Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 57
við fleiri umferðir og þær því einungis orðið til kostnaðar- auka við ræktunina. Arið 1968 var tilraunin nokkuð kalin, en enginn munur var á milli liða í því tilliti. Var kalið metið með einkunna- gjöf til að ganga úr skugga um, hvort liðirnir væru mis- kalnir, en svo reyndist ekki. Uppskera í tilrauninni fer minnkandi með tímanum. Með fylgnireikningi má sýna fram á, að uppskera fellur línulega með árum og er sú breyt- ing marktæk. Gerð var gróðurathugun á tilrauninni árið 1967. Notuð var hin svokallaða oddamæling við að ákvarða hlutdeild ein- stakra tegunda í gróðri tilraunarinnar. Niðurstöður þessara mælinga getur að líta í töflu VI og þar er til samanburðar sett samsetning fræblöndunnar, sem sáð var í landið upp- haflega. Það sem vekur ef til vill mesta athygli við niðurstöður mælinganna, er hve mikið af vallarsveifgrasinu hefur horfið úr tilrauninni. Það hefur gerzt nokkuð jafnt í öllum liðum, svo að orsaka þess er að leita í öðru en mismun á jarðvittnslu. Ef til vill er þar um að kenna lélegu fræi eða erfiðum skil- yrðutn fyrir vallarsveifgras að einhverju leyti. En þar sem enginn munur kemtir í þessu tilliti fram á tilraunaliðunum, verður frekari getsökum um orsakir á hvarfi vallarsveif- grassins sleppt. Athyglisverður er hins vegar munurinn, þótt lítill sé, á varpasveifgrasi í d-lið annars vegar og í a- og e-lið hins vegar. Varpasveifgras er þekkt fyrir að vaxa í þéttum og troðnum jarðvegi (Steindór Steindórsson, 1964) og gæti tilvera þess í d-lið bent til þess að jarðvegur sé þar þéttari og loftminni en þar sem minna var unnið. V. JARÐVEGSRANNSÓKNIR Arið 1967 voru tekin sýni úr tilrauninni til að gera nokkrar mælingar á holurými jarðvegsins og skiptingu holanna í stærðarflokka. Heildarholurými var fundið á þann 'hátt að sýnin voru mettuð af vatni og vegin þannig. Síðan var vatn- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.