kornhálm, og lítið eitt af heyi. Voru þær alment skoð- aðar sem nauðsynlegar áburðarvélar, sem aðeins væru ómissandi til þess að framleiða áburð á akurinn. f*ótti það eigi tiltökumál, þótt það þyrfti að reisa þær allarað vordögum. Sauðféð var sömuleiðis látið eiga sig og bjarga sér að mestu leyti sjálft. Skömmu eftir aldamótin 1800 fara þessar þjóðir að vakna til meðvitundar um, að þessi meðferð á búpen- ingnum borgi sig ekki, og umbótatilraunir byrja að ryðja sér til rúms. Seinna mun jeg lauslega drepa á nokkuð af þessum umbótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.