Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 56
IV. UPPSKERUMÆLINGAR OG GRÓÐURFAR
Grasfræi var dreifsáð í landið með höndum 25. júní 1963. í
alla reiti var sáð A-blöndu S.Í.S. og var sáðmagn 20 kg ha.
Samsetning blöndunnar var eins og fram kemur í töflu VI.
Um haustið var tilraunin svo lítið sprottin, að ekki þótti
taka því að slá hana. Þess vegna er fyrsta uppskerumæling
frá árinu 1964.
Eins og fram kemur af töflu V hefur öll árin að einu und-
anskildu verið mest uppskera af lið b, þ. e. ein umferð með
tætara. Munurinn, sem er um 3% fram yfir herfaða liðinn
og um 8% yfir þann sem mest er tættur, er að vísu ekki
mikill og ekki marktækur samkvæmt stærðfræðilegu mati.
Það liggur hins vegar í augum uppi, að ekkert hefur unnizt
Tafla 6. Gróðurbreyting í tilraun nr. 145-63.
(Vegetation in experiment no. 145-63).
Grastegund (Spesies) Sáðblanda sáð1963 Hlutdeild grasa 1967 (Content of grass sward ’61)
(Seed in’63) a-liður d-liður e-liður
Vallarfoxgras (Phleum pratense) 54,0% 61,0% 60,0% 64,0%
Túnvingull (Festucarubra) 11,0% 30,0% 29,5% 25,5%
Vallarsveifgras (Poa pratensis) 35,0% 2,0% 2,5% 4,0%
Iangresi (Agrostis stolinifera) .... 2,0% 3,0% 2,5%
Varpasveifgras (Poa annua) 0,5% 2,0% 0,0%
Annar gróður (Anotherspecies) o,o% 0,5% 0,5%
iiyður ( Gaps) 4,5% 2,5% 3,5%
100,0% 100,0% 100,0% 100,0%
59